Vandræði eftir að rafmagn sló út


Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vandræði eftir að rafmagn sló út

Pósturaf Andri Fannar » Fim 05. Ágú 2004 11:15

Sælir.

Ég er í stórum vandræðum , málið er að ég var ekki heima í gærkvöldi og það var kveikt á tölvunni og svo kem ég heim um miðnætti og þá er slökkt á henni og pabbi segir að það hafi slegið 2svar út á nokkra sekúndna fresti , og í seinna skiptið sló út í ræsingu á vélinni því hún kveikti sjálf á sér :? núna þegar ég ætla að kveikja á henni þá kemst ég inn í winxp og þegar ég vel hólf og hún er að ræsa öllu ( desktop og startbar ekki komið ) þá fæ ég msiu.exe has encountered a problem og dont send error report og þþað vesen. ég komst inní hana með því að gera ctrl alt del þegar villuskilaboðin komu upp og náði að runna explorer.exe og núna koma endalaus svona villuskilaboð og alltaf nýtt og nýtt :idea: :?: kemur í öllum hólfum :? :oops: hvað get ég gert ?

ps búinn að nota safe mode ég kemst alveg inní allt þar og engin villa er get ég lagað þetta þar ? búinn að nota last known good configuration og það virkar ekki villa kemur og núna spyr ég ykkur gúrúana hvort þið vitið hvað er að :?: [sá að icave er kominn aftur, vonandi að hann viti þetta]
:P
Viðhengi
msiu.jpg
villan
msiu.jpg (74.97 KiB) Skoðað 1023 sinnum


« andrifannar»

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Fim 05. Ágú 2004 11:33

Prófaðu að keyra memory test. Hljómar eins og minniskubburinn hafi grillast smá.

Hérna er neverending memory test ef þú hefur ekki eitt núþegar: Xpector.




Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fim 05. Ágú 2004 11:39

k prufa það :roll:


« andrifannar»


Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fim 05. Ágú 2004 11:42

kominn uppí 100 og eikkað og fæ engar villuir , þetta er kingstone 256mb ddr 166mhz


« andrifannar»


Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fim 05. Ágú 2004 11:46

fæ engar villur kominn upp í 500 , hvað annað er að ?


« andrifannar»

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 05. Ágú 2004 11:57

hmm, er ekki sammála því að etta sé villa í minninu.

Ættir að prufa að setja upp windows uppá nýtt, og ef það virkar ekki, taka allt nema nauðsynlegan vélbúnað út, og bæta einum og einum í í einu......




Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fim 05. Ágú 2004 11:59

þetta er ekki mín vél og það eru svona 100+ mjög mikilvægir fyrirlestrat og mörg hundruð word skjala , formatta í haust , en þetta er software vesen :?


« andrifannar»

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 05. Ágú 2004 12:49

Opna WinXP í SafeMode og svo "start->all programs->administrative tools->services" og sjá hvort þú finnur þetta þar. Ef þú finnur service sem heitir eitthvað í líkingu við msiu (finn þetta td. ekki hjá mér) skaltu setja "startup type" í "manual". (Ef þú ert ekki með administrative tools sýnilegt þá geturðu líka hægri smelt á My Computer og valið "Manage->Services and Applications->Services".) Virkar náttúrulega bara ef þetta er þjónusta (e: service).

Hugsanlega líka hægt (og einfaldast) að fara í Add/Remove programs (í SafeMode) og henda þessu út.. ef þú veist hvaða driver/forrit þetta er.

Einnig gætirðu náð þér í tól sem heitir HijackThis sem listar meðal annars allt sem er keyrt þegar WinXP ræsir. Ef þú sérð msiu.exe í þeim lista geturðu eytt því út. (Passaðu þig bara, margt sem brirtist í HijackThis er nauðsynlegt fyrir WinXP til að virka svo ekki eyða neinu út sem þú veist ekki hvað er.. nema msiu.exe :) ) Þá verður þetta forrit ekki keyrt upp næst þegar WinXP ræsir..

Annars er oft fljótlegast að strauja og setja Windows upp aftur, ef það eru 'bara' skrár sem þarf að bjarga.. (og ef þú getur activatað WinXP aftur :))




Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fim 05. Ágú 2004 13:23

jaaa takk fyrir það en þetta er buggur í windows ekki neitt forrit StutturDreki , ég býst við að þurfa að formatta nema einhver komi með annað betra :?:


« andrifannar»

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 05. Ágú 2004 13:52

Alveg viss? Ef Windows keyrir fínt í SafeMode er þetta einhver driver eða þjónusta sem er ekki hluti af grunn windows (í SafeMode er bara keyrt upp það nauðsynlegasta) auk þess fann ég ekkert um þetta á netinu og þessi skrá er ekki til á tölvunni hjá mér (WinXP Pro). Ef þetta er windows-bug þá er frekar hæpið að þú sért sá eini sem hafi lent í þessu.

En eins og ég sagði er oft lang best að strauja þegar svona vesen kemur upp..




Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fim 05. Ágú 2004 14:04

k þetta er í D:/WINDOWS/PCHEALTH/ERRORREP eikkað dæmi :?


« andrifannar»


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Sun 08. Ágú 2004 20:32

Hvað með að setja winxp diskinn i og repaira? það ætti að geta laga þetta.. :/