Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Heidar222
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 352
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Heidar222 » Mán 03. Feb 2014 20:41

Dreamdemon seldi mér skjákortskælingu en síðan kom í ljós að vifturnar voru bilaðar, hann endurgreiddi mér hluta kostnaðar og ég get þá pantað nýjar fyrir upphæðina, mikill herramaður hér á ferð :)



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2225
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf kizi86 » Fim 06. Feb 2014 13:11

rop og Dúlli fá mín hrós líka, snögg og góð viðskipti við þá báða :)


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

DCOM
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2012 08:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf DCOM » Mán 10. Feb 2014 22:45

Ég mæli með thasuka. Hann sendi mér tilboð sem ég samþykkti, kom á umsömdum tíma og allt gekk vél.


Kveðja, DCOM.

Skjámynd

heijack77
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Lau 01. Feb 2014 22:05
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf heijack77 » Fös 14. Feb 2014 22:32

Mæli með Jimmy keypti af honum tölvu sem hann sendi mér í pósti, fagmannlega innpakkað (eins og að opna jólapakka) og allt eins og það átti að vera.
Kveðja Heijack


i7 8700K @ 3,7 ghz, msi z370 gaming pro, AORUS GeForce RTX™ 3070 MASTER , 32 gb corsair vengeance DDR4 @ 3200 mhz, H110i, 512 gb samsung 960 pro m.2 , 24 tb diskapláss, xigmatek elysium, 32" Odyssey G7, Windows 10 pro

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 833
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 141
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Hrotti » Mán 17. Feb 2014 09:52

Moldvarpan seldi mér skjákort og það gekk allt hratt og vel fyrir sig, hann skutlaði því meira að segja til mín þar sem að hann átti leið framhjá.

Fær amk :happy frá mér.


Verðlöggur alltaf velkomnar.


thasuka
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 11. Okt 2010 17:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf thasuka » Mán 17. Feb 2014 17:51

Ég keypti skjá hjá DCOM og það var allt nákvæmlega eins og auglýst, frábær viðskipti mæli eindregið með honum.




toaster
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 19:01
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf toaster » Fös 21. Feb 2014 19:14

Ég keypti skjákort af Snikkari. 100% náungi og kortið í frábæru ástandi, eins og nýtt :) :happy



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Plushy » Þri 04. Mar 2014 13:10

Stutturdreki er ekkert annað en ánægja að eiga viðskipti við. Allt í fullkomnu ástandi :)

Að auki komst ég að því þegar ég hitti á hann hversu gullfallegt eintak af manni hann er.




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf steinarorri » Fim 27. Mar 2014 22:32

Keypti Logitech Z906 af lollipop0 á dögunum.
Allt 100% :)



Skjámynd

Maddas
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Sun 22. Júl 2012 14:04
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Maddas » Lau 05. Apr 2014 09:22

Ég keypti skjákort af audiophile um daginn og fannst mér mjög þægilegt að eiga viðskipti við hann, kortið í toppstandi og sanngjarnt verð.




Jalli11
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Lau 10. Júl 2010 10:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Jalli11 » Þri 08. Apr 2014 01:48

Var að kaupa örgjörva af Saber, einföld og snögg viðskipti. Allt eins og það á að vera.



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf jojoharalds » Þri 08. Apr 2014 05:15

...


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf steinthor95 » Lau 26. Apr 2014 16:44

Verslaði tölvukassa af gardar, snögg og auðveld viðskipti :happy


Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602


quad
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fös 22. Jan 2010 15:17
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf quad » Fim 01. Maí 2014 00:08

Hrotti seldi mér gamlan en góðan jálk. allt eins og stafur á bók, mæli eindregið með honum, takk fyrir mig


Less is more... more or less

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Baldurmar » Mán 02. Jún 2014 22:34

joishine seldi mér Nexus 5 og Galaxy tab 3 7.0"

Allt í kassanum og vel með farið, alveg eins og auglýst var, mjög flott. Sendi frá Akureyri mjög fljótt og vel pakkað :happy


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf BugsyB » Fim 05. Jún 2014 22:32

Verslaði PS3 slima af gullielli og það var allt eins og það átti að vera og ekkert vesen.


Símvirki.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf AntiTrust » Mán 23. Jún 2014 12:04

Verslaði SSD af kiddi88, og hann skutlaðist meira segja með hann til mín uppí vinnu. 10/10.




kiddi88
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Þri 10. Feb 2009 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf kiddi88 » Mán 23. Jún 2014 18:12

AntiTrust skrifaði:Verslaði SSD af kiddi88, og hann skutlaðist meira segja með hann til mín uppí vinnu. 10/10.

Sammála gekk hratt og vel, 10/10




HarriOrri
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mán 11. Mar 2013 00:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf HarriOrri » Þri 24. Jún 2014 20:29

Átti í viðskiptum við gizmo76. Gekk vel og hratt yfir sig. Gæti ekki verið ánægðari




danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf danniornsmarason » Fim 03. Júl 2014 19:02

Átti viðskipti við "kiddi88", það gekk allt mjög vel, allt virkar vel, og hann meirað segja skuttlaði kortinu heim til mín! :happy Gæti ekki verið ánægðari


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |


Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Arnarmar96 » Mið 09. Júl 2014 22:21

Keypti tölvu af "Hrotta" gékk allt mjög vel og er sáttur. mæli með honum :)


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Dúlli » Mið 16. Júl 2014 17:33

siggi83, 110% flott viðskipti, verslaði við hann búnað.
eatr, 110% viðskipti, fékk pakka frá hún með festum allt vel og flott pakka inn og fljótur að henda þessu í póst.



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 725
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 42
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf gRIMwORLD » Fim 31. Júl 2014 22:17

Vil þakka emile2 kærlega fyrir viðskiptin. Ég lagði inn á hann eftir kl 21 en var ekki með emailið hans svo ég gat ekki sent honum kvittun beint úr einkabankanum. Sendi honum þó copy/paste af textanum.

Hann treysti mér nóg til að láta mig hafa hlutinn og ég vona að hann verði jafn ánægður og ég þegar hann getur staðfest greiðsluna í fyrramálið. :happy

Note to self: fá email hjá seljendum svo hægt sé að senda kvittun á þá. Algjör nýliði mistök ](*,)


IBM PS/2 8086

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Frost » Fös 08. Ágú 2014 19:35

Var rétt í því að afhenda hnetan1 skjákort sem ég seldi honum. Hann lagði inná mig fyrirfram og allt gekk eins og í sögu.

Lét líka Dúlli fá tölvukassa.

Báðir stóðu við sitt :happy


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Dúlli » Fös 08. Ágú 2014 21:25

Frost, Verslaði af honum tölvukassa flott og góð viðskipti ! Mæli með þessum.