jonsig skrifaði:Leiðinlegt þegar drullað er yfir hluti sem eiga virkilega skilið að vera kallaðir góðir . Og virkilega sorglegt þegar fólk er að leggja sig framm um að skemma sölu hjá fólki eins og td síðasta komment "það vantar fítus sem í raun skiptir 95% fólks engu máli .. og talandi um fjöldan allan af póstum frá þessum tvemur ónefndum og metnaðinn til að skemma fyrir mér.. bara gerir mann leiðan.
o
það verður ekki gaman hjá þeim þegar þeir fara að selja eitthvað .
Þvílíkt væl!
það má alveg færa rök fyrir því að þetta hafi farið allt of langt off topic, en það hefur enginn hérna sagt að þetta sé lélegur magnari, menn eru ekki endilega sammála um hvers virði hann er, en enginn hefur kallað hann drasl. Ég er reyndar ekki einu sinni sammála því að þetta sé dýrt, bara fínn prís og hörku græja ef að mann vantar bara DD og DTS en ekkert af nýja lossless stuffinu.
Hitt er svo annað að það hljómar mjög falskt eyða öllum þræðinum í að dásama hljómgæðin í magnaranum og enda svo á því að segja að hljómgæði skipti í raun engu máli fyrir 95%fólks (DTSMA). Það liggur líka í hlutarins eðli að ef að sannleikurinn skemmir sölu þá ætlaði viðkomandi að kaupa á fölskum forsendum.
En varðandi metnaðinn til að skemma fyrir þér söluna
þá er ekki eftir neinu að bíða með að
hefna sín!svanur08 skrifaði:Já ég er alveg sammála þér, átt að fá að selja þennan fína magnara í friði án þess að einhver sé að skemma fyrir þér
, það er líka mynd af tengjunum á magnaranum og fólk sér það sjálft.
Með þessum sömu rökum má líka segja að það sé óþarfi að gefa nokkrar upplýsingar um græjuna, fólk geti bara rýnt í myndina og googlað svo specs.
Svo er kannski rétt að banda ykkur á að það er til síða fyrir þá sem að meika ekki comment á söluþræðina sína
https://bland.is/ þar er meira að segja hægt að taka athugasemdir úr sambandi
Verðlöggur alltaf velkomnar.