Alvöru morgunmatur!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Alvöru morgunmatur!
25gr whey prótín í 250ml fjörmjólk strax og ég vakna, svo æfing og svo yfirleitt e-ð gróft morgunkorn með 50-60gr prótíni eða prótínshake með e-rskonar high GI ávöxt (mangó, vatnsmelónu, ananas, banana etc.. ).
Pósítíft nítrógen jafnvægi alla leið.
Pósítíft nítrógen jafnvægi alla leið.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Alvöru morgunmatur!
AntiTrust skrifaði:25gr whey prótín í 250ml fjörmjólk strax og ég vakna, svo æfing og svo yfirleitt e-ð gróft morgunkorn með 50-60gr prótíni eða prótínshake með e-rskonar high GI ávöxt (mangó, vatnsmelónu, ananas, banana etc.. ).
Pósítíft nítrógen jafnvægi alla leið.
Ertu aldrei þungur í maganum eftir próteinið blandað í mjólk á æfingu ?
Verð alltaf frekar þungur í maga.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Alvöru morgunmatur!
vesley skrifaði:Ertu aldrei þungur í maganum eftir próteinið blandað í mjólk á æfingu ?
Verð alltaf frekar þungur í maga.
Nei, alls ekki. Ég reyndar fæ mér yfirleitt þennan shake og bæti jafnvel hálfum litlum ávöxt út í, út með hundana eldsnemma í 30-40mín göngutúr og svo beint á æf, hjálpar örugglega til.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Alvöru morgunmatur!
Nýmjólk, mysuprótein og nokkrar sneiðar af Lyfrarpylsu.
Sama og ég gef kettlingunum mínum á morgnana :Þ
Sama og ég gef kettlingunum mínum á morgnana :Þ
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Alvöru morgunmatur!
Borða vanalega ekki morgunmat, hef aldrei verið mikið fyrir morgunmat en neyddi hann alltaf í mig því jú "það er mikilvægasta máltíð dagsins"
Svo kynnti ég mér Warrior Diet/IF (Lean gains) og ákvað að prófa að fylgja IF en var frekar sceptical fyrst því að alltaf hefur verið hamrað í mann mikilvægi morgunmatarins. Eftir nokkrar vikur á IF komst ég að því að það mér finnst það bæði þægilegra og hentar mér betur að sleppa morgunmat.
Það að morgunmatur sé nauðsynlegur eða hollasta máltíð dagsins er hreinlega ekki satt.
Svo kynnti ég mér Warrior Diet/IF (Lean gains) og ákvað að prófa að fylgja IF en var frekar sceptical fyrst því að alltaf hefur verið hamrað í mann mikilvægi morgunmatarins. Eftir nokkrar vikur á IF komst ég að því að það mér finnst það bæði þægilegra og hentar mér betur að sleppa morgunmat.
Það að morgunmatur sé nauðsynlegur eða hollasta máltíð dagsins er hreinlega ekki satt.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Alvöru morgunmatur!
Spelt hrökkbrauð með smjöri og osti og Americano kaffi.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Alvöru morgunmatur!
Gerbill skrifaði:Það að morgunmatur sé nauðsynlegur eða hollasta máltíð dagsins er hreinlega ekki satt.
Það er náttúrulega fásinna að halda því fram að það sé hollasta máltíð dagsins, þar sem jú það veltur alfarið á innihaldi máltíðarinnar. Morgunmatur er vissulega ekki heldur nauðsynlegur, ekkert frekar en sérstakur hádegis- eða kvöldmatur.
Það er hinsvegar stór ádeila um það hvort fasta fram eftir morgni eftir 6-8 tíma svefn án næringar sé praktísk lausn, þá sérstaklega fyrir íþrótta/lyftingarfólk, og eins og venjulega til ýmsar rannsóknir sem styðja báða vegu.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1395
- Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Alvöru morgunmatur!
morgunmatur hjálpar líkamanum að halda blóðsykri í jafnvægi, brennslunni hærri en ella og skilar byggingarefnum út í vöðvana
Kubbur.Digital
-
- spjallið.is
- Póstar: 489
- Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Alvöru morgunmatur!
Fæ mér oftast allt of mikið af hafragraut, reyni svo að gúffa í mig einum banana og skyr dollu.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Alvöru morgunmatur!
AntiTrust skrifaði:Gerbill skrifaði:Það að morgunmatur sé nauðsynlegur eða hollasta máltíð dagsins er hreinlega ekki satt.
Það er náttúrulega fásinna að halda því fram að það sé hollasta máltíð dagsins, þar sem jú það veltur alfarið á innihaldi máltíðarinnar. Morgunmatur er vissulega ekki heldur nauðsynlegur, ekkert frekar en sérstakur hádegis- eða kvöldmatur.
Það er hinsvegar stór ádeila um það hvort fasta fram eftir morgni eftir 6-8 tíma svefn án næringar sé praktísk lausn, þá sérstaklega fyrir íþrótta/lyftingarfólk, og eins og venjulega til ýmsar rannsóknir sem styðja báða vegu.
Svona náttúrulega er gríðarlega einstaklingsbundið.
Ég persónulega fúnkera MIKLU betur svona, Get unnið án þess að spá í mat til hádegis og held fókus vel.
Styrkist líka hratt og örugglega
Stundum erfitt að sleppa morgunmat í vinnuni á föstudögum þegar allir eru að muncha á djúsí morgunmat
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
- Reputation: 25
- Staðsetning: 66°N
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Alvöru morgunmatur!
kubbur skrifaði:morgunmatur hjálpar líkamanum að halda blóðsykri í jafnvægi, brennslunni hærri en ella og skilar byggingarefnum út í vöðvana
Líkaminn okkar er mikið hæfari til að viðhalda stöðugum blóðsykri en margir vilja meina. Rannsóknir hafa t.d. sýnt fram á það að íþróttafólk viðheldur svipuðum blóðsykri fyrir og eftir æfingar, eftir 24-36tíma föstu. Ekki e-ð sem ég myndi mæla með, en mýtan um að borða reglulega til að viðhalda blóðsykrinum virðist ekki halda eins miklu vatni og hún gerði - en þetta er mjög persónubundið. Sama gildir með brennsluna, líkaminn keyrir grunnbrennsluna upp og niður frá morgni til kvölds mest eftir eigin lögmálum, og þá breytir litlu til hvort við borðum 2x eða 6x yfir daginn. Það tekur jafn mikið á fyrir líkamann að brenna/nýta 2000kcal, alveg sama hvort sá skammtur kemur í 2 eða fleiri máltíðum. Það er svo annað og mjög umdeilt mál hvort nýtingin á fæðunni sé optimal með svo fáum máltíðum.
Rannsóknir hafa hinsvegar einnig sýnt fram á að fólk sem borðar reglulega yfir daginn á það síður til að missa sig í stærri máltíðum.
Jón Ragnar skrifaði:Svona náttúrulega er gríðarlega einstaklingsbundið. Ég persónulega fúnkera MIKLU betur svona, Get unnið án þess að spá í mat til hádegis og held fókus vel. Styrkist líka hratt og örugglega
Stundum erfitt að sleppa morgunmat í vinnuni á föstudögum þegar allir eru að muncha á djúsí morgunmat
Ég er alveg eins, get vel sleppt morgunmat (og gerði lengi vel). Það er hellingur sem styður þá kenningu að það sé lítið skaðlegt við það. Það virðist hinsvegar vera miklu meira sem ýtir undir það að reglulegar máltíðir og þ.á.m. prótínríkur morgunmatur sé besti kosturinn við uppbyggingu á vöðvamassa og fitumissir.
Þegar kemur að maximum nýtni á æfingum og fæðu, kýs ég persónulega öruggu leiðina, en þó vissulega með gagnrýnum huga við þær reglur sem supplement fyrirtækin virðast setja sér til hagnaðar.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Alvöru morgunmatur!
AntiTrust skrifaði:Ég er alveg eins, get vel sleppt morgunmat (og gerði lengi vel). Það er hellingur sem styður þá kenningu að það sé lítið skaðlegt við það. Það virðist hinsvegar vera miklu meira sem ýtir undir það að reglulegar máltíðir og þ.á.m. prótínríkur morgunmatur sé besti kosturinn við uppbyggingu á vöðvamassa og fitumissir.
Þegar kemur að maximum nýtni á æfingum og fæðu, kýs ég persónulega öruggu leiðina, en þó vissulega með gagnrýnum huga við þær reglur sem supplement fyrirtækin virðast setja sér til hagnaðar.
Passa mig alltaf á að vera ríkur í próteini í máltíðum + Syntha 6
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Alvöru morgunmatur!
Ég einfaldlega vakna alltaf svangur á morgnana og borða þessvegna alltaf morgunmat. Ef ég myndi sleppa honum þá væri ég eflaust látinn fyrir hádegið úr hungri.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Alvöru morgunmatur!
AntiTrust skrifaði:Ég er alveg eins, get vel sleppt morgunmat (og gerði lengi vel). Það er hellingur sem styður þá kenningu að það sé lítið skaðlegt við það. Það virðist hinsvegar vera miklu meira sem ýtir undir það að reglulegar máltíðir og þ.á.m. prótínríkur morgunmatur sé besti kosturinn við uppbyggingu á vöðvamassa og fitumissir.
Ég myndi segja að ég hallaðist frekar að því að meiri fitumissir næðist með því að sleppa morgunmat (sé það gert á réttan hátt)
http://www.schwarzenegger.com/fitness/p ... -breakfast
Málið með margar(flestar reyndar) rannsóknir sem að segja að fólk sem að sleppir morgunmat fitni meira miða við óreglu fólk, semsagt fólk sem að hreinlega sleppir morgunmat því það er latt og með mjög slæmar matarvenjur, borðar að jafnaði rusl, ekki fólk sem að sleppir honum viljandi til að nýta sér hámarkslosun á vaxtarhormónum o.fl.
http://www.leangains.com/2010/10/top-te ... unked.html
"The strongest argument against this are the numerous studies available on body composition and health after and during Ramadan fasting. This meal pattern of regular nightly feasts has a neutral or positive effect on body fat percentage and other health parameters. This is quite an extreme and telling example. People literally gorge on carbs and treats in the middle of the night to no ill effect. And yet, in the bizarre world of bodybuilding and fitness, people worry whether it's OK to eat 50 grams of carbs in their last meal.
