Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Pósturaf Pandemic » Mán 21. Jan 2013 19:56

Eftir að ég var cappaður í dag hjá Tal þá hef ég ákveðið að færa viðskipti mín til Vodafone og mæla með því að fólk geri hið sama.

Tvær ástæður og ein þeirra er sú að ég missti föstu ip töluna mína sem ég hafði hjá Tal(Net Vodafone) og var ekki látin vita af þeirri breytingu og í samtali við starfmann þar þá er það ekki hægt eftir að þeir fóru á IPnet Símans.
Hin ástæðan er sú að þeir hafa slökkt á caching netþjónunum hjá sér og því rauk erlent niðurhal(Youtube myndbönd og facebook) frá ~20GB á mánuði í ~85GB.

Ég er með þjónustu Tal, Vodafone og Símanum og gerði smá test

Hérna sjáum við Vodafone bjóða mér cachaða útgáfu af vinsælu(ef það væri cache þá væri hann með það) myndbandi á Youtube
193-4-115-239.static.metronet.is
Síminn/Tal er að sækja efnið erlendis frá.
208.117.251.9

Prófaði þetta með Akamai og fékk sömu niðurstöðu.

Vildi bara láta ykkur vita af þessari vitleysu og til kjarabóta fyrir þá sem nota internetið í ekkert annað en Youtube gláp og að browsa.

Tal svaraði með þessari línu þegar ég spurði:
"Takmarkanir/Mælingar á erlendu niðurhali hafa ekki virkað sem skyldi fyrr en núna og þessvegna ertu að lenda í því að við hægjum á erlendu niðurhali hjá þér"
Þetta er bölvað kjaftæði þar sem meðaltals mælingar á erlendu niðurhali eru ekki hærri en 20GB hvern mánuð og núna flýgur þetta upp í 85GB samkvæmt þeirra mælingum(Ég er með 80Gb pakka).




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Pósturaf Tbot » Mán 21. Jan 2013 20:10

Ekkert að skammast í okkur fyrir the p... stuff
;-þ




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Pósturaf AntiTrust » Mán 21. Jan 2013 20:25

Ágætis punktar en.. 60GB í youtube? Spurning um að horfa ekki á lolcats/fail compilation í 1080p? :D



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Pósturaf Pandemic » Mán 21. Jan 2013 20:38

frekar lítið mál þegar það eru nokkrir að nota sömu tengingu :)
Google, Youtube og facebook er merkilega hratt að hlaupa upp.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Pósturaf Viktor » Mán 21. Jan 2013 21:08

Er hjá Vodafone sjálfur, en ég velti því fyrir mér, hvað heldurðu að mörg prósent af þessum 85GB hefðu bjargast ef þú hefðir verið hjá Vodafone?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Pósturaf worghal » Mán 21. Jan 2013 21:11

vildi samt óska þess að vodafone drattist til að bjóða meira gagnamagn


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Pósturaf chaplin » Mán 21. Jan 2013 21:18

Hef verið í smá vandræðum með TAL varðandi það að gagnamagnið okkar er oftast út í hött, höfum allir sett upp forrit sem mæla niðurhal og æltum að bera það saman við næsta mánuð - annars hefur þjónustan hjá þeim alltaf verið ágæt og hraðinn mjög fínn.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Pósturaf Pandemic » Mán 21. Jan 2013 21:21

Sallarólegur skrifaði:Er hjá Vodafone sjálfur, en ég velti því fyrir mér, hvað heldurðu að mörg prósent af þessum 85GB hefðu bjargast ef þú hefðir verið hjá Vodafone?


