AUR - Mining með AMD í Windows

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Nacos
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mið 02. Maí 2012 23:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

AUR - Mining með AMD í Windows

Pósturaf Nacos » Fös 28. Mar 2014 02:10

Hvernig á að mine-a AUR með AMD í windows:

1. Skráðu þig í mining pool.
    Ég nota AuroraPool. En það er sama prinsipp fyrir önnur pool.
2. Búðu til worker:
    Mynd
    Ferð í My Account (1) -> My Workers (2)
    Velur þér nafn (3) og lykilorð (4) á Worker-inn
    Og (5) Add-ar workernum. Ef þú ert með fleiri en eina tölvu til að mine-a, þá er mælt með að búa til worker fyrir hverja vél.

3. Náðu í cgminer fyrir windows HÉR. ATH, virkar bara fyrir AMD

4. Búðu til .bat file fyrir AUR-minig:
    Mynd
    Búðu til nýja textaskrá í cgminer möppuni og nefndu hana Eitthvað.bat (ég nota AUR_MINE.bat).

    Mynd
    Hægri smelltu á .bat skránna og veldu Edit.

    Mynd
    Copy-aðu eftirfarandi línu í .bat file-inn:

    Kóði: Velja allt

    cgminer --scrypt -o stratum+tcp://aur.aurorapool.info:3333 -u Notandi.Miner1 -p Miner1PW

    Breyttu "Notandi" í notandanafnið sem þú notar á pool síðunni
    Breyttu "Miner1" í nafnið á worker-num þínum og "Miner1PW" í lykilorðið á worker-num.

    ATH: "-I" gildið í kóðanum á ekki að vera nauðsinlegt en það virkar betur fyrir mig að hafa það.
    Það er svokallað Intensity gildi fyrir skjákortið og stjórnar hversu "hart" kortið vinnur. Það er hægt að stilla það frá 8 - 20 Hærra er ekki endilega betra þar sem ef það er stillt of hátt geta komið fram villur í miner-num. (Ég er með 6850 kort og hámarkið hjá mér virðist vera 16, en þá er tölvan líka alveg ónothæf á meðan þarsem skjákortið er alveg á fullu og allt annað högtir)

5.Keyrðu .bat fælinn til að byrja að mine-a
    Til að hætta ýtirðu á "Q"

6. Fylgdust með á pool síðuni hvernig gengur að mine-a.
    Og ef það finnst AUR þá geturðu fært hann í veskið þitt með því að fara í My Account -> Edit Account og scrollað niður í Cash Out boxið


Ef þessar leiðbeningar hafa komið þér að notum þá tek ég við frjálsum AUR framlögum í:

Kóði: Velja allt

AKPLRfi8GXEbjmTy1eddvpjJv2NezW81vY
:happy



Skjámynd

ggmkarfa
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fim 15. Sep 2011 12:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: AUR - Mining með AMD í Windows

Pósturaf ggmkarfa » Fös 28. Mar 2014 02:42

Mjög vel sett upp og útskýrt :happy Núna er maður byrjaður að mine-a :japsmile


i7 2600k @ 3.8 GHz | MSI Z77A-G43 | MSI twin frozr ii 6950 OC|Corsair low profile 4x4 GB DDR3 @ 1600 MHz | Corsair H60| Haf 912| Corsair GS800W | 2xSamsung 830 Raid 2x128gb |1TB WD+3TB Seagate| 2x21' 1680x1050 27' 1920x1080 | W8.1-64bit | Logitech G500 | CM Quickfire TK


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Tengdur

Re: AUR - Mining með AMD í Windows

Pósturaf littli-Jake » Fös 28. Mar 2014 08:37

Afhverju bara AMD? Eru Nvidia ekki að suporta mining?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: AUR - Mining með AMD í Windows

Pósturaf HalistaX » Fös 28. Mar 2014 10:03

Loksins fær maður alvöru guide, flott framtak :D
Annars fór ég bara eftir þessu https://www.youtube.com/watch?v=0MOcPmP-kkw


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: AUR - Mining með AMD í Windows

Pósturaf mundivalur » Fös 28. Mar 2014 11:25

Ágætt að breyta AMD í AMD skjákort annars er hægt að nota Nvidia með Cudaminer, 6850 getur náð 220-250kh -I 20 https://en.bitcoin.it/wiki/Mining_hardware_comparison
Eitt 6850 er ekki að gera mikið einhverjir mánuðir að ná 1 Bitcoin
Ef þú villt getað notað tölvuna þá er gott að stilla á innbygða örgjörva skjástýringuna og þá er hægt að hafa 1 eða fleiri skjákort í botni án hökts
Ekki gleyma því að maður verður að sækja wallet og það þarf sér wallet fyrir allar tegundir af Coins, það þýðir ekki að nota AUR veski ef þú ætlar að mina aðra coins :)
Hægt er að stilla Automatic Payout Threshold ss. borgar sjálfkrafa út td. alltaf þegar 1 AUR er kominn, þá setur þú addressið þitt þarna
Mynd




eeh
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AUR - Mining með AMD í Windows

Pósturaf eeh » Fös 28. Mar 2014 12:00

Hvaða veski tekur alla gerðir af coins?


Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: AUR - Mining með AMD í Windows

Pósturaf mundivalur » Fös 28. Mar 2014 12:02

Það er ekki til en þá :thumbsd




Birkir Tyr
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Fös 09. Mar 2012 13:19
Reputation: 0
Staðsetning: Ak city.
Staða: Ótengdur

Re: AUR - Mining með AMD í Windows

Pósturaf Birkir Tyr » Þri 01. Apr 2014 19:02

Það vantar NVIDIA guide er það ekki? Eða er maður blindur hehe :face


Cooler Master HAF X - Intel Core i7 2600K 3.40 GHz @ 4.2 GHz - Gigabyte Z77X-D3H - Cooler Master V8 CPU cooler - Corsair 800w - Gigabyte GTX 770 4gb - 8gb 1600 Mhz - BenQ 24" - Logitech MX518 - Logitech G110 - SSD 120gb

Skjámynd

Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Reputation: 5
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: AUR - Mining með AMD í Windows

Pósturaf Sucre » Þri 01. Apr 2014 20:48

ef ég ætla að mine-a á tveimur skákortum geri ég þá bara annan worker fyrir hitt kortið ?
og takk kærlega fyrir leiðbeiningar


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10

Skjámynd

Höfundur
Nacos
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mið 02. Maí 2012 23:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: AUR - Mining með AMD í Windows

Pósturaf Nacos » Þri 01. Apr 2014 20:57

Sucre skrifaði:ef ég ætla að mine-a á tveimur skákortum geri ég þá bara annan worker fyrir hitt kortið ?
og takk kærlega fyrir leiðbeiningar


Nei, cgminer mine-ar sjálfkrafa á báðum/öllum kortum.

Það er ráðlagt að slökkva á crossfire í Catalyst Controle Center þegar verið er að mine-a.