AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Pósturaf GullMoli » Fim 24. Okt 2013 15:56

hkr skrifaði:


Fannst þetta frekar áhugavert:

Kóði: Velja allt

Again AMD On This: We have designed the 290 Series to operate at a steady state of 95C. By running at 95C, we are both maximizing the performance and minimizing the acoustics of the product. Be assured, that 95C is a perfectly safe temperature at which the GPU can operate for its entire life. There is no technical reason to reduce the target temperature below 95C.


Sem sagt, 95°C er normið fyrir þetta kort og það er bara allt í gúddí?


Nauh, lítur út fyrir að ég sé komin með kort sem geta tekið við af GTX480 kortunum mínum, þægilegt að hafa svona hlýju á köldum vetrarkvöldum þegar maður spilar leiki :D


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Tengdur

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Pósturaf chaplin » Fim 24. Okt 2013 16:14

hkr skrifaði:Fannst þetta frekar áhugavert:

Kóði: Velja allt

Again AMD On This: We have designed the 290 Series to operate at a steady state of 95C. By running at 95C, we are both maximizing the performance and minimizing the acoustics of the product. Be assured, that 95C is a perfectly safe temperature at which the GPU can operate for its entire life. There is no technical reason to reduce the target temperature below 95C.


Sem sagt, 95°C er normið fyrir þetta kort og það er bara allt í gúddí?


Já, nákvæmlega sama og þegar Fermi kom út.

The chip is designed to run at high temperature so there is no effect on quality or longevity. We think the tradeoff is right.


Svona kemur kortið frá framleiðandanum, stór hluti af enthusiasm kortunum í dag koma með after market kælingum eins og Windforce frá Gigabyte, verður spennandi að sjá hvað slíkar risa kælingar gera fyrir kortið.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


siggik
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Pósturaf siggik » Fim 24. Okt 2013 16:30




Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Tengdur

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Pósturaf chaplin » Fim 24. Okt 2013 16:40

siggik skrifaði:http://www.tl.is/product/msi-amd-r9-290x-4gd5

Gæti vel trúað því að einhver verslun bjóði upp á kortið í kringum 95.000 kr mjög fljótlega enda mjög sérstakt að það sé eingöngu 5.000 kr munur á kortum sem munar um $100 úti eða rúmlega 15.000 kr komið heim m. vsk.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Pósturaf hjalti8 » Fim 24. Okt 2013 19:46

Eitt áhugavert sem er ágætt að hafa í huga er að 290X virðist niðurklukka sig til að fara ekki yfir 94°C. Þetta gerist aðallega í quiet mode þar sem fan speed er limitað í 2000rpm.
En með uber biosnum þá hækkar það fan speed og downklukkar sig líka(töluvert minna en í quiet mode).
Sumir gagnrýnendur virðast ekkert pæla í þessu og nota bara default bios sem er quiet biosinn og taka ekki einu sinni fram average klukkuhraða.



pcper.com voru einir af þeim sem tóku fram meðal klukkuhraðann fyrir alla leikina sem þeir testuðu:
Mynd

290X @ 822mhz:
Mynd

290X @ 856mhz:
Mynd

290X @ 852mhz:
Mynd


svo það verður gaman að sjá hvernig custom kort koma út en betri týpur ættu væntanlega að geta viðhaldið 1000mhz og vonandi átt eitthvað eftir í yfirklukkun.

FreyrGauti skrifaði:Það er nú verið að tala um að það komi ekki non refrence kort út fyrr en eftir áramót, AMD sé að banna framleiðendum að setja þau út fyrr.
Svekkjandi fyrir þá sem eru að pæla í þessum kortum ef svo er.


ég nokkuð viss að þau verði gefin út í næstu viku á svipuðum tíma og 290(non-X) kortin koma út.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Pósturaf GullMoli » Fim 24. Okt 2013 19:57

http://forums.overclockers.co.uk/showpo ... stcount=45

Originally Posted by Gibbo
**UPDATE**

Hynix and Elpida are both just as good as each other.

I took my Elpida card which could only do 5700MHz, flashed the Asus BIOS to it, pumped up the voltage and now the Elpida card is matching with 6600MHz.

So there you go, Elpida, Hynix, it don't matter. What matters is voltage control.

Asus BIOS FTW.

By the way this is an R290 I've flashed with R290X BIOS, works a tread, but shaders not unlocked, but can now hit 1220 core and 6600 RAM on the regular R290 as well. At these speeds this also obliverates Titan. Incredible value!


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Pósturaf littli-Jake » Fim 24. Okt 2013 20:57

Þetta er náttúrulega bara rugl að láta kortið runa á þessum hita. Getur vel verið að það fari ekkert illa með kortið sjálft en ég kæri mig ekkert um að vera með íhlut í kassanum hjá mér sem nálgast suðumark. vatns Þessi hiti á eftir að smitast til annara íhluta. Svo ekki sé minst á hávaðann.

