Eru ekki fartölvur tengdar saman með Crossover kapli ?


Höfundur
örninn
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 29. Jún 2004 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Eru ekki fartölvur tengdar saman með Crossover kapli ?

Pósturaf örninn » Mán 13. Sep 2004 20:02

Ef að það er rett hja mer , þarf maður þá að pinga hina tölvuna eða hvernig virkar það.
Hvernig ser maður hina tölvuna ?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 13. Sep 2004 23:47

Bréf fært.

Ef þú ert að tengja 2 ferðatölvur beint saman þá notaru crossover kapal já.

Og nei, þú þarft ekki að "pinga". Þarft bara að stilla ip tölurnar á netkortunum (mátt svosem alveg pinga)



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 816
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Pósturaf jericho » Þri 14. Sep 2004 10:22

ef þú ert að tengja beint á milli 2ja tölva (án þess að nota höbb - óháð því hvort þú ert með fartölvu eða borðtölvu) þá notaru já crossover kapal. Ég meira að segja held að þú megir hafa automatiska IP-tölu á báðum vélum (alla á XP og það virkar fínt hjá mér)


p.s. ég fékk mér svona kapal og á honum var miði sem á stóð "CrossWIRED" - er crossOVER rétt hugtak? Anyways, just a thought



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 14. Sep 2004 10:48

Er þetta ekki bara eins og brauðrist og ristavél. Brauðrist er rétt en flestir (allavega margir) segja ristavél.




Höfundur
örninn
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 29. Jún 2004 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf örninn » Þri 14. Sep 2004 11:08

potato, potata




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 14. Sep 2004 17:31

Held að það sé "Potató - Póteitó" :)



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Eru ekki fartölvur tengdar saman með Crossover kapli ?

Pósturaf MezzUp » Þri 14. Sep 2004 18:02

örninn skrifaði:Ef að það er rett hja mer , þarf maður þá að pinga hina tölvuna eða hvernig virkar það.
Hvernig ser maður hina tölvuna ?

Hvernig væri að lesa eða leita áður en þú póstar, þetta er ákkúrat ástæðan fyrir því að ég setti upp FAQ safnið..............




Höfundur
örninn
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 29. Jún 2004 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf örninn » Fim 16. Sep 2004 15:03

mezzup skrifaði:Hvernig væri að lesa eða leita áður en þú póstar


Það væri tímafrekt.. menn hafa ekki endalausan tíma til að leita ;)



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fim 16. Sep 2004 15:58

örninn skrifaði:
mezzup skrifaði:Hvernig væri að lesa eða leita áður en þú póstar


Það væri tímafrekt.. menn hafa ekki endalausan tíma til að leita ;)



Skal muna það næst þegar þú póstar




Höfundur
örninn
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 29. Jún 2004 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf örninn » Fim 16. Sep 2004 19:31

elv skrifaði:Skal muna það næst þegar þú póstar

hvað ætlar þú að muna næst þegar að ég skrifa ??

En ég fór að spá hverju það breytir að ég hafi skrifað þetta bréf og ég sé að það hefur valdið ykkur miklu hugarangri og þvi biðst ég afsökunar á þessum skrifum minum ! :oops:



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 662
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf natti » Fös 17. Sep 2004 11:59

Örninn: Það sem hann átti við er að það þykir frekar mikill dónaskapur að þú nennir ekki að eyða smá af þínum tíma í að leita og lesa FAQið, sérstaklega þar sem að þetta er frekar auðfundið.
En þér þykir sjálfsagt að aðrir eyði tíma í að útskýra eitthvað fyrir þér og hjálpi þér með vandamál sem þú hefðir getað leyst sjálfur.


Mkay.

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 17. Sep 2004 12:27

systir mín hringdi í mig í gær og bað mig um að taka strætó úr Hafnarfirði í kringluna að ná í bíl, keyra útí hafnarfjörð og sækja hana, keyra hana útá seltjarnarnes í eitthvað busapartí, keyra svo aftur heim í hafnarfjörð, keyra síðan aftur útá seltjarnarnes að sækja hana þegar partíið væri búið og keyra hana útí hafnarfjörð, og svo hugsanlega að þurfa að keyra aftur í kringluna að skila bílnum og taka strætó heim!

HÚN NENNTI EKKI AÐ TAKA STRÆTÓ!




Ps. Örninn: taktu þetta til þín!


"Give what you can, take what you need."