Samsung Galaxy note 4

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Samsung Galaxy note 4

Pósturaf tanketom » Mið 17. Sep 2014 20:13

Jæja Hvað hafa menn að segja um þennan? Ég bíð spenntur! :megasmile



Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2544
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 121
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy note 4

Pósturaf svanur08 » Mið 17. Sep 2014 20:22

Örugglega geggjaður, ég er mjög sáttur við minn S5 Mini sem ég fékk í dag. :happy


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy note 4

Pósturaf tanketom » Mið 17. Sep 2014 20:29

svanur08 skrifaði:Örugglega geggjaður, ég er mjög sáttur við minn S5 Mini sem ég fékk í dag. :happy


já.. S5 er ekki alveg að ná til mín, allt of þykkur "screen bezel" , mikið plast :/ og ljótur bara. Þessi er með álumgjörð.. Ég keypti G2 frekar á sýnum tíma og virklega að fýla hann, fyrir utan að hann fór í smá þvott í gær :face sem betur fer keypti ég auka tryggingu hjá elko


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2544
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 121
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy note 4

Pósturaf svanur08 » Mið 17. Sep 2014 20:33

tanketom skrifaði:
svanur08 skrifaði:Örugglega geggjaður, ég er mjög sáttur við minn S5 Mini sem ég fékk í dag. :happy


já.. S5 er ekki alveg að ná til mín, allt of þykkur "screen bezel" , mikið plast :/ og ljótur bara. Þessi er með álumgjörð.. Ég keypti G2 frekar á sýnum tíma og virklega að fýla hann, fyrir utan að hann fór í smá þvott í gær :face sem betur fer keypti ég auka tryggingu hjá elko


Ég bara fíla svo OLED skjáinn. :happy


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy note 4

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 17. Sep 2014 23:17

svanur08 skrifaði:
tanketom skrifaði:
svanur08 skrifaði:Örugglega geggjaður, ég er mjög sáttur við minn S5 Mini sem ég fékk í dag. :happy


já.. S5 er ekki alveg að ná til mín, allt of þykkur "screen bezel" , mikið plast :/ og ljótur bara. Þessi er með álumgjörð.. Ég keypti G2 frekar á sýnum tíma og virklega að fýla hann, fyrir utan að hann fór í smá þvott í gær :face sem betur fer keypti ég auka tryggingu hjá elko


Ég bara fíla svo OLED skjáinn. :happy


Eru þessir Super AMOLED skjáir ekki búnir að vera í Samsung símum heillengi?



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy note 4

Pósturaf Oak » Mið 17. Sep 2014 23:23

Super AMOLED er búið að vera allavega frá því i9000


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy note 4

Pósturaf tanketom » Mið 17. Sep 2014 23:23

KermitTheFrog skrifaði:
svanur08 skrifaði:
tanketom skrifaði:
svanur08 skrifaði:Örugglega geggjaður, ég er mjög sáttur við minn S5 Mini sem ég fékk í dag. :happy


já.. S5 er ekki alveg að ná til mín, allt of þykkur "screen bezel" , mikið plast :/ og ljótur bara. Þessi er með álumgjörð.. Ég keypti G2 frekar á sýnum tíma og virklega að fýla hann, fyrir utan að hann fór í smá þvott í gær :face sem betur fer keypti ég auka tryggingu hjá elko


Ég bara fíla svo OLED skjáinn. :happy


Eru þessir Super AMOLED skjáir ekki búnir að vera í Samsung símum heillengi?


frá því 2010, Samsung I9000 Galaxy S http://www.gsmarena.com/samsung_i9000_galaxy_s-3115.php
Síðast breytt af tanketom á Fim 18. Sep 2014 16:30, breytt samtals 1 sinni.


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do


jobbim
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 10. Feb 2010 18:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy note 4

Pósturaf jobbim » Fim 18. Sep 2014 11:33

Ég get varla beðið eftir þessum, eina maður þarf ákveða hvort maður skelli sér á Note 4 eða Note Edge.



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy note 4

Pósturaf kubbur » Mið 24. Sep 2014 14:29

Fáránlegur sími, get ekki valið á milli hans og edge, ef það verður hægt að nota edge í vr mountið þá hugsa ég að ég taki frekar edge
Ef ekki þá tek ég frekar note 4
Og já ég ætla að kaupa vr mountið lika

Edit
http://www.pcworld.com/article/2687880/ ... l#tk.fb_pc
Síðast breytt af kubbur á Fim 25. Sep 2014 16:20, breytt samtals 1 sinni.


Kubbur.Digital

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2544
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 121
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy note 4

Pósturaf svanur08 » Mið 24. Sep 2014 14:57

Kannski hendi þessu hérna inn frekær en að búa til þráð, en hvar er hægt að fá hulstur fyrir Samsung S5 Mini?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

armann
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy note 4

Pósturaf armann » Þri 04. Nóv 2014 23:43

Vitið þið hvort hann sé kominn í búðir einhversstaðar hér á landi ?



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1575
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy note 4

Pósturaf audiophile » Mið 05. Nóv 2014 08:06

armann skrifaði:Vitið þið hvort hann sé kominn í búðir einhversstaðar hér á landi ?


Hann er kominn í sýningu í Elko Lindum en kemur ekki í sölu fyrr en á föstudaginn.


Have spacesuit. Will travel.


jobbim
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 10. Feb 2010 18:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy note 4

Pósturaf jobbim » Fös 07. Nóv 2014 07:09

Jæja þá er maður farinn í að uppfæra Note-inn sinn fyrst að mulningsvélin er loksins komin í sölu. En segið mér eitt, hvað er sanngjarnt verða á Note2 í dag? Hafði hugsað að selja minn eftir að ég versla mér fjarkann.