Hvernig er best að elda Svínabóg með pöru?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Hvernig er best að elda Svínabóg með pöru?
Það er frekar langt síðan ég eldaði svoleiðis hehe. Ég ætlaði samt bara að hafa þetta einfalt, ss enga negulnagla eða þessháttar hehe :p
-
- Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er best að elda Svínabóg með pöru?
Hehe þú veist að þetta er tölvunördaspjallið er það ekki?
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er best að elda Svínabóg með pöru?
zjuver skrifaði:Hehe þú veist að þetta er tölvunördaspjallið er það ekki?
Ef þú hefur lesið þennan þráð : viewtopic.php?f=9&t=59057
Þá ættirðu að vita að Vaktarar eru einnig matgæðingar!
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er best að elda Svínabóg með pöru?
soðin í potti 30-45 mín eða þangað til puran er orðin mjúk.
skorið í pöruna og saltað vel með grófu salti.
sett á plötu, puran niður ágætt að móta álpappír og setja undir puruna til að hún lyftist í miðjunni
hitaðu ofinn í 220-250c
bakað í 20-25 mín
tekið strax úr ofni svo puran svitni ekki, á að vera hörð
skorið í pöruna og saltað vel með grófu salti.
sett á plötu, puran niður ágætt að móta álpappír og setja undir puruna til að hún lyftist í miðjunni
hitaðu ofinn í 220-250c
bakað í 20-25 mín
tekið strax úr ofni svo puran svitni ekki, á að vera hörð
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er best að elda Svínabóg með pöru?
Step 1: Throw that shit in the oven
Step 2: Spice it the hell up
Step 3: ????
Step 4: Profit!
Step 2: Spice it the hell up
Step 3: ????
Step 4: Profit!
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Gaflari
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er best að elda Svínabóg með pöru?
ég nota ekki puruna
skorið í puruna og kryddað í sárin
kvikindið makað í olíu og kryddað
sett í ofnpott með hálfum lítra af vatni
100 gráður í 7 tíma
þá er skipt um vatnið
síðasta klukkutímann er gamla vatnið soðið niður, afganginum af því verður hellt yfir kjötið seinna
eftir 8 tíma á 100 gráðum er kvikindið tekið út
kjötið er skafið af beininu á fat, soðinu hellt yfir eftir að hafa verið sigtað
verður vel djúsý og afgangurinn nýtist í lúxus samlokur og slíkt
skorið í puruna og kryddað í sárin
kvikindið makað í olíu og kryddað
sett í ofnpott með hálfum lítra af vatni
100 gráður í 7 tíma
þá er skipt um vatnið
síðasta klukkutímann er gamla vatnið soðið niður, afganginum af því verður hellt yfir kjötið seinna
eftir 8 tíma á 100 gráðum er kvikindið tekið út
kjötið er skafið af beininu á fat, soðinu hellt yfir eftir að hafa verið sigtað
verður vel djúsý og afgangurinn nýtist í lúxus samlokur og slíkt
Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt