Macbook Pro æði

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 253
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Pro æði

Pósturaf depill » Lau 13. Sep 2014 13:50

Demon skrifaði:Gaman samt að fleiri á vaktinni eru búnir að fatta að það er ekkert mál að finna macbook á svipuðu verði og aðrar vélar (150-250k). Helst þá 15 tommu macbook pro retina sem er vel dýr hérna innanlands.
Ég nota annars nokkuð dýra DELL vél í vinnunni sem ég er nokkuð ánægður með fyrir utan nokkur atriði:


Það er ekkert að marka verð á Dell, Lenovo og HP ( að minnsta kosti, hef ekki kynnt mér hin merkin ) hérna heima. Þú getur verið fyrirtæki sem veltir 20 þúsund kalli á ári og færð samt 20% afslátt hjá þessum fyrirtækjum.

Miklu nær að bera saman USA verð á Macbook og Dell, Lenovo og HP.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Pro æði

Pósturaf upg8 » Lau 13. Sep 2014 17:07

odinnn skrifaði:Eftir að hafa skoðað ferðatölvur síðustu vikuna þá finnst mér MacBookPro á mjög samkeppnishæfu verði miðað vélbúnað, held að það hafi eitthvað að segja með að þeim sé að fjölga. Er að reyna að velja mér tölvu fyrir verkfræði þar sem ég neyðist víst til að hafa ferðatölvu í nokkrum fögum og er að reyna að velja á milli 15" macca og Lenovo X1. Maccinn er með 2 auka kjarna (4 auka þræði) en X1 er 20þkr ódýrari ef ég panta hana frá USA og er 30% léttari, annars eru þær nánast eins á blaði.

Hefði aldrei trúað því að ég myndi nokkurntíman spá í því að versla mér macca þar sem ég hef aldrei fílað mac hugsunina eða verðið en núna neyðist ég til að spá í þeim af fullri alvöru.


Mundu að þú þarft þá sennilegast að kaupa þér aukalega leyfi fyrir Windows og munt verja megninu af tímanum á Windows. Það er fullt af CAD forritum sem virka eingöngu á Windows eða virka betur á Windows. Jafnvel Iðnhönnuðir Apple og verkfræðingar nota mikið Windows til þess að hanna þessar vélar og jafnvel verksmiðjurnar keyra á Windows. Þá á ég ekki eingöngu við samstarfsaðila þeirra í Asíu heldur einnig nýju verksmiðjuna þeirra í USA þar sem meðal annars nýju Mac Pro vélarnar eru búnar til.

Hér eru ágætar hugleiðingar varðandi tölvuval fyrir verkfræðinema, tek það fram að ég hef ekki lært verkfræði þó ég hafi gaman af því að lesa mér til um slíkt.
http://www.sparxeng.com/blog/miscellaneous/engineers-take-microsoft-surface-pro-3

Tim Cook að dást að framleiðslunni í Texas... Seinna gáfu Apple út myndband þar sem það var búið að blörra alla tölvuskjáina :guy
https://twitter.com/tim_cook/status/474935247335743489/photo/1


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Pro æði

Pósturaf hkr » Lau 13. Sep 2014 17:40

upg8 skrifaði:Mundu að þú þarft þá sennilegast að kaupa þér aukalega leyfi fyrir Windows


Ef ég sé að skilja odinnn rétt að þá er hann að fara í verkfræðinám og ég veit ekki betur en að flestir háskólanemar fái fríkeypis windows í gegnum skólann sinn - t.d. eru bæði HR og HÍ með aðgang á onthehub.com



Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Pro æði

Pósturaf odinnn » Lau 13. Sep 2014 18:11

upg8 skrifaði:
odinnn skrifaði:Bleh


Mundu að þú þarft þá sennilegast að kaupa þér aukalega leyfi fyrir Windows og munt verja megninu af tímanum á Windows. Það er fullt af CAD forritum sem virka eingöngu á Windows eða virka betur á Windows. Jafnvel Iðnhönnuðir Apple og verkfræðingar nota mikið Windows til þess að hanna þessar vélar og jafnvel verksmiðjurnar keyra á Windows. Þá á ég ekki eingöngu við samstarfsaðila þeirra í Asíu heldur einnig nýju verksmiðjuna þeirra í USA þar sem meðal annars nýju Mac Pro vélarnar eru búnar til.

Hér eru ágætar hugleiðingar varðandi tölvuval fyrir verkfræðinema, tek það fram að ég hef ekki lært verkfræði þó ég hafi gaman af því að lesa mér til um slíkt.
http://www.sparxeng.com/blog/miscellaneous/engineers-take-microsoft-surface-pro-3

Tim Cook að dást að framleiðslunni í Texas... Seinna gáfu Apple út myndband þar sem það var búið að blörra alla tölvuskjáina :guy
https://twitter.com/tim_cook/status/474935247335743489/photo/1

Já ég er búinn að spá mikið í þessu með windowsið, er í rafmagnsverkfræði þannig að við erum ekki í CAD eins og er. Hef verið að skoða það að keyra winsdows í gegnum VM ef ég fer mac leiðina en eins og er þá þarf ég bara Matlab og Arduino IDE þessa önnina ásamt venjulegri ritvinnslu. Einnig er ég með öfluga windows borðtölvu heima sem ég myndi alltaf reyna að nota í allra þyngstu keyrsluna, eins og Solidworks sem ég er að fikta í þessa dagana.

Ég veit að ég ætti í rauninni ekki að spá í mac fyrir verkfræðina og myndi venjulega ekki þar sem ég er windows maður en verð/kraftur er einna best á mac af þeim tölvum sem ég hef verið að skoða.

hkr skrifaði:
upg8 skrifaði:Mundu að þú þarft þá sennilegast að kaupa þér aukalega leyfi fyrir Windows


Ef ég sé að skilja odinnn rétt að þá er hann að fara í verkfræðinám og ég veit ekki betur en að flestir háskólanemar fái fríkeypis windows í gegnum skólann sinn - t.d. eru bæði HR og HÍ með aðgang á onthehub.com

Er reyndar á öðru ári og hef verið að reyna að komast hjá því að versla mér ferðatölvu... en þú minnir mig á það að ég þarf að skoða þetta með frítt/afslátt af windows-i þar sem ég er í námi í Noregi en ekki heima á Íslandi.


Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb


Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Pro æði

Pósturaf Arkidas » Lau 13. Sep 2014 22:38

Færð frítt Windows í HÍ í tölvunarfræði a.m.k.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Pro æði

Pósturaf CendenZ » Lau 13. Sep 2014 22:56

Næsta vél sem ég fæ mér verður windows vél, með 12-14 tommu skjá í 1920x1080 upplausn eða hærra. Kaupi svo með henni dokku og 2x nýja 27 tommu 4k/5k skjái.

Ég skil ekki tilhvers fólk er að nota þessa 17 tommu bjálka, óháð stýrikerfi. Þetta er bara ridiculus, ef þú vilt vera með stóran skjá ertu bara með dokku og skjá heima. Punktur.

Ég vinn ALLT með lappann minn í dokkunni, almennilegt lyklaborð, 24 IPS Dell skjár og razer mús. Ég gæti aldrei bara unnið á lappann, þótt að hann sé dell latitude E vél. Ég vil bara alvöru aðstöðu þegar ég er heima



Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Pro æði

Pósturaf zaiLex » Lau 13. Sep 2014 23:15

Var með Macbook Pro í 4 ár og vandist aldrei osx, glatað kerfi vs windows þar sem ekki er hægt að stilla neitt og sum forrit ekki til eða eru í old versions. Windowsið er where it's at ef maður kann eitthvað á tölvur. Síðan er office pakkinn fyrir mac skelfing, greinilegt að ms reyndi að gera það lélegt fyrir mac. Síðan skiptir engu þó að það sé hægt að keyra win á mac því að apple gera driverana vísvitandi lélega fyrir það, eða það er bara hreint alls ekki gott allavega. Hins vegar það sem er gott við macann er build quality, looks og batterý, batterýið er líka með meiri líftíma en á flestum pc tölvum. Keypti mér asus zenbook núna, er ágætlega sáttur með hana nema að touchpadið er skelfing, skil ekki hvernig þetta er vandamál árið 2014. Síðan er 1920 1080 eiginlega ekkert sniðugt upplausn fyrir 13" skjá það er allt alltof lítið, er win bara að skíta á sig í scaling? mun það lagast í w9? + það að það er ekki hægt að stilla það þannig að maður þurfi ekki að nota fn takkana, náði að leysa það í gegnum autohotkey upp að vissu marki.


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Pro æði

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 13. Sep 2014 23:39

zaiLex skrifaði: Keypti mér asus zenbook núna, er ágætlega sáttur með hana nema að touchpadið er skelfing, skil ekki hvernig þetta er vandamál árið 2014. Síðan er 1920 1080 eiginlega ekkert sniðugt upplausn fyrir 13" skjá það er allt alltof lítið, er win bara að skíta á sig í scaling? mun það lagast í w9? + það að það er ekki hægt að stilla það þannig að maður þurfi ekki að nota fn takkana, náði að leysa það í gegnum autohotkey upp að vissu marki.


Sjálfur er ég með þessa Zenbook og finnst þessi upplausn æðisleg. Þarft ekki að píra augun í skjáinn en færð samt aukið skjápláss. Þú getur stillt scaling fyrir desktop umhverfið sér og metro umhverfið sér og stækkað þetta eins og þú vilt. Ég skil heldur ekki alveg hvað þú átt við með touchpadinu þar sem ég hef ekki lent í neinum vandræðum með það.

En ég hef lengi pirrað mig á þessu með hljóðtakkana. Tékka á autohotkey, takk :)



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Pro æði

Pósturaf Viktor » Sun 14. Sep 2014 02:01

KermitTheFrog skrifaði:
zaiLex skrifaði: Keypti mér asus zenbook núna, er ágætlega sáttur með hana nema að touchpadið er skelfing, skil ekki hvernig þetta er vandamál árið 2014. Síðan er 1920 1080 eiginlega ekkert sniðugt upplausn fyrir 13" skjá það er allt alltof lítið, er win bara að skíta á sig í scaling? mun það lagast í w9? + það að það er ekki hægt að stilla það þannig að maður þurfi ekki að nota fn takkana, náði að leysa það í gegnum autohotkey upp að vissu marki.


Sjálfur er ég með þessa Zenbook og finnst þessi upplausn æðisleg. Þarft ekki að píra augun í skjáinn en færð samt aukið skjápláss. Þú getur stillt scaling fyrir desktop umhverfið sér og metro umhverfið sér og stækkað þetta eins og þú vilt. Ég skil heldur ekki alveg hvað þú átt við með touchpadinu þar sem ég hef ekki lent í neinum vandræðum með það.

En ég hef lengi pirrað mig á þessu með hljóðtakkana. Tékka á autohotkey, takk :)


Ég er mjög sammála þessu, ég elska 1080 á 13,3" :) Zenbook touchpadið er allt í lagi ef þú slekkur á þessu Asus rugli - þeas. þessum touchpad shortcuts. En í touchpadi hefur Apple klárlega vinninginn.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Pro æði

Pósturaf Tesy » Sun 14. Sep 2014 02:10

Ég er alltaf að pæla í þessu.. Apple hefur verið með sama touchpadið frá 2009/2010 og þetta er fullkomnasti touchpad sem ég hef nokkuð tíman prófað. Kommon, það er 2014 og það er enginn ennþá búinn að master-a touchpadið sitt eins og Apple? Þetta er mjög furðulegt. Touchpadið sem er næst Apple (sem ég hef persónulega prófað) er á Dell XPS 15 2013 fartölvan en samt langt frá því að vera fullkomið.

PS. Ég á sjálfur 2010 Macbook Pro 13" og hef verið að leita af Windows fartölvu með awesome touchpad ég veit ekki hversu lengi og hef ekki enn fundið hana.




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 930
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 137
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Pro æði

Pósturaf Orri » Sun 14. Sep 2014 02:51

Tesy skrifaði:Kommon, það er 2014 og það er enginn ennþá búinn að master-a touchpadið sitt eins og Apple? Þetta er mjög furðulegt.

Er Apple ekki bara búið að patent-a þessa touchpad hönnun og því getur enginn gert jafn gott touchpad án þess að verða kærður? :guy




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Pro æði

Pósturaf biturk » Sun 14. Sep 2014 11:25

Touchpad er viðbjóður, eina sem á að vera sem mús á fartölvum er snípur eins og er á thinkpad r51 til dæmis....það er dót sem virkar og er mikið mikið mikið hentugra á allan hátt


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Pro æði

Pósturaf GuðjónR » Sun 14. Sep 2014 11:28

biturk skrifaði:Touchpad er viðbjóður, eina sem á að vera sem mús á fartölvum er snípur eins og er á thinkpad r51 til dæmis....það er dót sem virkar og er mikið mikið mikið hentugra á allan hátt

You sound old...very old!



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2554
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 476
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Pro æði

Pósturaf Moldvarpan » Sun 14. Sep 2014 11:59

Þetta er bara bóla sem á eftir að springa.

Vonandi líður ykkur vel að hafa greitt mörg hundruð þúsund fyrir fartölvu.
Ég öfunda þessa aðila ekkert, ég vorkenni þeim að ráða ekki við hjarðeðlið í sér.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Pro æði

Pósturaf Viktor » Sun 14. Sep 2014 13:52

biturk skrifaði:Touchpad er viðbjóður, eina sem á að vera sem mús á fartölvum er snípur eins og er á thinkpad r51 til dæmis....það er dót sem virkar og er mikið mikið mikið hentugra á allan hátt


Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Pro æði

Pósturaf biturk » Sun 14. Sep 2014 17:00

GuðjónR skrifaði:
biturk skrifaði:Touchpad er viðbjóður, eina sem á að vera sem mús á fartölvum er snípur eins og er á thinkpad r51 til dæmis....það er dót sem virkar og er mikið mikið mikið hentugra á allan hátt

You sound old...very old!


Alls ekki, touchpad er bara mikið óþjálla og leiðinlegra, með snípnum er putti n kjurr og þarft ekki endalaust að vera að færa hann á einhverju lame ass snertiborði

Bara einfaldlega lang besti músabúnaður sem hefur komið á fartölvur fyrr og síðar, það ættu að fylgja mýs með fartölvum sem hafa þetta ekki svo þær séu nothæfar


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Pro æði

Pósturaf braudrist » Sun 14. Sep 2014 17:36

Ekki gleyma því að Apple tölvur bila aldrei, fá aldrei vírus, þarfnast aldrei uppfærslu og falla aldrei í verði. :fly :fly


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Pro æði

Pósturaf slapi » Sun 14. Sep 2014 20:04

biturk skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
biturk skrifaði:Touchpad er viðbjóður, eina sem á að vera sem mús á fartölvum er snípur eins og er á thinkpad r51 til dæmis....það er dót sem virkar og er mikið mikið mikið hentugra á allan hátt

You sound old...very old!


Alls ekki, touchpad er bara mikið óþjálla og leiðinlegra, með snípnum er putti n kjurr og þarft ekki endalaust að vera að færa hann á einhverju lame ass snertiborði

Bara einfaldlega lang besti músabúnaður sem hefur komið á fartölvur fyrr og síðar, það ættu að fylgja mýs með fartölvum sem hafa þetta ekki svo þær séu nothæfar



Verð að vera sammála þessum , er með T60p og hef unnið líka mikið á T40.
Snípurinn er langbesti músarbúnaður sem hefur komið á fartölvur , scroll takkinn oh hægri og vinstri klikk með þumlinum. Effortless



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 253
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Pro æði

Pósturaf depill » Sun 14. Sep 2014 20:18

slapi skrifaði:
biturk skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
biturk skrifaði:Touchpad er viðbjóður, eina sem á að vera sem mús á fartölvum er snípur eins og er á thinkpad r51 til dæmis....það er dót sem virkar og er mikið mikið mikið hentugra á allan hátt

You sound old...very old!


Alls ekki, touchpad er bara mikið óþjálla og leiðinlegra, með snípnum er putti n kjurr og þarft ekki endalaust að vera að færa hann á einhverju lame ass snertiborði

Bara einfaldlega lang besti músabúnaður sem hefur komið á fartölvur fyrr og síðar, það ættu að fylgja mýs með fartölvum sem hafa þetta ekki svo þær séu nothæfar




Verð að vera sammála þessum , er með T60p og hef unnið líka mikið á T40.
Snípurinn er langbesti músarbúnaður sem hefur komið á fartölvur , scroll takkinn oh hægri og vinstri klikk með þumlinum. Effortless

x3 Snípurinn er alveg málið



Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Pro æði

Pósturaf Demon » Sun 14. Sep 2014 20:54

Moldvarpan skrifaði:Þetta er bara bóla sem á eftir að springa.

Vonandi líður ykkur vel að hafa greitt mörg hundruð þúsund fyrir fartölvu.
Ég öfunda þessa aðila ekkert, ég vorkenni þeim að ráða ekki við hjarðeðlið í sér.


Er 200 þúsund mörghundruð þúsund?



Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Pro æði

Pósturaf Demon » Sun 14. Sep 2014 20:58

zaiLex skrifaði:Var með Macbook Pro í 4 ár og vandist aldrei osx, glatað kerfi vs windows þar sem ekki er hægt að stilla neitt og sum forrit ekki til eða eru í old versions. Windowsið er where it's at ef maður kann eitthvað á tölvur. Síðan er office pakkinn fyrir mac skelfing, greinilegt að ms reyndi að gera það lélegt fyrir mac. Síðan skiptir engu þó að það sé hægt að keyra win á mac því að apple gera driverana vísvitandi lélega fyrir það, eða það er bara hreint alls ekki gott allavega. Hins vegar það sem er gott við macann er build quality, looks og batterý, batterýið er líka með meiri líftíma en á flestum pc tölvum. Keypti mér asus zenbook núna, er ágætlega sáttur með hana nema að touchpadið er skelfing, skil ekki hvernig þetta er vandamál árið 2014. Síðan er 1920 1080 eiginlega ekkert sniðugt upplausn fyrir 13" skjá það er allt alltof lítið, er win bara að skíta á sig í scaling? mun það lagast í w9? + það að það er ekki hægt að stilla það þannig að maður þurfi ekki að nota fn takkana, náði að leysa það í gegnum autohotkey upp að vissu marki.


Hljómar soldið eins og þú kunnir bara ekki nægilega vel á terminal, allt sem ég hef þurft að eiga við á linux er ekkert endilega erfiðara á mac, stundum aðrar skipanir en ekkert sérstakt vesen.
Annars kannast ég ekki við neitt drivera-vesen með windows á mac.
Tek annars undir 1920x1080 á 13 tommu skjá, er með svoleiðis windows-vél sjálfur og þetta er bara of mikið ef stýrikerfið scale-ar viðmótið ekki a móti.
Þetta er annars bara soldið typical windows, soldið eftirá.



Skjámynd

sweeneythebarber
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Mán 07. Júl 2014 17:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Pro æði

Pósturaf sweeneythebarber » Sun 14. Sep 2014 23:00

persónulega finnst mér makkar ekki dýrir í miðað við hvað maður fær. Endilega bendið mér á windows fartölvu sem endist að minsta kosti 8 klukkutíma.




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Pro æði

Pósturaf braudrist » Sun 14. Sep 2014 23:21

Lenovo ThinkPad X230 — fer yfir 8 klst. easy


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Pro æði

Pósturaf Viktor » Sun 14. Sep 2014 23:40

sweeneythebarber skrifaði:persónulega finnst mér makkar ekki dýrir í miðað við hvað maður fær. Endilega bendið mér á windows fartölvu sem endist að minsta kosti 8 klukkutíma.


Þeir eru klárlega öflugir í því, en það eru nú alveg til tölvur...

Mynd

En klárlega rúst hér:

Mynd
Síðast breytt af Viktor á Sun 14. Sep 2014 23:43, breytt samtals 1 sinni.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Pro æði

Pósturaf CendenZ » Sun 14. Sep 2014 23:43

Það er ekkert mál að tæma batterýið á maccanum þegar maður gerir eitthvað annað en facebook...