1. Skráðu þig í mining pool.
- Ég nota AuroraPool. En það er sama prinsipp fyrir önnur pool.
Ferð í My Account (1) -> My Workers (2)
Velur þér nafn (3) og lykilorð (4) á Worker-inn
Og (5) Add-ar workernum. Ef þú ert með fleiri en eina tölvu til að mine-a, þá er mælt með að búa til worker fyrir hverja vél.
3. Náðu í cgminer fyrir windows HÉR. ATH, virkar bara fyrir AMD
4. Búðu til .bat file fyrir AUR-minig:
Búðu til nýja textaskrá í cgminer möppuni og nefndu hana Eitthvað.bat (ég nota AUR_MINE.bat).
Hægri smelltu á .bat skránna og veldu Edit.
Copy-aðu eftirfarandi línu í .bat file-inn:
Kóði: Velja allt
cgminer --scrypt -o stratum+tcp://aur.aurorapool.info:3333 -u Notandi.Miner1 -p Miner1PW
Breyttu "Notandi" í notandanafnið sem þú notar á pool síðunni
Breyttu "Miner1" í nafnið á worker-num þínum og "Miner1PW" í lykilorðið á worker-num.
ATH: "-I" gildið í kóðanum á ekki að vera nauðsinlegt en það virkar betur fyrir mig að hafa það.
Það er svokallað Intensity gildi fyrir skjákortið og stjórnar hversu "hart" kortið vinnur. Það er hægt að stilla það frá 8 - 20 Hærra er ekki endilega betra þar sem ef það er stillt of hátt geta komið fram villur í miner-num. (Ég er með 6850 kort og hámarkið hjá mér virðist vera 16, en þá er tölvan líka alveg ónothæf á meðan þarsem skjákortið er alveg á fullu og allt annað högtir)
5.Keyrðu .bat fælinn til að byrja að mine-a
- Til að hætta ýtirðu á "Q"
6. Fylgdust með á pool síðuni hvernig gengur að mine-a.
- Og ef það finnst AUR þá geturðu fært hann í veskið þitt með því að fara í My Account -> Edit Account og scrollað niður í Cash Out boxið
Ef þessar leiðbeningar hafa komið þér að notum þá tek ég við frjálsum AUR framlögum í:
Kóði: Velja allt
AKPLRfi8GXEbjmTy1eddvpjJv2NezW81vY