If the scientific data on Ramadan fasting aren't enough, there are plenty of other studies showing no effect on weight loss or weight gain from eating later in the day.
In one study comparing two meal patterns, which involved one group eating more calories earlier in the day and one group eating most calories later in the day, more favorable results were found in the group eating large evening meals. While those who ate more in the AM lost more weight, the extra weight was in the form of muscle mass. The late evening eaters conserved muscle mass better, which resulted in a larger drop in body fat percentage." (Linkar á source á síðunni)
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Alvöru morgunmatur!
Gerbill skrifaði:AntiTrust skrifaði:Ég er alveg eins, get vel sleppt morgunmat (og gerði lengi vel). Það er hellingur sem styður þá kenningu að það sé lítið skaðlegt við það. Það virðist hinsvegar vera miklu meira sem ýtir undir það að reglulegar máltíðir og þ.á.m. prótínríkur morgunmatur sé besti kosturinn við uppbyggingu á vöðvamassa og fitumissir.
Ég myndi segja að ég hallaðist frekar að því að meiri fitumissir næðist með því að sleppa morgunmat (sé það gert á réttan hátt)
http://www.schwarzenegger.com/fitness/p ... -breakfast
Málið með margar(flestar reyndar) rannsóknir sem að segja að fólk sem að sleppir morgunmat fitni meira miða við óreglu fólk, semsagt fólk sem að hreinlega sleppir morgunmat því það er latt og með mjög slæmar matarvenjur, borðar að jafnaði rusl, ekki fólk sem að sleppir honum viljandi til að nýta sér hámarkslosun á vaxtarhormónum o.fl.
http://www.leangains.com/2010/10/top-te ... unked.html
"The strongest argument against this are the numerous studies available on body composition and health after and during Ramadan fasting. This meal pattern of regular nightly feasts has a neutral or positive effect on body fat percentage and other health parameters. This is quite an extreme and telling example. People literally gorge on carbs and treats in the middle of the night to no ill effect. And yet, in the bizarre world of bodybuilding and fitness, people worry whether it's OK to eat 50 grams of carbs in their last meal.
If the scientific data on Ramadan fasting aren't enough, there are plenty of other studies showing no effect on weight loss or weight gain from eating later in the day.
In one study comparing two meal patterns, which involved one group eating more calories earlier in the day and one group eating most calories later in the day, more favorable results were found in the group eating large evening meals. While those who ate more in the AM lost more weight, the extra weight was in the form of muscle mass. The late evening eaters conserved muscle mass better, which resulted in a larger drop in body fat percentage." (Linkar á source á síðunni)
Síðan er það auðvitað allt annar handleggur hvort það sé í raun hollt að skera sig svo mikið niður, fita er bráðnauðsynlegur hluti af okkar líkama, höggpúðar fyrir líffærin okkar og smurning fyrir liði o.s.frv.
http://www.builtlean.com/2010/08/03/ide ... age-chart/
“Essential fat” is the minimum amount of fat necessary for basic physical and physiological health. There is a lot of controversy over what amount of body fat is optimal for overall health. A research paper by Gallgher et. al. in the American Journal of Clinical Nutrition (2000) came to the conclusion that certain low body fat ranges are “underfat”, which implies “unhealthy”. According to this research paper, men who are between 20-40 years old with under 8% body fat are considered “underfat”, whereas a “healthy” range is described as between 8-19%. For women in this same age group, any level under 21% is “underfat” and 21-33% is considered “healthy”.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Alvöru morgunmatur!
Minuz1 skrifaði:Síðan er það auðvitað allt annar handleggur hvort það sé í raun hollt að skera sig svo mikið niður, fita er bráðnauðsynlegur hluti af okkar líkama, höggpúðar fyrir líffærin okkar og smurning fyrir liði o.s.frv.
http://www.builtlean.com/2010/08/03/ide ... age-chart/
“Essential fat” is the minimum amount of fat necessary for basic physical and physiological health. There is a lot of controversy over what amount of body fat is optimal for overall health. A research paper by Gallgher et. al. in the American Journal of Clinical Nutrition (2000) came to the conclusion that certain low body fat ranges are “underfat”, which implies “unhealthy”. According to this research paper, men who are between 20-40 years old with under 8% body fat are considered “underfat”, whereas a “healthy” range is described as between 8-19%. For women in this same age group, any level under 21% is “underfat” and 21-33% is considered “healthy”.
Jújú mikið rétt, hinsvegar þarf að hafa mjög strangt mataræði og/eða mikla hreyfingu fyrir karlmann til að fara undir 8% (nema hann sé að svelta sig jú)
Við erum þjóðfélag þar sem að offita er að verða stórvandamál.