Breyta PS1 í media vél


Höfundur
Monk
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 15. Des 2013 23:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Breyta PS1 í media vél

Pósturaf Monk » Mið 18. Des 2013 23:12

Ég fékk þá hugmynd um daginn að breyta gamalli playstation 1 vél sem ég á uppi á lofti í media center.

Hvernig væri best að fara að þessu? Hvaða vélbúnað þyrfti ég (sem passar í svona lítinn kassa) til að láta þetta ganga upp?
Myndi vilja geta keyrt xbmc/plex og spilað af geymsluserver sem verður líklega staðsettur á háaloftinu fyrir ofan stofuna.

Ég er ekkert smeykur við að skera úr fyrir utanáliggjandi tengjum og gera aðrar svávægilegar breytingar á kassanum en ég myndi vilja láta þetta líta út eins og orginal PS1

Öll hjálp og athugasemdir vel þegið. Hef ekki stórt bugdet en vil gera þetta vel eg ég á annað borð reyni.

Þetta er svona kassi, bara svo það fari ekkert á milli mála:
Mynd




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Breyta PS1 í media vél

Pósturaf AntiTrust » Mið 18. Des 2013 23:23

Kúl hugmynd! Lengi langað að gera e-ð svona sjálfur. Hafði þá hugsað mér að kaupa e-rja Intel NUC vél og spaða hana í svona, pínulítil helvíti með þvílíkt performance.




Höfundur
Monk
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 15. Des 2013 23:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Breyta PS1 í media vél

Pósturaf Monk » Mið 18. Des 2013 23:26

Var lengi að pæla að í að finna gamla NES vél en þær eru bara ekki á hverju strái lengur...og ég er ekki viss um að ég myndi tíma að skera svoleiðis í sundur heldur :lol:



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Breyta PS1 í media vél

Pósturaf upg8 » Mið 18. Des 2013 23:47

Ef þú nennir að spreyja hana þá var þetta flottasta útgáfan af Playstation 1 http://en.wikipedia.org/wiki/Net_Yaroze

Ég mæli líka með að þú skoðir "Playstation scph 1002 mod" margir sem hafa tekið sig til og moddað tölvurnar sínar sem high-end geislaspilara og gert kassana fallega í leiðinni. Gætir fengið hugmyndir af því að renna í gegnum það, nokkrar mjög flottar og þú gætir gert eitthvað svipað með mini-itx.

Ef þú ætlar að gera PC mod þá mæli ég allavega ekki með svona slátrun, þú gætir t.d. endurvírað controller tengin fyrir USB.
http://www.overclock.net/t/1220925/project-playstation-1-mini-itx-htpc

Einnig ef þú ætlar að henda innvolsinu og það virkar, reyndu þá að skemma það ekki ef einhver hefur ahuga á að kaupa það af þér fyrir smá klink.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Höfundur
Monk
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 15. Des 2013 23:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Breyta PS1 í media vél

Pósturaf Monk » Mið 18. Des 2013 23:54

Ég er á báðum áttum hvort ég ætti að spreyja svart. Það myndi fara vel við sjónvarpið og magnarann sem er í hillunni við hliðina en hins vegar er grái liturinn mun trúverðugri ef þetta á að líta orginal út.

En vá hvað hann skar illa úr þarna í seinni linknum :thumbsd ég myndi aldrei sætta mig við svona lagað




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Breyta PS1 í media vél

Pósturaf axyne » Fim 19. Des 2013 00:00

Væri eflaust lítið málað troða Rasberry Pi inní kassann og keyra XBMC


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Breyta PS1 í media vél

Pósturaf upg8 » Fim 19. Des 2013 00:02

Net Yaroze var alveg alvöru Playstation og því alveg trúverðug. En hinsvegar væri það mjög erfitt paint job, sérstaklega útaf áprentuðu stöfunum á tölvunni.

Hér er eitt besta moddið sem ég hef séð en hann notar innvolsið úr netbook í stað mini-itx.
http://forums.bit-tech.net/showthread.php?t=221710
Síðast breytt af upg8 á Fim 19. Des 2013 00:10, breytt samtals 1 sinni.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Höfundur
Monk
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 15. Des 2013 23:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Breyta PS1 í media vél

Pósturaf Monk » Fim 19. Des 2013 00:09

axyne skrifaði:Væri eflaust lítið málað troða Rasberry Pi inní kassann og keyra XBMC


Þú segir nokkuð. Hafði ekki dottið það í hug.

upg8 skrifaði:Net Yaroze var alveg alvöru Playstation og því alveg trúverðug.


Bæði satt og rétt en þetta var afskaplega takmarkað upplag miðað við þessar venjulegu gráu og fæstir vita af þeim. Mjög flottar samt.




bigggan
spjallið.is
Póstar: 456
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Breyta PS1 í media vél

Pósturaf bigggan » Fim 19. Des 2013 02:09

það er kanski mögulegt troða mini-itx með amd örgjafi inn i þessu. amd vegna þess að þau eru með öflugasti innbygða skjákjarnin.




Höfundur
Monk
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 15. Des 2013 23:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Breyta PS1 í media vél

Pósturaf Monk » Fim 19. Des 2013 15:21

upg8 skrifaði:Hér er eitt besta moddið sem ég hef séð en hann notar innvolsið úr netbook í stað mini-itx.
http://forums.bit-tech.net/showthread.php?t=221710


Ég er búinn að liggja soldið yfir þessum þræði sé tvær hugmyndir sem mér finnst algjör snilld og myndi vilja stela fyrir mitt build. Annars vegar usb í minniskubbaslottinu og hins vegar nothæft dvd drif í stað gamla geisladrifsins. Ég hefði ekki haldið að það væri pláss fyrir svoleiðis einu sinni.

Annar kostur við það sem hann gerir með fartölvuborðið er að það er hægt að koma öllum tengingum fyrir meira discreetly sem hentar mínum hugmyndum mun betur en mini-itx auk þess sem það er minna um sig sem gefur möguleikann á dvd drifi undir lokinu.

Ég er orðinn nokkuð ákveðinn í að reyna við þetta og auglýsi hér með eftir lítilli fartölvu til að slátra. Þarf ekki að vera öflug, bara nóg til að keyra xbmc og tilheyrandi hikstalaust. Ódýrt er betra.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Breyta PS1 í media vél

Pósturaf upg8 » Fim 19. Des 2013 16:36

Lýst vel á það hjá þér. Ef ætlunin er að keyra 1080p myndefni af tölvunni þá mæli ég samt með að þú passir þig á eldri Intel Atom vélum.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Höfundur
Monk
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 15. Des 2013 23:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Breyta PS1 í media vél

Pósturaf Monk » Fim 19. Des 2013 17:49

1080p hef ég ekkert að gera með fyrr en ég uppfæri sjónvarpið. Allavega ár eða tvö í að það gerist. Þegar þar að kemur þá bara skipti ég út eða smíða inn í nýjann kassa (endalaust af þeim í góða hirðinum og víðar ;))

Ef einhver er tilbúinn að selja mér nothæfa ferðavél, eða bara innvolsið úr henni endilega sendið mér skilaboð. Ætla að reyna að redda mér dremel eða einhverju sambærilegu fyrir jól og byrja að rífa innan úr PS kassanum.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Breyta PS1 í media vél

Pósturaf upg8 » Sun 19. Jan 2014 12:57

Væri gaman að frétta eitthvað af þessu case mod hjá þér ;)


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Breyta PS1 í media vél

Pósturaf littli-Jake » Sun 19. Jan 2014 18:21

Ég mundi ekki vera of bjartsýn. Var með svipaðar pælingar með xbox360 og komst að þeirri niðurstöðu að það væri ekki séns að troða öllu inn í hana. Menn verða að taka það með í reykninginn að þú þarft aflgjafa og HDD til að gera þetta almenilega.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Breyta PS1 í media vél

Pósturaf Klaufi » Sun 19. Jan 2014 18:24

littli-Jake skrifaði:Ég mundi ekki vera of bjartsýn. Var með svipaðar pælingar með xbox360 og komst að þeirri niðurstöðu að það væri ekki séns að troða öllu inn í hana. Menn verða að taka það með í reykninginn að þú þarft aflgjafa og HDD til að gera þetta almenilega.


2.5" SSD og Pico-PSU og/eða utanáliggjandi spennubreytir og málið er dautt..


Mynd

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Breyta PS1 í media vél

Pósturaf upg8 » Sun 19. Jan 2014 18:37

Að gera þetta almennilega... Er það ekki eins og að þurfa fjallajeppa til að komast uppí Breiðholt?


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Breyta PS1 í media vél

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 19. Jan 2014 18:44

littli-Jake skrifaði:Ég mundi ekki vera of bjartsýn. Var með svipaðar pælingar með xbox360 og komst að þeirri niðurstöðu að það væri ekki séns að troða öllu inn í hana. Menn verða að taka það með í reykninginn að þú þarft aflgjafa og HDD til að gera þetta almenilega.


Ef þú setur rpi inn í þetta þá þarftu ekki að koma aflgjafa inn í þetta.

Og ef þú ferð aðra leið þá eru til minni aflgjafar en þessir hefðbundnu ATX.




Höfundur
Monk
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 15. Des 2013 23:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Breyta PS1 í media vél

Pósturaf Monk » Sun 19. Jan 2014 20:53

Verð að viðurkenna að það hefur lítið gerst í þessu. Jólin tóku meiri tíma en ég gerði ráð fyrir og svo bara hreinlega gleymdi ég að skoða þetta betur þegar ég kom aftur í bæinn eftir áramótin...

Hafði alltaf í hyggju að nota bara utanályggjandi spennubreyti og SSD. Ég opnaði tölvuna fyrir jól og er nokkuð viss um að það komist allt fyrir sem þarf. Ef ekki, þá kemst það bara samt fyrir ;)

Ég er kominn með grófa áætlum um hvernig ég ætla að gera þetta sem hljómar nokkurn vegin svona:

Step one: Rífa innan úr kassanum
Step two: ???
Step three: Profit!




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Breyta PS1 í media vél

Pósturaf littli-Jake » Mán 20. Jan 2014 07:53

upg8 skrifaði:Að gera þetta almennilega... Er það ekki eins og að þurfa fjallajeppa til að komast uppí Breiðholt?


Ef þú ert að spá í að gera hlutina almennilega er fyrsta skrefið að fara ekki nálgæt breiðholtinu.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Breyta PS1 í media vél

Pósturaf littli-Jake » Mán 20. Jan 2014 07:54

KermitTheFrog skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Ég mundi ekki vera of bjartsýn. Var með svipaðar pælingar með xbox360 og komst að þeirri niðurstöðu að það væri ekki séns að troða öllu inn í hana. Menn verða að taka það með í reykninginn að þú þarft aflgjafa og HDD til að gera þetta almenilega.


Ef þú setur rpi inn í þetta þá þarftu ekki að koma aflgjafa inn í þetta.

Og ef þú ferð aðra leið þá eru til minni aflgjafar en þessir hefðbundnu ATX.


Hvað er þetta rpi sem menn eru endalaust að nefna hérna?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Breyta PS1 í media vél

Pósturaf playman » Mán 20. Jan 2014 09:23

Ef þú hefur pening til þess að henda í þetta þá gætirðu farið í svona vél http://tolvutek.is/leita/brix
til þess að setja inní PS vélina.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Breyta PS1 í media vél

Pósturaf Viktor » Þri 21. Jan 2014 23:38

Afhverju ertu að leita að fartölvumóðurborði en ekki litlu venjulegu móðurborði? Hefurðu skoðað Raspberry Pi?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB