Einhverjir áhugamenn um mekanísk lyklaborð hér?
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Einhverjir áhugamenn um mekanísk lyklaborð hér?
Var að spá hvort að það væru einhverjir hérna sem ættu mekanísk lyklaborð og hefðu áhúga á þeim. Er búnað prófa nokkra switcha en hef áhuga á að prófa MX Clear og Topre áður en ég tek ákvörðun um hvað ég ætla að kaupa. Svo ég var að spá hvort að einhver hérna ætti lyklaborð með þessum switchum sem væri til í að leyfa mér að prófa? (just testing my luck)
Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
-
- Kóngur
- Póstar: 6400
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 467
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Einhverjir áhugamenn um mekanísk lyklaborð hér?
Held að tölvulistinn sé með prufubretti með alskonar chetry mx switchum.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Einhverjir áhugamenn um mekanísk lyklaborð hér?
Ég er með mekanískt lyklaborð , keypti það í computer.is . Kostaði mjög lítið .
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Einhverjir áhugamenn um mekanísk lyklaborð hér?
Ég er með Cooler Master Quickfire TK með blue Cherry MX switch. Ég hef prófað öll Cherry MX switches og ég verð að segja að ég mæli mest með blue ef þú ert mikið að type-a.
Re: Einhverjir áhugamenn um mekanísk lyklaborð hér?
Tesy skrifaði:Ég er með Cooler Master Quickfire TK með blue Cherry MX switch. Ég hef prófað öll Cherry MX switches og ég verð að segja að ég mæli mest með blue ef þú ert mikið að type-a.
Það fer samt rosalega mikið eftir manneskjunni. Ég er með Reds og finnst þeir betri þegar ég er að skrifa. Ætla að prófa Clears á næstunni þar sem Reds eru aðeins of léttir.
http://www.reddit.com/r/mechanicalkeyboards
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Einhverjir áhugamenn um mekanísk lyklaborð hér?
Er ekki bara happy hacking keyboard með topre switches? Þau eru svo allsvaðalega dýr að ég er ekki viss um að það séu mörg slík á landinu
Ég hef átt mx-blue/brown og fíla blue best til notkunar, mæli hiklaust með WASD lyklaborðunum, amk er V1 sem ég á með MX-brown eitt besta lyklaborð sem ég hef notað.
Ef það vantar hljóðlátara (til að nota t.d í vinnuni) þá er ég með eitt svona: Matias Laptop Pro(https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... d-f-Apple/), ekki alveg jafn gott að skrifa á og WASD'in en mun betri en standard membrane rusl
Ég hef átt mx-blue/brown og fíla blue best til notkunar, mæli hiklaust með WASD lyklaborðunum, amk er V1 sem ég á með MX-brown eitt besta lyklaborð sem ég hef notað.
Ef það vantar hljóðlátara (til að nota t.d í vinnuni) þá er ég með eitt svona: Matias Laptop Pro(https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... d-f-Apple/), ekki alveg jafn gott að skrifa á og WASD'in en mun betri en standard membrane rusl
FX-8350 3.6 Ghz - 8 GB DDR3 - Nvidia GTX 560 ti
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Einhverjir áhugamenn um mekanísk lyklaborð hér?
Getiði útskýrt fyrir mér hvað mekanísk lyklaborð eru og hver munurinn er á þeim og þessum venjulegu?
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: Einhverjir áhugamenn um mekanísk lyklaborð hér?
halldorh skrifaði:Er ekki bara happy hacking keyboard með topre switches? Þau eru svo allsvaðalega dýr að ég er ekki viss um að það séu mörg slík á landinu
Ég hef átt mx-blue/brown og fíla blue best til notkunar, mæli hiklaust með WASD lyklaborðunum, amk er V1 sem ég á með MX-brown eitt besta lyklaborð sem ég hef notað.
Ef það vantar hljóðlátara (til að nota t.d í vinnuni) þá er ég með eitt svona: Matias Laptop Pro(https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... d-f-Apple/), ekki alveg jafn gott að skrifa á og WASD'in en mun betri en standard membrane rusl
Það eru ekki bara HHKB með topre switchum. http://www.keyboardco.com/keyboard/uk-topre-realforce-105ub-variable-gold-on-black-keyboard.asp t.d.
Re: Einhverjir áhugamenn um mekanísk lyklaborð hér?
Rétt, var búinn að gleyma þessum. En topre er nú bara advanced membrane, ekki mekanískur
FX-8350 3.6 Ghz - 8 GB DDR3 - Nvidia GTX 560 ti
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Einhverjir áhugamenn um mekanísk lyklaborð hér?
halldorh skrifaði:Er ekki bara happy hacking keyboard með topre switches? Þau eru svo allsvaðalega dýr að ég er ekki viss um að það séu mörg slík á landinu
Ég hef átt mx-blue/brown og fíla blue best til notkunar, mæli hiklaust með WASD lyklaborðunum, amk er V1 sem ég á með MX-brown eitt besta lyklaborð sem ég hef notað.
Ef það vantar hljóðlátara (til að nota t.d í vinnuni) þá er ég með eitt svona: Matias Laptop Pro(https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... d-f-Apple/), ekki alveg jafn gott að skrifa á og WASD'in en mun betri en standard membrane rusl
Já er að fara að fá mér WASD v2 m/ browns fyrir vinnuna. Er búnað eiga Filco 105 Blues, Keycool 84 m browns og filco tkl með browns. Fannst blues geggjað í fyrstu en í enda dagsins eru þeir bara alltof háværir meira að segja bara fyrir sjálfan mig og ögn þungir fyrir mig, þess vegna eru brúnir fullkomnir. Ég fíla linear switcha mjög illa. Þetta Matias lítur út fyrir að vera algjör horbjóður sorry (líka miðað við það sem ég hef kynnt mér það)
Annars var ég aðeins að pæla í topre grunar samt að ég muni ekki fíla það í þeim form factor sem það fæst í dag því að með mx borðin þá nota ég o-rings því mér finnst 4mm lengdin of löng (ég bottoma alltaf út) og ég þarf á 104 borði að halda þannig novatouch virkar ekki. Checka hvernig topre er þegar novatouch kemur í tölvulistann á endanum og ef ég fíla það þá kaupi ég 104 "novatouch'esque" borð fyrir vinnuna (þegar slíkt kemjur á markaðinn) sem ég get notað o-ring og mína eigin keycaps á .
Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Einhverjir áhugamenn um mekanísk lyklaborð hér?
Ég er að nota Steelseries 6Gv2 með Cherry MX Red switchum og er að fíla það í botn.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
- spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Einhverjir áhugamenn um mekanísk lyklaborð hér?
Þetta er að koma út í dag frá Corsair.
https://www.youtube.com/watch?v=y-GjMH8kQlc
K70 RGB, Red, Blue eða Brown´s.
Geggjað fyrir lyklaborðanörda........held ég panti 1 stk og svo er mús í stíl.
https://www.youtube.com/watch?v=aMBV7W5InLo
https://www.youtube.com/watch?v=y-GjMH8kQlc
K70 RGB, Red, Blue eða Brown´s.
Geggjað fyrir lyklaborðanörda........held ég panti 1 stk og svo er mús í stíl.
https://www.youtube.com/watch?v=aMBV7W5InLo
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.