bílaviðskipti gone wrong rant þráður

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Tengdur

Re: bílaviðskipti gone wrong rant þráður

Pósturaf kizi86 » Fim 25. Apr 2013 14:24

Garri skrifaði:Ég ætlaði nú ekki að eyða meiri tíma í þetta en ákvað að lesa upphafspóstinn aftur, aðallega til að gá hvort ég hafi farið offari í svari mínu.. smá bakþankar.

En ég er varla byrjaður á póstinum þegar ég hnýt um þversagnir út og suður.

Byrjum á þessari:

"..og þá finn ég tilboð aldarinnar!! VW Vento '97 árgerð, í nærrum því tip-top ásigkomulagi á BARA 55.000kr ( eina sem ég sá var að það voru smá ryðblettir og að dekkin voru ekki upp á sitt besta, en það áttu að fylgja með ný nagladekk, og það heyrðist dáldið hljóð frá hjólalegu að aftan)"

Hmmmm.. segi ég nú bara. Til að byrja með og endurtek, ný nagladekk kosta um 15-20k stykkið undir komin síðast þegar ég vissi.

Í annan stað, þú svarar innleggi mínu hér á þesari síðu með þessari málsgrein:

"3: þú hefur greinilega EKKERT vit á bílum, þetta er 1997 árgerð af VW VENTO og btw gaurinn sem á í raun og veru bílinn er að selja hann á 100þ"

Allt í einu hef ég ekkert vit á bílum en þú segir sjálfur í upphafspósti að þetta sé tilboð aldarinnar. Ný nagladekk, VW Vento '97 með tveimur upphrópunum..

Æji.. Nenni ekki að eyða meiri tíma í þetta.

já tilboð aldarinnar, að fá bíl sem er metinn á 100þ á 50þ semsé hálfvirði, það kalla ég gott tilboð, var buinn að sjá nokkra svona vento-a á 100-250þ, og fá bíl á 25% af raunvirði.. er það ekki tilboð aldarinnar? að fá bíl og dekk á þennan pening hljómar of gott til að vera satt, og reyndar var sú raunin.. en já ég á ekki að þurfa að verja sjálfan mig fyrir þér, svo ætla ekki að svara fleiri póstum frá þér, greinilegt að þú ert hellbent á því að finna þversagnir og villur í mínum skrifum, bara til að skjóta mig niður, ég er ekki fullkominn, enda er ég mannlegur, og ég MÁ gera mistök, og þarf ekki að afsaka mín mistök fyrir þér kæri Garri, þótt ég hafi verið vitlaus og látið glepjast af þessum róna, á ég þá bara að begja mig og láta traðka á mínum rétti?? þú virðist reyna að snúa þessu máli um einhvern fáránlegan pól og breyta umræðunni í þann hátt að ég hafi eitthvað óhreint í mínu pokahorni, en málið er að ÉG var svikinn, það var STOLIÐ af MÉR, LOGIÐ að MÉR, og ég dreginn á asnaeyrunum í 4 mánuði, og komst svo að því að gaurinn hafi aldrei átt bílinn..


og svo ég svari með tímarammann, þá er þetta frá 22. des þegar ég kaupi bílinn fram til dagsins í gær, þegar dúddi kemur í vinnuna mína og hótar mér og mínum líkamsmeiðingum..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: bílaviðskipti gone wrong rant þráður

Pósturaf GullMoli » Fim 25. Apr 2013 14:36

Það sem nú einn hérna á vaktinni sem verslaði VV vento á 40þús, mjög fínn bíll fyrir peninginn nema bakkgírinn var nánast ekki til staðar.

Hann var svo seldur aftur á sama verði einhverntímann síðar.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: bílaviðskipti gone wrong rant þráður

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 25. Apr 2013 14:57

kizi86 skrifaði:já tilboð aldarinnar, að fá bíl sem er metinn á 100þ á 50þ semsé hálfvirði, það kalla ég gott tilboð, var buinn að sjá nokkra svona vento-a á 100-250þ, og fá bíl á 25% af raunvirði.. er það ekki tilboð aldarinnar?


Hélt að tilboð aldarinnar væri búlluborgari, franskar og kók á 1.490 kr... \:D/

Djók, ég varð. Carry on...




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: bílaviðskipti gone wrong rant þráður

Pósturaf Bjosep » Fim 25. Apr 2013 16:02

Svona ef allt er tínt saman þá er ekki hægt að segja að þú sért að bera mikinn fjárhagslegan skaða af þessu máli að því er mér virðist.

Þar sem bíllinn er væntanlega aldrei skráður á þig þá borgaðir þú væntanlega aldrei tryggingar af bílnum er það? Það eru tryggingar fyrir hvað 4 eða 5 mánuði?

Þú borgaðir væntanlega heldur aldrei bifreiðagjöld af bílnum þar sem hann var aldrei skráður á þig?

Þú fékkst eitthvað af fríu bensíni.

Þú tapar mögulega einhverjum hljómflutningstækjum (látum það liggja á milli hluta)

55.000 - 4 mánuðir ökutækjatrygging - bifreiðagjöld - eldsneyti á Skoda bílaleigubílinn = ?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: bílaviðskipti gone wrong rant þráður

Pósturaf hagur » Fim 25. Apr 2013 16:06

Staðreynd málsins er samt sem áður þú að það var svínað á Kiza86 af einstaklingi sem greinilega er algjör klósettbursti í mannslíkama. Undarlegt að skíthælinn fær nánast meiri samúð hérna en Kizi. Gerði Kizi eitthvað rangt, annað en að vera e.t.v. heldur auðtrúa í garð klósettburstans?



Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Tengdur

Re: bílaviðskipti gone wrong rant þráður

Pósturaf kizi86 » Fim 25. Apr 2013 16:10

Bjosep skrifaði:Svona ef allt er tínt saman þá er ekki hægt að segja að þú sért að bera mikinn fjárhagslegan skaða af þessu máli að því er mér virðist.

Þar sem bíllinn er væntanlega aldrei skráður á þig þá borgaðir þú væntanlega aldrei tryggingar af bílnum er það? Það eru tryggingar fyrir hvað 4 eða 5 mánuði?

Þú borgaðir væntanlega heldur aldrei bifreiðagjöld af bílnum þar sem hann var aldrei skráður á þig?

Þú fékkst eitthvað af fríu bensíni.

Þú tapar mögulega einhverjum hljómflutningstækjum (látum það liggja á milli hluta)

55.000 - 4 mánuðir ökutækjatrygging - bifreiðagjöld - eldsneyti á Skoda bílaleigubílinn = ?

ekki orðið fyrir fjárhagslegum skaða???? ertu eitthvað skrítinn í hausnum??

ég keypti bíl, borgaði fyrir hann 55þ, er ekki með bíl lengur, hvernig er það ekki fjárhagslegur skaði???

að segja að ég hafi ekki orðið fyrir fjárhagslegum skaða útaf því að ég borgaði ekki áhveðin gjöld sem ég hefði borgað ef ég hefði fengið bílinn á mitt nafn?
þú ert eitthvað virkilega skrítinn einstaklingur ef þú heldur svona löguðu fram..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: bílaviðskipti gone wrong rant þráður

Pósturaf Bjosep » Fim 25. Apr 2013 16:33

kizi86 skrifaði:
Bjosep skrifaði:Svona ef allt er tínt saman þá er ekki hægt að segja að þú sért að bera mikinn fjárhagslegan skaða af þessu máli að því er mér virðist.

Þar sem bíllinn er væntanlega aldrei skráður á þig þá borgaðir þú væntanlega aldrei tryggingar af bílnum er það? Það eru tryggingar fyrir hvað 4 eða 5 mánuði?

Þú borgaðir væntanlega heldur aldrei bifreiðagjöld af bílnum þar sem hann var aldrei skráður á þig?

Þú fékkst eitthvað af fríu bensíni.

Þú tapar mögulega einhverjum hljómflutningstækjum (látum það liggja á milli hluta)

55.000 - 4 mánuðir ökutækjatrygging - bifreiðagjöld - eldsneyti á Skoda bílaleigubílinn = ?

ekki orðið fyrir fjárhagslegum skaða???? ertu eitthvað skrítinn í hausnum??

ég keypti bíl, borgaði fyrir hann 55þ, er ekki með bíl lengur, hvernig er það ekki fjárhagslegur skaði???

að segja að ég hafi ekki orðið fyrir fjárhagslegum skaða útaf því að ég borgaði ekki áhveðin gjöld sem ég hefði borgað ef ég hefði fengið bílinn á mitt nafn?
þú ert eitthvað virkilega skrítinn einstaklingur ef þú heldur svona löguðu fram..


Hefði salan verið lögleg og bíllinn verið skráður á þitt nafn þá hefðirðu þurft að greiða þessi gjöld. Þú gerðir það ekki og sparaðir þér þar af leiðandi þá upphæð. Sú upphæð er eflaust hátt í 50 þúsund krónur.

Þú fékkst líka afnot af bíl einhvern hluta þessa tímabils og það má eflaust reikna það til fjár og síðan reikna upp vesenið sem þú stóðst í mögulega.

En í aðalatriðum ertu bara á byrjunarreit og jú, reynslunni ríkari. Þú sérð það kannski ekki þannig, en ég myndi líta á það þannig vegna þess að svona skítapési er augljóslega aldrei að fara að borga þér krónu nema þú sigir á hann handrukkara, og jafnvel ekki einu sinni þá.



Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Tengdur

Re: bílaviðskipti gone wrong rant þráður

Pósturaf kizi86 » Fim 25. Apr 2013 16:44

Bjosep skrifaði:
kizi86 skrifaði:
Bjosep skrifaði:Svona ef allt er tínt saman þá er ekki hægt að segja að þú sért að bera mikinn fjárhagslegan skaða af þessu máli að því er mér virðist.

Þar sem bíllinn er væntanlega aldrei skráður á þig þá borgaðir þú væntanlega aldrei tryggingar af bílnum er það? Það eru tryggingar fyrir hvað 4 eða 5 mánuði?

Þú borgaðir væntanlega heldur aldrei bifreiðagjöld af bílnum þar sem hann var aldrei skráður á þig?

Þú fékkst eitthvað af fríu bensíni.

Þú tapar mögulega einhverjum hljómflutningstækjum (látum það liggja á milli hluta)

55.000 - 4 mánuðir ökutækjatrygging - bifreiðagjöld - eldsneyti á Skoda bílaleigubílinn = ?

ekki orðið fyrir fjárhagslegum skaða???? ertu eitthvað skrítinn í hausnum??

ég keypti bíl, borgaði fyrir hann 55þ, er ekki með bíl lengur, hvernig er það ekki fjárhagslegur skaði???

að segja að ég hafi ekki orðið fyrir fjárhagslegum skaða útaf því að ég borgaði ekki áhveðin gjöld sem ég hefði borgað ef ég hefði fengið bílinn á mitt nafn?
þú ert eitthvað virkilega skrítinn einstaklingur ef þú heldur svona löguðu fram..


Hefði salan verið lögleg og bíllinn verið skráður á þitt nafn þá hefðirðu þurft að greiða þessi gjöld. Þú gerðir það ekki og sparaðir þér þar af leiðandi þá upphæð. Sú upphæð er eflaust hátt í 50 þúsund krónur.

Þú fékkst líka afnot af bíl einhvern hluta þessa tímabils og það má eflaust reikna það til fjár og síðan reikna upp vesenið sem þú stóðst í mögulega.

En í aðalatriðum ertu bara á byrjunarreit og jú, reynslunni ríkari. Þú sérð það kannski ekki þannig, en ég myndi líta á það þannig vegna þess að svona skítapési er augljóslega aldrei að fara að borga þér krónu nema þú sigir á hann handrukkara, og jafnvel ekki einu sinni þá.

veistu þetta er bara fáránleg röksemdafærsla hjá þér..

að segja að ég hafi sparað mér upp allan þann pening sem ég borgaði fyrir bílinn fyrir að hafa ekki greitt bifreiðagjöld og tryggingar?? og segja að ég sé á byrjunarreit? nei veistu ætla ekki að eyða meiri tíma í að reyna að benda þér á villur þíns vegar, ætla að bera virðingu fyrir þínum skoðunum sama hversu asnalegar eða á röngum forsendum byggðar, og leyfa þér að eiga þær í friði..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: bílaviðskipti gone wrong rant þráður

Pósturaf Demon » Fim 25. Apr 2013 17:25

Hvað varstu samt með bílaleigubíl lengi? Það er um 25-30k per viku btw.
Ég er ekki með þessu að sýna gæjanum sem seldi þér bílinn samúð en mér finnst helvíti merkilegt hvað þú varst til í að eltast við þennan vento bíl miðað við að þú borgaðir 55k og fekkst í raun töluvert fyrir peninginn ef maður reiknar allann tímann sem þú varst á bílaleigubíl.



Skjámynd

Baraoli
FanBoy
Póstar: 765
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: bílaviðskipti gone wrong rant þráður

Pósturaf Baraoli » Fim 25. Apr 2013 17:57

Strákar það skiptir raun og veru engu hvað hann fékk útur þessu bílaleigu dæmi.
hans upphaflega fjárfesting var í bíl til þess að EIGA til frambúðar. já hann hefði alveg get leigt bíl fyrir 50þús töluvert styttra en það sem hann fékk ''frítt'' á meðan það breytir því ekki að hann ætlaði sér að fjárfesta í bíl ekki leigja.
Nú situr hann eins og er með engan bíl og55þús krónum fátækari, skil eiganda þráðarins mjög vel að vera æfur yfir þessu.
Vona bara þú fáir þinn aur tilbaka :)


MacTastic!


angelic0-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: bílaviðskipti gone wrong rant þráður

Pósturaf angelic0- » Fim 25. Apr 2013 20:41

mér finnst þú hafa sloppið billega með þessa bílaleigubíla....

55k fyrir að vera á nýjum bílum í meira en mánuð.... frekar gott :lol:


ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: bílaviðskipti gone wrong rant þráður

Pósturaf Danni V8 » Fim 25. Apr 2013 22:52

angelic0- skrifaði:mér finnst þú hafa sloppið billega með þessa bílaleigubíla....

55k fyrir að vera á nýjum bílum í meira en mánuð.... frekar gott :lol:


Samt ekki ef manni vantar bíl til frambúðar


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Tengdur

Re: bílaviðskipti gone wrong rant þráður

Pósturaf kizi86 » Fös 26. Apr 2013 00:02

Baraoli skrifaði:Strákar það skiptir raun og veru engu hvað hann fékk útur þessu bílaleigu dæmi.
hans upphaflega fjárfesting var í bíl til þess að EIGA til frambúðar. já hann hefði alveg get leigt bíl fyrir 50þús töluvert styttra en það sem hann fékk ''frítt'' á meðan það breytir því ekki að hann ætlaði sér að fjárfesta í bíl ekki leigja.
Nú situr hann eins og er með engan bíl og55þús krónum fátækari, skil eiganda þráðarins mjög vel að vera æfur yfir þessu.
Vona bara þú fáir þinn aur tilbaka :)

finally sem einhver fattar hvað ég er að tala um!


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


angelic0-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: bílaviðskipti gone wrong rant þráður

Pósturaf angelic0- » Fös 26. Apr 2013 00:38

Danni V8 skrifaði:
angelic0- skrifaði:mér finnst þú hafa sloppið billega með þessa bílaleigubíla....

55k fyrir að vera á nýjum bílum í meira en mánuð.... frekar gott :lol:


Samt ekki ef manni vantar bíl til frambúðar


Neinei, enda var þetta létt spaug...

En vafalaust eitt grimmasta scam sem að ég hef heyrt af hér heima... og það fyrir 55k :lol:


ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: bílaviðskipti gone wrong rant þráður

Pósturaf Xovius » Fös 26. Apr 2013 01:58

Þrátt fyrir að hægt væri að meta kostnaðinn af bílaleigubílum upp í þetta þá þarf að gera ráð fyrir því að OP hefði aldrei eytt þessum pening í rándýra bílalegubíla. Þessvegna reyndi hann að kaupa sér ódýrann bíl til að byrja með!



Skjámynd

IceThaw
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Mán 07. Maí 2012 20:43
Reputation: 4
Staðsetning: Vesturland
Staða: Ótengdur

Re: bílaviðskipti gone wrong rant þráður

Pósturaf IceThaw » Fös 26. Apr 2013 08:29

Skrítið að sjá fólk reyna að rakka niður einhvern sem hefur verið svikinn en ekki svikarann. Þessi dúddi er augljóslega með fleiri fórnarlömb og ætti að vera löngu búið að kæra hann, er ekki að fatta hvernig svona heimsk manneskja lifir með sjálfum sér.

Ættir bara að kæra hann, reyndi að selja bíl sem einhver annar á, í raun og veru stal græjum sem þú átt, reyndi að kúga útúr þér fé, hóta þér og fjölskyldu þinnu, er ekki komið nóg..

Fyrir hann að borga þér peninginn og skila græjunum væri easy way out fyrir hann.

Fyrst og fremst fá það sem þú átt til baka.




Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: bílaviðskipti gone wrong rant þráður

Pósturaf Varasalvi » Fös 26. Apr 2013 08:47

Ertu að fiska eftir sögum frá öðrum? Ef svo þá er örugglega engin saga eins slæm og þessi.
Ég varð svo reiður að lesa þetta að ég skil fullkomlega hvernig þú brást við.

Versta sem ég hef lent í er að kaupa jeppa á 100þ og vélinn bræðir úr sér eftir 2 vikur vegna leka í vatnskassa. Hinsvegar borgaði það sig á endanum þar sem ég keypti Hyundai eftir það á 120þ sem er núna búinn að endast mér í 4 ár með littlu viðhaldi.

Vona að þetta reddist allt saman hjá þér.




NiveaForMen
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: bílaviðskipti gone wrong rant þráður

Pósturaf NiveaForMen » Lau 27. Apr 2013 06:50

Protip: Þegar verzla skal bíl, sérstaklega af bland.is, skal hittingur fara fram á næstu skoðunarstöð. Þar eru eigendaskiptaform og hægt að ganga frá kaupum og sölu á staðnum.
Einnig eru þar myndavélar og vitni ef verzla skal bíl af gengjum, glæpamönnum eða öllum þeim sem stunda reglulega viðskipti með kúbeinum.




angelic0-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: bílaviðskipti gone wrong rant þráður

Pósturaf angelic0- » Lau 27. Apr 2013 17:45

NiveaForMen skrifaði:Protip: Þegar verzla skal bíl, sérstaklega af bland.is, skal hittingur fara fram á næstu skoðunarstöð. Þar eru eigendaskiptaform og hægt að ganga frá kaupum og sölu á staðnum.
Einnig eru þar myndavélar og vitni ef verzla skal bíl af gengjum, glæpamönnum eða öllum þeim sem stunda reglulega viðskipti með kúbeinum.


Ég lenti nú bara í því um daginn að fá bíl upp í annan bíl sem að ég var að selja.... fórum báðir á Aðalskoðun í Njarðvík og skiluðum inn eigendaskiptum...

Ég fékk síðan póst um að eigendaskiptin á bílnum sem að ég fékk uppí væru gölluð, bíllinn var ekki í hans eigu...

Það gekk þó þannig að ég fékk að eiga milligreiðsluna OG hann skilaði mér bílnum sem að ég seldi honum...

Það er ENGIN trygging fyrir öruggum eigendaskiptum að fara á skoðunarstöð..


ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: bílaviðskipti gone wrong rant þráður

Pósturaf nonesenze » Lau 27. Apr 2013 19:58

hef alla samúð með OP en gaurar... u get what u pay for, fáið ykkur betri bíl 50-100þ bíll, þá GETIÐ þið ekki ætlast af miklu, really þetta er alveg peningur sem má henda í bíl... og ég segi henda en ekki gera sem lang tíma fjárfestingu

smá kick in the real life og hvernig hlutir virka, 300þ er lámark fyrir bíl sem er að fara virka næst komandi árin, þó svo aðrir fái betri díla og eru heppnir


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


angelic0-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: bílaviðskipti gone wrong rant þráður

Pósturaf angelic0- » Lau 27. Apr 2013 20:03

nonesenze skrifaði:u get what u pay for, fáið ykkur betri bíl 50-100þ bíll, þá GETIÐ þið ekki ætlast af miklu


Félagi minn á samt Hyundai Accent sem að hann keypti á 30þ, bíllinn er búinn að virka fínt í 3ár og við bú-umst ekki við öðru en að hann geri það áfram eftir að búið er að skipta um bremsurör í honum...

Þessi alhæfing þín er alveg kolröng, hægt að fá margt nýtilegt á þessu verðbili... 93-95 Corolla er t.d. fínasti bíll á þessu verðbili...

Þú ert auðvitað ekkert að fá neitt fancy, ég myndi t.d. ekki láta sjá mig á 93-95 Corolla en hann kemur manni á milli A og B :!:


ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: bílaviðskipti gone wrong rant þráður

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Lau 27. Apr 2013 20:38

angelic0- skrifaði:
nonesenze skrifaði:u get what u pay for, fáið ykkur betri bíl 50-100þ bíll, þá GETIÐ þið ekki ætlast af miklu


Félagi minn á samt Hyundai Accent sem að hann keypti á 30þ, bíllinn er búinn að virka fínt í 3ár og við bú-umst ekki við öðru en að hann geri það áfram eftir að búið er að skipta um bremsurör í honum...

Þessi alhæfing þín er alveg kolröng, hægt að fá margt nýtilegt á þessu verðbili... 93-95 Corolla er t.d. fínasti bíll á þessu verðbili...

Þú ert auðvitað ekkert að fá neitt fancy, ég myndi t.d. ekki láta sjá mig á 93-95 Corolla en hann kemur manni á milli A og B :!:


Sammála þessu, hægt að fá fína nothæfa bíla á þessu verðbili.



Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: bílaviðskipti gone wrong rant þráður

Pósturaf tveirmetrar » Lau 27. Apr 2013 20:56

Er svolítið að kaupa og selja bíla þessa dagana og langaði bara að benda á að þetta tíðkast meira en fólk gerir sér grein fyrir.

Það er hefð á Íslandi að seljandi fara með eigendaskipti í frumherja og sjái um pappírana.
Þetta er til að seljandi losni örugglega við bílinn af sínum tryggingum og geti greitt bifreiðagjöld ef við á þegar hann skilar inn eigendaskiptum.
Þessi hefð hefur verið mjög umdeild þar sem þú lætur af þér pening og hann er með einu pappírana (oftar en ekki) um söluna.
Hann getur hreinlega sleppt því að skila þeim inn, sótt bílinn aftur og selt hann. Eða verið búinn að selja hann áður og átt eftir að afhenda hann.
Það eru nokkrir aðilar á Íslandi sem hafa verið dæmdir fyrir svona athæfi og margir sem hafa hreinlega sloppið vegna skorts á sönnunum (borgað í peningum).

Alltaf að taka 2 afrit af eigendaskiptum og láta skrifa undir afsal. Fylgjast svo með því daginn eftir hvort eigendaskipti hafi farið í gegn, og ef ekki, skila þeim inn sjálfur.
Bæði eigendaskipti og afsal fást á http://www.us.is

Bara svona FYI að þetta er alls ekki einstakt atvik. (Þó atburðarásin í þessu tilfelli sé mjög skrautleg :lol: )

Edit: var að sjá að Antitrust var búinn að skrifa eitthvað svipað :)
Edit 2: Og já, eins go einhver sagði hérna áðan, best að rúlla sölunni í gegn niðrí Frumherja eða Aðalskoðun þar sem bæði eru myndavélar og auðvelt að fletta upp núverandi eiganda ofl.


Hardware perri


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: bílaviðskipti gone wrong rant þráður

Pósturaf Bjosep » Lau 27. Apr 2013 21:06

I-JohnMatrix-I skrifaði:
angelic0- skrifaði:
nonesenze skrifaði:u get what u pay for, fáið ykkur betri bíl 50-100þ bíll, þá GETIÐ þið ekki ætlast af miklu


Félagi minn á samt Hyundai Accent sem að hann keypti á 30þ, bíllinn er búinn að virka fínt í 3ár og við bú-umst ekki við öðru en að hann geri það áfram eftir að búið er að skipta um bremsurör í honum...

Þessi alhæfing þín er alveg kolröng, hægt að fá margt nýtilegt á þessu verðbili... 93-95 Corolla er t.d. fínasti bíll á þessu verðbili...

Þú ert auðvitað ekkert að fá neitt fancy, ég myndi t.d. ekki láta sjá mig á 93-95 Corolla en hann kemur manni á milli A og B :!:


Sammála þessu, hægt að fá fína nothæfa bíla á þessu verðbili.


Mér þætti gaman að sjá nothæfa, gangfæra, skoðanahæfa Corollu 93-95 módel sem hefur verið að fara á 30-50 þúsund. =P~ =P~



Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: bílaviðskipti gone wrong rant þráður

Pósturaf tveirmetrar » Lau 27. Apr 2013 21:12

Bjosep skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:
angelic0- skrifaði:
nonesenze skrifaði:u get what u pay for, fáið ykkur betri bíl 50-100þ bíll, þá GETIÐ þið ekki ætlast af miklu


Félagi minn á samt Hyundai Accent sem að hann keypti á 30þ, bíllinn er búinn að virka fínt í 3ár og við bú-umst ekki við öðru en að hann geri það áfram eftir að búið er að skipta um bremsurör í honum...

Þessi alhæfing þín er alveg kolröng, hægt að fá margt nýtilegt á þessu verðbili... 93-95 Corolla er t.d. fínasti bíll á þessu verðbili...

Þú ert auðvitað ekkert að fá neitt fancy, ég myndi t.d. ekki láta sjá mig á 93-95 Corolla en hann kemur manni á milli A og B :!:


Sammála þessu, hægt að fá fína nothæfa bíla á þessu verðbili.


Mér þætti gaman að sjá nothæfa, gangfæra, skoðanahæfa Corollu 93-95 módel sem hefur verið að fara á 30-50 þúsund. =P~ =P~


Ekki á bland allavega.

Kannski hjá Jóa frænda eða Ömmu stínu eða eitthvað álíka :guy


Hardware perri