Aðstoð við val á milli 3 fartölva
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 40
- Skráði sig: Mán 19. Apr 2004 11:28
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hérna
- Staða: Ótengdur
Aðstoð við val á milli 3 fartölva
Sælir vaktarar!
Er að reyna að velja mér fartölvu sem að ég mun taka með mér út í skóla á næsta ári og er búinn að þrengja valið niður í þessar 3. En þar sem ég hef ekki mikla reynslu af fartölvum eru öll komment og uppástungur vel þegnar.
Kröfurnar hjá mér eru að ég vil meiri upplausn heldur en 1300*700, dedicated skjákort er líklega nauðsynlegt þar sem ég vil ekki lenda í vandræðum með að heimsækja Skyrim af og til og ég vil reyna að halda þyngd og stærð niðri þannig að stærri skjár en 15.6 tommu er ekki inní myndinni.
Þær tölvur sem ég er búinn að finna og vill endilega fá komment á frá þekkingarmeiri mönnum en mér :
http://www.tolvutek.is/vara/lenovo-ideapad-y500-mbg2amh-fartolva-svort
Heyrt fína hluti um lenovo fartölvur og þessi virðist hafa speccana sem ég er að leita eftir fyrir utan afar stutta batteríendingu!
http://start.is/product_info.php?cPath=138_268&products_id=3569
Þessar líta nokkuð spennandi út, hægt að fá flotta specca fyrir verðið en er einhver með reynslu af dreamware vélum? Vont að vera kominn hinu megin á hnöttinn ef vélin ákveður að deyja
http://www.samsungsetrid.is/vorur/635/
Þessi er kannski ekki alveg eins góða specca eins og hinar en mjög flott og nett auk þess að vera líklega með bestu batteríendinguna. En er eitthvað sem þið mynduð telja að réttlæti þennan mikla verðmun (t.d. að samsung séu með eina minnstu bilanatíðni eins og sölumaður í samsungsetrinu hélt fram?)
Ef einhverjir hér vita um svipaðar vélar sem mér hefur yfirfarist, þá eru allar ábendingar vel þegnar.
Er að reyna að velja mér fartölvu sem að ég mun taka með mér út í skóla á næsta ári og er búinn að þrengja valið niður í þessar 3. En þar sem ég hef ekki mikla reynslu af fartölvum eru öll komment og uppástungur vel þegnar.
Kröfurnar hjá mér eru að ég vil meiri upplausn heldur en 1300*700, dedicated skjákort er líklega nauðsynlegt þar sem ég vil ekki lenda í vandræðum með að heimsækja Skyrim af og til og ég vil reyna að halda þyngd og stærð niðri þannig að stærri skjár en 15.6 tommu er ekki inní myndinni.
Þær tölvur sem ég er búinn að finna og vill endilega fá komment á frá þekkingarmeiri mönnum en mér :
http://www.tolvutek.is/vara/lenovo-ideapad-y500-mbg2amh-fartolva-svort
Heyrt fína hluti um lenovo fartölvur og þessi virðist hafa speccana sem ég er að leita eftir fyrir utan afar stutta batteríendingu!
http://start.is/product_info.php?cPath=138_268&products_id=3569
Þessar líta nokkuð spennandi út, hægt að fá flotta specca fyrir verðið en er einhver með reynslu af dreamware vélum? Vont að vera kominn hinu megin á hnöttinn ef vélin ákveður að deyja
http://www.samsungsetrid.is/vorur/635/
Þessi er kannski ekki alveg eins góða specca eins og hinar en mjög flott og nett auk þess að vera líklega með bestu batteríendinguna. En er eitthvað sem þið mynduð telja að réttlæti þennan mikla verðmun (t.d. að samsung séu með eina minnstu bilanatíðni eins og sölumaður í samsungsetrinu hélt fram?)
Ef einhverjir hér vita um svipaðar vélar sem mér hefur yfirfarist, þá eru allar ábendingar vel þegnar.
-
- has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við val á milli 3 fartölva
Sjálfur er ég að skoða þessa lenovo fartölvu, mér finnst 3 klst frekar góð ending meða við vélbúnaðinn. En veistu eithvað um hvort það sé íslenskt lyklaborð á henni?
550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i
-
- Geek
- Póstar: 818
- Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
- Reputation: 2
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við val á milli 3 fartölva
Dreamware W150ERQ
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 40
- Skráði sig: Mán 19. Apr 2004 11:28
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við val á milli 3 fartölva
@ pedoman
Nei veit það ekki en skilst á tölvutek að hún eigi að lenda í dag og vera komin fram í verslun á morgun þannig að maður getur tékkað á henni þá.
@legolas
er það rétt skilið hjá mér að þú eigir dreamware tölvu? Ef svo, ertu búinn að eiga hana lengi og hvernig hefur hún verið að reynast?
Nei veit það ekki en skilst á tölvutek að hún eigi að lenda í dag og vera komin fram í verslun á morgun þannig að maður getur tékkað á henni þá.
@legolas
er það rétt skilið hjá mér að þú eigir dreamware tölvu? Ef svo, ertu búinn að eiga hana lengi og hvernig hefur hún verið að reynast?
-
- Geek
- Póstar: 818
- Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
- Reputation: 2
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við val á milli 3 fartölva
dreki skrifaði:@ pedoman
Nei veit það ekki en skilst á tölvutek að hún eigi að lenda í dag og vera komin fram í verslun á morgun þannig að maður getur tékkað á henni þá.
@legolas
er það rétt skilið hjá mér að þú eigir dreamware tölvu? Ef svo, ertu búinn að eiga hana lengi og hvernig hefur hún verið að reynast?
Já passar, hún er bara dásamleg í alla staði og er að skora mjög vel í öllun testum. Ég mundi aldrei skipta henni út fyrir Samsunginn og hvað þá Lenovo
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við val á milli 3 fartölva
Myndi ekki mæla með DreamWare tölvunum.
Félagi minn lenti í því að HDMI tengið hætti að virka svo það þurfti að skipta um móðurborð.
Það sama gerðist nokkrum mánuðum eftir, án þess að það kæmi neitt óeðlilegt fyrir vélina, bara eðlileg notkun á tenginu til að horfa á sjónvarp reglulega.
Mun betra build quality t.d. í HP dv2 tölvu sem félagi minn á, og Dell XPS vélunum.
Ef þú setur HDMI í þær er það ekki svona laust og lélegt eins og í DreamWare. Svona tengi þurfa að vera mjög vel styrkt og fest við móðurborðið og mega alls ekki geta hreyfst mikið, því þetta er fljótt að missa samband.
Félagi minn lenti í því að HDMI tengið hætti að virka svo það þurfti að skipta um móðurborð.
Það sama gerðist nokkrum mánuðum eftir, án þess að það kæmi neitt óeðlilegt fyrir vélina, bara eðlileg notkun á tenginu til að horfa á sjónvarp reglulega.
Mun betra build quality t.d. í HP dv2 tölvu sem félagi minn á, og Dell XPS vélunum.
Ef þú setur HDMI í þær er það ekki svona laust og lélegt eins og í DreamWare. Svona tengi þurfa að vera mjög vel styrkt og fest við móðurborðið og mega alls ekki geta hreyfst mikið, því þetta er fljótt að missa samband.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Nörd
- Póstar: 123
- Skráði sig: Lau 15. Nóv 2003 15:59
- Reputation: 19
- Staðsetning: Bæjarlind 1, Kópavogi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við val á milli 3 fartölva
Sallarólegur skrifaði:Myndi ekki mæla með DreamWare tölvunum.
Félagi minn lenti í því að HDMI tengið hætti að virka svo það þurfti að skipta um móðurborð.
Það sama gerðist nokkrum mánuðum eftir, án þess að það kæmi neitt óeðlilegt fyrir vélina, bara eðlileg notkun á tenginu til að horfa á sjónvarp reglulega.
Mun betra build quality t.d. í HP dv2 tölvu sem félagi minn á, og Dell XPS vélunum.
Ef þú setur HDMI í þær er það ekki svona laust og lélegt eins og í DreamWare. Svona tengi þurfa að vera mjög vel styrkt og fest við móðurborðið og mega alls ekki geta hreyfst mikið, því þetta er fljótt að missa samband.
Verð nú að svara þessu þó það sé búið að ræða þetta einstaka mál á öðrum eldri þræði. Þessi vinur þinn braut tengið, svo einfalt var það og fékk nýtt móðurborð út úr tryggingunum. Þetta hefur ekkert með dreamware að gera, hefði gerst á hvaða tölvu sem er. Þetta gerðist ekki við "eðlilega" notkun enda ef þetta tengi væri gallað þá hefði einhver annar lent í þessu líka.
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við val á milli 3 fartölva
Mæli ekki með þessari Lenovo tölvu. Gæti vel verið að það komi sér vel að vera með öflugt skjákort og HD Skjá, en raunin er að það er EKKI gaman að vera með max 3 klst batterýendingu.
Ég vel oftast batterýendingu framyfir flest annað.
Ég vel oftast batterýendingu framyfir flest annað.
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við val á milli 3 fartölva
Thad er alveg persónubundid. Eg nota ferdavel sem workstation, mer er sama um batteryisendingu. bara dock heima og a vinnustödum.
Foobar
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við val á milli 3 fartölva
Lenovo vélin er virkilega flott, og kom í takmörkuðu magni. Þú ert með i5, 8GB DDR3 1600, 2GB GeForce skjákort, kemur með Win8 sem er eitt fallegasta stýrikerfi sem ég hef séð. Baklýst lyklaborð, 1000 netkort o.s.f - Auðvitað má búast við 3 tíma rafhlöðuendingu, þú ert með virkilega öfluga vél þarna. - