zaiLex skrifaði:Var með Macbook Pro í 4 ár og vandist aldrei osx, glatað kerfi vs windows þar sem ekki er hægt að stilla neitt og sum forrit ekki til eða eru í old versions. Windowsið er where it's at ef maður kann eitthvað á tölvur. Síðan er office pakkinn fyrir mac skelfing, greinilegt að ms reyndi að gera það lélegt fyrir mac. Síðan skiptir engu þó að það sé hægt að keyra win á mac því að apple gera driverana vísvitandi lélega fyrir það, eða það er bara hreint alls ekki gott allavega. Hins vegar það sem er gott við macann er build quality, looks og batterý, batterýið er líka með meiri líftíma en á flestum pc tölvum. Keypti mér asus zenbook núna, er ágætlega sáttur með hana nema að touchpadið er skelfing, skil ekki hvernig þetta er vandamál árið 2014. Síðan er 1920 1080 eiginlega ekkert sniðugt upplausn fyrir 13" skjá það er allt alltof lítið, er win bara að skíta á sig í scaling? mun það lagast í w9? + það að það er ekki hægt að stilla það þannig að maður þurfi ekki að nota fn takkana, náði að leysa það í gegnum autohotkey upp að vissu marki.
Hljómar soldið eins og þú kunnir bara ekki nægilega vel á terminal, allt sem ég hef þurft að eiga við á linux er ekkert endilega erfiðara á mac, stundum aðrar skipanir en ekkert sérstakt vesen.
Annars kannast ég ekki við neitt drivera-vesen með windows á mac.
Tek annars undir 1920x1080 á 13 tommu skjá, er með svoleiðis windows-vél sjálfur og þetta er bara of mikið ef stýrikerfið scale-ar viðmótið ekki a móti.
Þetta er annars bara soldið typical windows, soldið eftirá.