oflítill aflgjafi

Skjámynd

Höfundur
Demon92
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mið 26. Maí 2010 23:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

oflítill aflgjafi

Pósturaf Demon92 » Sun 05. Jan 2014 13:54

Er með spurningu, hvað er það versta sem skeður ef ég er með aðeins of lítinn aflgjafa ? Eina sem mér dettur i hug er að tölvan slekkur á sér.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6787
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 939
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: oflítill aflgjafi

Pósturaf Viktor » Sun 05. Jan 2014 13:57

Ef vélbúnaðurinn fær ekki nægilega mikið afl þá afkastar vélin ekki eins miklu, það er aðallega það. Þá ertu í raun að henda peningum með því að kaupa öflugri íhluti :)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: oflítill aflgjafi

Pósturaf IL2 » Sun 05. Jan 2014 13:58

Hef lent í því að t.d DVD hafi ekki virkað og ekki allir HD.



Skjámynd

Höfundur
Demon92
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mið 26. Maí 2010 23:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: oflítill aflgjafi

Pósturaf Demon92 » Sun 05. Jan 2014 14:05

Takk fyrir, þetta hjalpar mikið. Get þa sett hana upp og keyft stærri aflgja við tæka tíð



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: oflítill aflgjafi

Pósturaf upg8 » Sun 05. Jan 2014 14:16

Ekki flýta þér of mikið, er þetta vandaður aflgjafi sem þú ert með? Þeir eru með innbyggðar varnir sem slökkva á tölvunni við hættuástand en þeir ódýru gætu haldið áfram keyrslu með ófyrirsjáanlegum afleiðingum, skemmdum og jafnvel smá "flugeldum" í slæmum tilfellum.

Notaðu verkfæri eins og þetta til að áætla þarfir þínar, og ef þú ert óþolinmóður. Taktu þá allt úr sambandi sem þú þarft ekki þangað til þú færð nýtt PSU og mundu að það er ekki bara wattage sem skiptir máli.
http://www.extreme.outervision.com/psucalculatorlite.jsp


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3833
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 149
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: oflítill aflgjafi

Pósturaf Daz » Sun 05. Jan 2014 17:23

Sallarólegur skrifaði:Ef vélbúnaðurinn fær ekki nægilega mikið afl þá afkastar vélin ekki eins miklu, það er aðallega það. Þá ertu í raun að henda peningum með því að kaupa öflugri íhluti :)


Ég minnist þess reyndar ekki að hafa séð það útskýrt svona. Ef aflgjafinn er ekki nógu öflugur þá virka hreinlega sumir partar af tölvunni alls ekki, eða hætta að virka undir álagi. Örgjörvinni og skjákortið vinna ekkert á minni afköstum þó aflgjafinn sé slakur.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: oflítill aflgjafi

Pósturaf HalistaX » Sun 05. Jan 2014 17:28

Var eitt sinn sjálfur með of lítinn(Aflgjafa, you perv), grillaði skjákortið. Mæli með að fjárfesta í stærri og betri.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: oflítill aflgjafi

Pósturaf mundivalur » Sun 05. Jan 2014 17:36

Ég hef séð á eldri tölvu að það var ekki hægt að horfa á youtube eða svipað þá dó tölvan og það var bara orðinn slappur aflgjafi :)



Skjámynd

Höfundur
Demon92
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mið 26. Maí 2010 23:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: oflítill aflgjafi

Pósturaf Demon92 » Sun 12. Jan 2014 02:03

Upg8 er ástfanginn af þessari síðu takk fyrir að deila henni með mér

Og takk allir ég fór og keypti stærri aflgjafa :D



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: oflítill aflgjafi

Pósturaf jonsig » Sun 12. Jan 2014 02:15

Lenti í því þegar ég setti legendary GTX295 í gang í den , þá var aflgjafinn ekki nógu öflugur. Og þá teiknaði tölvan stundum ekki himininn í Crysis-2 og allskonar undarlegir hlutir sem gerðust .



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: oflítill aflgjafi

Pósturaf Sydney » Sun 12. Jan 2014 02:59

Ef þetta er einhvern cheapo aflgjafi gæti jafnvel kviknað í honum FYI. Ætti samt að vera öryggi sem springur fyrst, en maður veit aldrei með þetta ódýra drasl.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


muslingur
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 10:05
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: oflítill aflgjafi

Pósturaf muslingur » Sun 12. Jan 2014 09:41

Ég setti bilaðann (vissi ekki að hann var bilaður) hdd við nýjann vandaðann 600w psu og þá bráðnuðu vírarnir en gömlu psu mínir slóu út.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: oflítill aflgjafi

Pósturaf upg8 » Sun 12. Jan 2014 09:50

muslingur hvaða merki var þetta og hvað gerði þennan aflgjafa vandaðan?


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"