Mér líst rosalega vel á specsana á þessu korti. Væri flott uppfærlsa hvað varðar afköst en þennan hita og hávaða kæri ég mig ekki um í mínum turni. Krossa fingur og vona að Gigabyte komi með einhverja alvöru úrlausn. Dauðlangar í þetta kort.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Pósturaf Baldurmar » Fim 24. Okt 2013 21:43

littli-Jake skrifaði:Þetta er náttúrulega bara rugl að láta kortið runa á þessum hita. Getur vel verið að það fari ekkert illa með kortið sjálft en ég kæri mig ekkert um að vera með íhlut í kassanum hjá mér sem nálgast suðumark. vatns Þessi hiti á eftir að smitast til annara íhluta. Svo ekki sé minst á hávaðann.

Mér líst rosalega vel á specsana á þessu korti. Væri flott uppfærlsa hvað varðar afköst en þennan hita og hávaða kæri ég mig ekki um í mínum turni. Krossa fingur og vona að Gigabyte komi með einhverja alvöru úrlausn. Dauðlangar í þetta kort.

Ef að það er sæmilegt airflow í kassanum, þá ætti þetta ekki að vera vandamál.


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb


hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Pósturaf hkr » Fim 24. Okt 2013 23:57

Jæja.. 4x 290x var að slá metið (heimsmet?) í 3dmark11:

http://hwbot.org/submission/2441980_smo ... 1531_marks

Mynd

er að toppa 4x titan um 2k stig :fly




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Pósturaf Swanmark » Fim 24. Okt 2013 23:58

Hló smá af tveimur seinustu svörum.

EDIT: Komu tvö svör á meðan ég var að pósta. :(


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Tengdur

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Pósturaf chaplin » Fös 25. Okt 2013 00:11

littli-Jake skrifaði:Þetta er náttúrulega bara rugl að láta kortið runa á þessum hita. Getur vel verið að það fari ekkert illa með kortið sjálft en ég kæri mig ekkert um að vera með íhlut í kassanum hjá mér sem nálgast suðumark. vatns Þessi hiti á eftir að smitast til annara íhluta. Svo ekki sé minst á hávaðann.

Mér líst rosalega vel á specsana á þessu korti. Væri flott uppfærlsa hvað varðar afköst en þennan hita og hávaða kæri ég mig ekki um í mínum turni. Krossa fingur og vona að Gigabyte komi með einhverja alvöru úrlausn. Dauðlangar í þetta kort.


Þú gerir þér grein fyrir því að loftið blæs út úr kassanum, að aftan. Hugsanlega hækkar þetta hitann eitthvað í turninum, en aldrei meira en um örfáar gráður og minna með góðu flæði. Þetta er ekki eitthvað sem mun hafa áhrif á búnaðinn.

Mér finnst ótrúlega fyndið að þegar nVidia gaf út Fermi og var að sýna nákvæmlega sömu hitatölur, að nVidia aðdáendur breyttust í hina öflugustu lögfræðinga og komu með þvílík rök til að verja nVidia frá mönnum sem voru að koma með gagnrýni, núna þegar leikurinn hefur snúist við koma þessir sömu nVidia menn með fáranlegustu rök sem hægt er að ímynda sér af hverju þessar hitatölur séu út í hött. (þetta á ekki við um þig little-jake, þó þetta commend hafi alls ekkert ólíkt sumu af því sem menn voru að nefna á OCN. :happy )

Eina sem ég sé fráhrindandi við þetta kort og ástæðan af hverju ég myndi aldrei kaupa það er sú staðreynd að það sé hávært, ég vill hafa mína vél það hljóðláta að ef fluga myndi prumpa í hinum endanum á herberginu að vildi ég geta heyrt það.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Pósturaf darkppl » Fös 25. Okt 2013 19:49

var að heyra að Elric væri að fá non refrence af þessu. gæti komið non refrence bráðum


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Pósturaf Frost » Fös 25. Okt 2013 20:28

darkppl skrifaði:var að heyra að Elric væri að fá non refrence af þessu. gæti komið non refrence bráðum


Mynd


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Pósturaf darkppl » Lau 26. Okt 2013 00:15

hérna. á byrjuninni segir hann það.
http://www.youtube.com/watch?v=jLLZ9oAGdto


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Pósturaf Hnykill » Lau 26. Okt 2013 04:56