Ég myndi halda ~20-40Gb
Enda hefur net "neyslan" ekkert breyst og ég hef samanburð á annarri tengingu sem ég er á.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Pósturaf intenz » Mán 21. Jan 2013 22:44

Cache'a þeir YouTube og Facebook?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Pósturaf Pandemic » Þri 22. Jan 2013 00:02

Ég fæ allavegana slatta frá static.metronet.is á hinum ýmsu síðum




Harkee
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fim 17. Des 2009 13:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Pósturaf Harkee » Þri 22. Jan 2013 01:14

Við erum 3 nördar að leigja saman og deilum 50mb ljósleiðara hjá vodafone, þetta er orðið þannig að við þurfum að passa okkur þvílíkt hvering við högum okkur á netinu, vera að spara hd stream þurfum að takmarka okkur hversu mikið við náum í leiki af steam og uppfærum. Er að verða nett geðveikur á þessu og langar að skipta yfir í hringdu afþví þeir bjóða uppá 250gb limit en svo fer maður á hringdu þráðinn og þar eru allir að kvarta undan tengingunni... svo hvað á maður að gera ?!



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Pósturaf Viktor » Þri 22. Jan 2013 01:17

Harkee skrifaði:Við erum 3 nördar að leigja saman og deilum 50mb ljósleiðara hjá vodafone, þetta er orðið þannig að við þurfum að passa okkur þvílíkt hvering við högum okkur á netinu, vera að spara hd stream þurfum að takmarka okkur hversu mikið við náum í leiki af steam og uppfærum. Er að verða nett geðveikur á þessu og langar að skipta yfir í hringdu afþví þeir bjóða uppá 250gb limit en svo fer maður á hringdu þráðinn og þar eru allir að kvarta undan tengingunni... svo hvað á maður að gera ?!


Var ekki einhver að tala um VPN?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Harkee
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fim 17. Des 2009 13:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Pósturaf Harkee » Þri 22. Jan 2013 04:45

ég er alveg slef, gerði þráð þar sem ég spurði um þetta fyrir löngu og gleymdi svo að skoða svörin, ætla prófa þetta vpn dæmi, læt svo jafnvel vita hvernig þetta virkar fyrir okkur




Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Pósturaf Vignirorn13 » Þri 22. Jan 2013 08:37

Harkee skrifaði:Við erum 3 nördar að leigja saman og deilum 50mb ljósleiðara hjá vodafone, þetta er orðið þannig að við þurfum að passa okkur þvílíkt hvering við högum okkur á netinu, vera að spara hd stream þurfum að takmarka okkur hversu mikið við náum í leiki af steam og uppfærum. Er að verða nett geðveikur á þessu og langar að skipta yfir í hringdu afþví þeir bjóða uppá 250gb limit en svo fer maður á hringdu þráðinn og þar eru allir að kvarta undan tengingunni... svo hvað á maður að gera ?!


Kíkjið á þetta : https://openvpn.is/ :happy



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Pósturaf DJOli » Þri 22. Jan 2013 09:29

Vignirorn13 skrifaði:
Harkee skrifaði:Við erum 3 nördar að leigja saman og deilum 50mb ljósleiðara hjá vodafone, þetta er orðið þannig að við þurfum að passa okkur þvílíkt hvering við högum okkur á netinu, vera að spara hd stream þurfum að takmarka okkur hversu mikið við náum í leiki af steam og uppfærum. Er að verða nett geðveikur á þessu og langar að skipta yfir í hringdu afþví þeir bjóða uppá 250gb limit en svo fer maður á hringdu þráðinn og þar eru allir að kvarta undan tengingunni... svo hvað á maður að gera ?!


Kíkjið á þetta : https://openvpn.is/ :happy


Ótakmarkað er uppselt.
1tb fyrir 2500 bara eftir.
Gæti dugað, svo lengi sem tengingin dugar.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Pósturaf Pandemic » Þri 22. Jan 2013 13:44

Væri til í að fá official svar fyrir þvi af hverju þessi kjarabót fyrir neytendur er allt í einu horfin?
Tæknileg bilun? Kostnaðarsamt?
Myndi halda að það væri væri betra fyrir IPnet Símans að bjóða uppá caching servera til að minnka álagið á rándýrar utanlandstengingar.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Pósturaf Nariur » Þri 22. Jan 2013 13:46

Pandemic skrifaði:Væri til í að fá official svar fyrir þvi af hverju þessi kjarabót fyrir neytendur er allt í einu horfin?
Tæknileg bilun? Kostnaðarsamt?
Myndi halda að það væri væri betra fyrir IPnet Símans að bjóða uppá caching servera til að minnka álagið á rándýrar utanlandstengingar.


Minnkar það álagið eitthvað af viti? fólk er ennþá með sama cappið, það downloadar þá bara einhverju ó-cache-aðu í staðinn.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Pósturaf tdog » Þri 22. Jan 2013 13:54

Það kostar náttúrulega helling að cacha svona efni. Diskastæður eru ekkert ódýrar.



Skjámynd

DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Pósturaf DoofuZ » Þri 22. Jan 2013 15:33

...


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

siminn
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 10:04
Reputation: 8
Staðsetning: Ármúli 25, Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Pósturaf siminn » Þri 22. Jan 2013 20:59

Sælir,

Síminn er með Akamai speglunarþjónustu og hefur haft síðan árið 2000. Stæðan sem keyrir Akamaí bilaði fyrir nokkru og verið er að setja upp nýja stæðu sem kom til landsins fyrir helgi.

Við erum sömuleiðis að henda upp Google Cache græju sem ætti að fara í loftið fljótlega.

Þetta vonandi kemur málunum á hreint hvað okkur varðar :)

kveðja,
Guðmundur hjá Símanum



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Pósturaf tlord » Þri 22. Jan 2013 21:54

siminn skrifaði:Sælir,

Síminn er með Akamai speglunarþjónustu og hefur haft síðan árið 2000. Stæðan sem keyrir Akamaí bilaði fyrir nokkru og verið er að setja upp nýja stæðu sem kom til landsins fyrir helgi.

Við erum sömuleiðis að henda upp Google Cache græju sem ætti að fara í loftið fljótlega.

Þetta vonandi kemur málunum á hreint hvað okkur varðar :)

kveðja,
Guðmundur hjá Símanum


Sæll Guðmundur

Geturðu sagt okkur hversu margar og stórar internet-tengingar Síminn er með úr landinu?



Skjámynd

siminn
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 10:04
Reputation: 8
Staðsetning: Ármúli 25, Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Pósturaf siminn » Þri 22. Jan 2013 21:57

tlord skrifaði:
siminn skrifaði:
Sæll Guðmundur

Geturðu sagt okkur hversu margar og stórar internet-tengingar Síminn er með úr landinu?


Hæ,

Veit ekki hversu margar eða stórar þær eru, ég starfa ekki við rekstur net og aðgangskerfannna okkar. Skal komast að þessu fyrir þig, ef þetta eru þá á annað borð upplýsingar sem við gefum almennt upp.



Skjámynd

Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Pósturaf Krissinn » Mið 23. Jan 2013 09:25

siminn skrifaði:Sælir,

Síminn er með Akamai speglunarþjónustu og hefur haft síðan árið 2000. Stæðan sem keyrir Akamaí bilaði fyrir nokkru og verið er að setja upp nýja stæðu sem kom til landsins fyrir helgi.

Við erum sömuleiðis að henda upp Google Cache græju sem ætti að fara í loftið fljótlega.

Þetta vonandi kemur málunum á hreint hvað okkur varðar :)

kveðja,
Guðmundur hjá Símanum


Munu ekki viðskiptavinir Tals nýta sér þessa tækni líka fyrst Tal notar ykkar utanlandsgátt?



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Pósturaf Pandemic » Mið 23. Jan 2013 14:31

Flott að Síminn sé með puttan á púslinum og ætli að kippa þessu í liðinn. :happy

Á meðan fylgist ég með spenntur.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Pósturaf tlord » Fim 24. Jan 2013 09:08

siminn skrifaði:
tlord skrifaði:
siminn skrifaði:
Sæll Guðmundur

Geturðu sagt okkur hversu margar og stórar internet-tengingar Síminn er með úr landinu?


Hæ,

Veit ekki hversu margar eða stórar þær eru, ég starfa ekki við rekstur net og aðgangskerfannna okkar. Skal komast að þessu fyrir þig, ef þetta eru þá á annað borð upplýsingar sem við gefum almennt upp.


takk, ætti nú ekki að vera leyndarmál, gagnlegar upplýsingar þegar tilvonandi kúnni ákveður hvar hann á að hafa viðskipti..