Er tölvulistinn að reyna að svindla á mér?
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Er tölvulistinn að reyna að svindla á mér?
Málið er þannig að skrítið hljóð kom frá tölvunni minni og við nánari athugun kom í ljós að viftan frá skjákortinu var líklegast að búa hávaðan til. Tölvan var líka full af ryki og drasli.
Ég ákvað því að fara með turninn til tölvulistans á selfossi til þess að láta þá þrífa turninn og kíkja á þessa viftu.
Þegar ég mætti daginn eftir þá sögðu þeir mér að viftan í skjákortinu væri að faila og að þótt svo að tölvan og kortið virki í augnarblikinu að þá sé það bara tímaspurningsmál hvenar að kortið klikki alveg og að þá virki það ekki lengur. Ég spurði hvað nýtt kort myndi kosta. Þá fóru þeir að segja hluti sem að mér finnst hljóma skrítnir...
Þeir segja að það sé ekki hægt að kaupa bara annað eins skjákort að því að það sé ekki til. Þá segja þeir líka að ekki sé hægt að kaupa annað skjákort í staðinn að því að því að þau passi ekki í tölvuna mína. Þeir segja að það eina í boði sé að kaupa bara alveg nýja tölvu...
Vandamálið er þetta: Það eru ekki einu sinni 2 ár síðan ég keypti tölvuna mína (sem að ég keypti frá þeim). Tæknilega séð þá uppfærði ég reyndar gömlu tölvuna mína þannig að þetta var ekki 100% ný tölva, en svona fyrir utan harðadrif og geisladrif þá var eiglega allt uppfært.
Hér eru þær specs sem ég gat fundið um tölvuna mína:
Þá er skjákortið mitt GeForce GTX 560 Ti sem var gefið út seint í janúar eða snemma í mars 2011.
Samt eru þessir gaurar að segja að "ekki sé hægt að kaupa annað kort" og að ný kort passi ekki í tölvuna mína að því að vélbúnaðurinn sé "of gamall", og að ég verði bara að kaupa nýja tölvu...
Mér finnst vera skítalykt af þessu
Rússínan í pulsuendanum er hinsvegar sú að þeir segjast ekkert kannast ekkert við það að ég hafi keypta tölvuna mína frá þeim. Það á að vera 2 ára ábyrgð á kortinu (ég keypti uppfærsluna seint 2011 þannig að ef að skjákortið kom út snemma 2011 þá eru væntanlega ekki liðinn 2 ár) en samt segja þeir að kennitalan mín sé ekki í kerfinu þeirra eða eitthvað þannig og að ef að ég hafi keypt draslið af þeim (sem að þeir sögðust ekkert kannast við) þá sé ábyrgðinn búinn...
Eimitt...
Ég spyr ykkur, er hér svindl í gangi?
Ég ákvað því að fara með turninn til tölvulistans á selfossi til þess að láta þá þrífa turninn og kíkja á þessa viftu.
Þegar ég mætti daginn eftir þá sögðu þeir mér að viftan í skjákortinu væri að faila og að þótt svo að tölvan og kortið virki í augnarblikinu að þá sé það bara tímaspurningsmál hvenar að kortið klikki alveg og að þá virki það ekki lengur. Ég spurði hvað nýtt kort myndi kosta. Þá fóru þeir að segja hluti sem að mér finnst hljóma skrítnir...
Þeir segja að það sé ekki hægt að kaupa bara annað eins skjákort að því að það sé ekki til. Þá segja þeir líka að ekki sé hægt að kaupa annað skjákort í staðinn að því að því að þau passi ekki í tölvuna mína. Þeir segja að það eina í boði sé að kaupa bara alveg nýja tölvu...
Vandamálið er þetta: Það eru ekki einu sinni 2 ár síðan ég keypti tölvuna mína (sem að ég keypti frá þeim). Tæknilega séð þá uppfærði ég reyndar gömlu tölvuna mína þannig að þetta var ekki 100% ný tölva, en svona fyrir utan harðadrif og geisladrif þá var eiglega allt uppfært.
Hér eru þær specs sem ég gat fundið um tölvuna mína:
Þá er skjákortið mitt GeForce GTX 560 Ti sem var gefið út seint í janúar eða snemma í mars 2011.
Samt eru þessir gaurar að segja að "ekki sé hægt að kaupa annað kort" og að ný kort passi ekki í tölvuna mína að því að vélbúnaðurinn sé "of gamall", og að ég verði bara að kaupa nýja tölvu...
Mér finnst vera skítalykt af þessu
Rússínan í pulsuendanum er hinsvegar sú að þeir segjast ekkert kannast ekkert við það að ég hafi keypta tölvuna mína frá þeim. Það á að vera 2 ára ábyrgð á kortinu (ég keypti uppfærsluna seint 2011 þannig að ef að skjákortið kom út snemma 2011 þá eru væntanlega ekki liðinn 2 ár) en samt segja þeir að kennitalan mín sé ekki í kerfinu þeirra eða eitthvað þannig og að ef að ég hafi keypt draslið af þeim (sem að þeir sögðust ekkert kannast við) þá sé ábyrgðinn búinn...
Eimitt...
Ég spyr ykkur, er hér svindl í gangi?
Re: Er tölvulistinn að reyna að svindla á mér?
Annað hvort er einhver misskilningur í gangi, eða random kúnni vippaði sér í TL bol og fokkaði í þér.
Ég myndi fá að spjalla við verslunarstjórann.
Ég myndi fá að spjalla við verslunarstjórann.
~
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Er tölvulistinn að reyna að svindla á mér?
Jimmy skrifaði:Annað hvort er einhver misskilningur í gangi, eða random kúnni vippaði sér í TL bol og fokkaði í þér.
Ég myndi fá að spjalla við verslunarstjórann.
Eða.. finndu kvittunina sem þú hefðir átt að geyma frá því þú keyptir tölvuna!
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Er tölvulistinn að reyna að svindla á mér?
Glazier skrifaði:Jimmy skrifaði:Annað hvort er einhver misskilningur í gangi, eða random kúnni vippaði sér í TL bol og fokkaði í þér.
Ég myndi fá að spjalla við verslunarstjórann.
Eða.. finndu kvittunina sem þú hefðir átt að geyma frá því þú keyptir tölvuna!
Finn hana ekki
Er að vísu ekki búinn að leita mikið. GÆTI verið í möppu eitthverstaðar.
Re: Er tölvulistinn að reyna að svindla á mér?
Óskaðu eftir því að þeir fletti sn á kortinu þínu upp í yfirliti yfir seld sn.
Hugsanlega er kortið keypt á annari kennitölu en þinni.
Hugsanlega er kortið keypt á annari kennitölu en þinni.
Nörd
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Er tölvulistinn að reyna að svindla á mér?
Ekki ábyrgðarmál ef viftan var full af ryki of drullu.
þú ættir að geta vippað hvaða nýju korti í vélina (PCI express), svo framarlega sem aflgjafinn sé nógu stór ef þú ferð í flottara kort.
Spurning síðan hvort eitthvað sé að kortinu sem þú átt núna eftir það var hreinsað úr viftunni.
þú ættir að geta vippað hvaða nýju korti í vélina (PCI express), svo framarlega sem aflgjafinn sé nógu stór ef þú ferð í flottara kort.
Spurning síðan hvort eitthvað sé að kortinu sem þú átt núna eftir það var hreinsað úr viftunni.
Electronic and Computer Engineer
Re: Er tölvulistinn að reyna að svindla á mér?
BjarniTS skrifaði:Óskaðu eftir því að þeir fletti sn á kortinu þínu upp í yfirliti yfir seld sn.
Ekki hægt í sölukerfinu þeirra að því er ég best veit.
Ættir samt sem áður að geta gefið þeim upp ca. hvenær kortið er keypt og hvort það er keypt stakt eða í pakka og þá eiga þeir að geta fundið sölureikninginn, ekki eins og þeir séu að dæla út mörgum svona kortum á dag.
-edit-
Það breytir því ekki að það er algert bull að þú getir ekki verslað þér nýtt PCI-ex skjákort í vélina.
Síðast breytt af Jimmy á Þri 19. Mar 2013 20:41, breytt samtals 1 sinni.
~
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Er tölvulistinn að reyna að svindla á mér?
Þetta er nú ekki eina dæmið sem að maður hefur heyrt og lent í tölvulistanum.
Í gvuðana bænum ekki láta þá komast upp með eitthvað bull.
Ef þú ert með PCI-E á móðurborðinu, þá geturu notað öll PCI-E kort í vélina, spurninginn sé hinns vegar hvort að aflgjafin sé nógu öflugur.
Í gvuðana bænum ekki láta þá komast upp með eitthvað bull.
Ef þú ert með PCI-E á móðurborðinu, þá geturu notað öll PCI-E kort í vélina, spurninginn sé hinns vegar hvort að aflgjafin sé nógu öflugur.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Er tölvulistinn að reyna að svindla á mér?
playman skrifaði:Þetta er nú ekki eina dæmið sem að maður hefur heyrt og lent í tölvulistanum.
Nú?
Hvaða önnur dæmi getur þú nefnt?
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Er tölvulistinn að reyna að svindla á mér?
hakkarin skrifaði:playman skrifaði:Þetta er nú ekki eina dæmið sem að maður hefur heyrt og lent í tölvulistanum.
Nú?
Hvaða önnur dæmi getur þú nefnt?
Gætirðu verið meira tröll?
Modus ponens
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Er tölvulistinn að reyna að svindla á mér?
Gúrú skrifaði:hakkarin skrifaði:playman skrifaði:Þetta er nú ekki eina dæmið sem að maður hefur heyrt og lent í tölvulistanum.
Nú?
Hvaða önnur dæmi getur þú nefnt?
Gætirðu verið meira tröll?
Ég var nú bara að spyrja...
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Er tölvulistinn að reyna að svindla á mér?
Já ég lenti einu sinni í vandamáli með tölvuna mína hjá tölvulistanum
Síðast breytt af capteinninn á Þri 30. Apr 2013 09:42, breytt samtals 2 sinnum.
Re: Er tölvulistinn að reyna að svindla á mér?
Þetta hlýtur að vera einhver misskilningur, ruglingur við aðra tölvu... Trúi ekki að þeir reyni að segja þér að tölvan taki ekki við venjulegum PCI-Express kortum ef hún er með GTX560Ti fyrir.
Fyrst þeir kannast ekki heldur við að hafa selt þér tölvuna finnst mér líklegast að þeir séu að rugla henni saman við einhverja HP/Dell/Lenovo druslu sem gerir ekki ráð fyrir að skipta um skjákort...
Fyrst þeir kannast ekki heldur við að hafa selt þér tölvuna finnst mér líklegast að þeir séu að rugla henni saman við einhverja HP/Dell/Lenovo druslu sem gerir ekki ráð fyrir að skipta um skjákort...
Re: Er tölvulistinn að reyna að svindla á mér?
tölvulistinn að gera eitthvað vafasamt? óhugsandi! ÓHUGSANDI!!!! útilokað, gjörsamlega útilokað!!!! x (-1)
Re: Er tölvulistinn að reyna að svindla á mér?
ég versla við tölvulistann og hef ekkert slæmt um þá að segja. er að fá vörurnar á flottu verði og frábæra þjónustu. þetta hefur verið eitthver misskilingur eða eitthvað
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Er tölvulistinn að reyna að svindla á mér?
Ég versla mikið við Tölvulistann hér á Akureyri, þar fæ ég topp þjónustu og þeir hafa leyst úr öllum mínum spurningum og vandamálum fljótt og öruglega með lágmarks, ef einhverjum kostnaði fyrir mig.
Get hinsvegar ekkert sagt um það hvernig þetta gengur þarna í Rvk
Get hinsvegar ekkert sagt um það hvernig þetta gengur þarna í Rvk
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Er tölvulistinn að reyna að svindla á mér?
oskar9 skrifaði:Ég versla mikið við Tölvulistann hér á Akureyri, þar fæ ég topp þjónustu og þeir hafa leyst úr öllum mínum spurningum og vandamálum fljótt og öruglega með lágmarks, ef einhverjum kostnaði fyrir mig.
Get hinsvegar ekkert sagt um það hvernig þetta gengur þarna í Rvk
Ég vildi að ég gæti sagt hið sama, þeir voru fínir hér í denn, eftir að Biggi og Egill hættu hjá þeim þá fór allt til helvítis,
og ég hef ekki verslað hjá þeim síðan.
Biggi og Egill byrjuðu í Tölvutek, og ég hef verið fastakúni þar síðan, og ekkert annað en gott af þeim að seygja
og hafa alltaf viljað allt fyrir mann gera.
Það má vel vera þeir séu búnir að taka sig til eitthvað í andlitinu, en ég er en að heyra slæmar sögur af þeim.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Er tölvulistinn að reyna að svindla á mér?
ég get ekki sagt að ég og tölvulistinn séum vinir
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Er tölvulistinn að reyna að svindla á mér?
Klemmi skrifaði:Þetta hlýtur að vera einhver misskilningur, ruglingur við aðra tölvu... Trúi ekki að þeir reyni að segja þér að tölvan taki ekki við venjulegum PCI-Express kortum ef hún er með GTX560Ti fyrir.
Fyrst þeir kannast ekki heldur við að hafa selt þér tölvuna finnst mér líklegast að þeir séu að rugla henni saman við einhverja HP/Dell/Lenovo druslu sem gerir ekki ráð fyrir að skipta um skjákort...
Nei. Hef farið með tölvuna til þeirra áður. Þeir vita alveg að þetta er tölvan mín. Enginn svona miskilningur í gangi hér.
oskar9 skrifaði:Get hinsvegar ekkert sagt um það hvernig þetta gengur þarna í Rvk
Þetta er tölvulistinn á Selfossi, ekki í Rvk.
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Er tölvulistinn að reyna að svindla á mér?
GuðjónR skrifaði:hakkarin skrifaði:Málið er...
...að þú ert að trolla?
Hvernig þá?
Re: Er tölvulistinn að reyna að svindla á mér?
Ertu búinn að fá að tala við verslunarstjórann eða einhvern annan starfsmann þarna? Það þarf enginn að segja mér að allir í sjoppunni haldi því fram að þú getir ekki uppfært skjákort í s1155 vél.
~
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Er tölvulistinn að reyna að svindla á mér?
hakkarin skrifaði:GuðjónR skrifaði:hakkarin skrifaði:Málið er...
...að þú ert að trolla?
Hvernig þá?
Lýstu útliti starfsmannsins sem sagði þér þetta, klukkan hvað þú varst þarna og hvaða dag það var sem þetta gerðist.
Modus ponens
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Er tölvulistinn að reyna að svindla á mér?
Gúrú skrifaði:hakkarin skrifaði:GuðjónR skrifaði:hakkarin skrifaði:Málið er...
...að þú ert að trolla?
Hvernig þá?
Lýstu útliti starfsmannsins sem sagði þér þetta, klukkan hvað þú varst þarna og hvaða dag það var sem þetta gerðist.
Fór með tölvuna til þeirra 18.mars fyrir 2 dögum og sótti hana í gær (mann ekki akúrat klukkan hvað) en þá sögðu þeir mér þetta.
Svo fór ég með tölvuna á annan stað fyrr í dag til að láta skoða hana aftur til að gá hvort að gauranir í tölvulistanum hafi rétt eða rangt fyrir sér. Er ekki búinn að fá svar frá þeim ennþá en fæ það líklega annað hvort í dag eða á morgun myndi ég giska.
Hvað starfsmenn varðar þá er ég ekki góður í að lýsa útliti. Annar þeirra er með gleraugu og skegg og er held ég miðaldra. Hinn er ungur. Get ekki lýst fleirri smáatriðum.
Re: Er tölvulistinn að reyna að svindla á mér?
"Rússínan í pulsuendanum er hinsvegar sú að þeir segjast ekkert kannast ekkert við það að ég hafi keypta tölvuna mína frá þeim"
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hef heyrt af erfiðleikum hjá Tölvulistanum við að finna nótur - veit um eitt beint tilfelli og heyrt frá einum öðrum sem átti við það sama. Spurning hvort tölvuverslanir bjóðist ekki bara til að senda manni reikning bæði á pappír og í tölvupósti. En er sjálfur með alla mína reikninga fyrir tölvukaupum í stórri möppu og hendi út nótum ef þarf meira pláss þegar ábyrgð er runnin út eða þegar sel öðrum búnaðinn. Hef ekki lagt í það ennþá að skanna í tölvuna samt - og er ekki kunnugur sölukerfum í búðum m.t.t. rafrænnar kvittunar.
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hef heyrt af erfiðleikum hjá Tölvulistanum við að finna nótur - veit um eitt beint tilfelli og heyrt frá einum öðrum sem átti við það sama. Spurning hvort tölvuverslanir bjóðist ekki bara til að senda manni reikning bæði á pappír og í tölvupósti. En er sjálfur með alla mína reikninga fyrir tölvukaupum í stórri möppu og hendi út nótum ef þarf meira pláss þegar ábyrgð er runnin út eða þegar sel öðrum búnaðinn. Hef ekki lagt í það ennþá að skanna í tölvuna samt - og er ekki kunnugur sölukerfum í búðum m.t.t. rafrænnar kvittunar.