þetta hitavesen verður ekkert mál þegar það er komið 3rd party kæling á þessi kort.. ég tala nú ekki um hvað það verður gaman að vatnskæla þau ! http://www.tomshardware.com/news/ekwb-e ... 24796.html hérna er fyrsta vatnsblockin sem er hönnuð fyrir þetta kort :Þ

þessi kort eru greinilega hönnuð meira og minna fyrir vatnskælingu.. það er t.d. ekki möguleiki að keyra þau í Crossfire án þess að "lokaða" kortið grilli sjálft sig í um 100°. og þó það geti keyrt undir þessum kringumstæðum þá erum við að tala um 100° gráður inni lokuðum kassa.. sem er ekkert alveg að gera sig :thumbsd .. það þarf að lofta þessum 100° gráðum útúr kassanum.. og á leiðinni hitar þetta upp alla íhluti í leiðinni, svo þótt skjákortið "geti" og keyri á þessum hraða.. þá er það langt í frá að vera æskilegt .

Þessi kort eru klárlega fyrir þá er keyra á vatni/vökva .


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Pósturaf GullMoli » Lau 26. Okt 2013 13:32

Hvaða væll er þetta eiginlega, ég er búinn að vera með (hingað til) heitustu kort sem framleidd hafa verið, í SLI í töluvert langan tíma núna án vandræða (aldrei lent í neinu veseni með þau).

Keyrðu sig bæði oft í 90°C + við þunga leiki og þetta hafði engin áhrif á neitt annað. Er með góða örgjörvakælingu og góða kælingu overall í turninum. Eftir að ég moddaði Closed Loop örgjörvakælinguna á efra kortið þá stórlækkaði hitinn á því og sömuleiðis hitnar neðra kortið ekki jafn mikið í kjölfarið. Ég tek samt eftir sáralitlum hitamun á örgjörvanum, einhverjar örfáar gráður sem þetta breytti. Helsta var bara hávaðinn, varð að mini þotuhreyflum í topp snúning.. en þegar það gerist þá er ég oftast of upptekinn við að spila tölvuleik með heyrnartól á hausnum svo ég heyri ekkert í þeim hvort sem er!

Annað mál að herbergið varð alltaf ágætlega volgt við nokkra tíma í nonstop spilun, en galopinn gluggi og vifta redda því :D


Allavega.. þessi hiti er ekkert nýtt í tölvubransanum.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Pósturaf dandri » Lau 26. Okt 2013 13:38

ég er algjörlega sammála þér Gullmoli.


AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750

Skjámynd

mjámjá
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Fim 17. Jan 2013 23:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Pósturaf mjámjá » Lau 26. Okt 2013 13:43




Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Pósturaf worghal » Sun 27. Okt 2013 14:34



CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Pósturaf Drilli » Sun 27. Okt 2013 18:13

lol :'D


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)

Skjámynd

Haffi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Pósturaf Haffi » Sun 27. Okt 2013 19:47

Vita menn eitthvað hvenær þetta lendir á klakanum?


Ryzen 7 5800x3D - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl14 - PowerColor Radeon RX 7900XTX Red Devil 24GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S


darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Pósturaf darkppl » Sun 27. Okt 2013 20:51

http://tl.is/product/msi-amd-r9-290x-4gd5 ^^ myndi sammt reyna að bíða eftir non refrence


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Pósturaf Frost » Þri 29. Okt 2013 13:18

http://extremespec.net/amd-preparing-ve ... 280x-chip/

Verður gaman að sjá hvernig þetta mun koma út.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Pósturaf MrSparklez » Þri 29. Okt 2013 14:17

Frost skrifaði:http://extremespec.net/amd-preparing-version-radeon-r9-280x-chip/

Verður gaman að sjá hvernig þetta mun koma út.

Fallegasta XFX kælingin sem ég hef séð, þoli ekki þessa silfurlituðu sem er á 7950 og 7970 kortonum.



Skjámynd

Höfundur
hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Pósturaf hjalti8 » Mið 30. Okt 2013 12:22

R9 290 (non-X) seinkar um viku, kemur 5.nóvember:

TECHPOWERUP skrifaði:Launch of AMD's Radeon R9 290 (non-X) is reportedly pushed back by a week, to Tuesday, November 5, 2013.
The reason for this delay?
AMD reportedly developed a new driver that significantly improves performance on the R9 290. AMD pushed this driver onto reviewers at the last minute, and asked them to re-bench their R9 290 samples from scratch, extending their NDA till the 5th.
The driver reportedly makes the R9 290 extremely competitive with GeForce GTX 780. A side-effect of that would be that the recently launched Radeon R9 290X could be rendered unattractive.

source

og það lítur út fyrir að non-reference kortin komi ekki fyrr en ~seinni part nóvember :thumbsd
http://videocardz.com/47269/custom-radeon-r9-290x-available-late-november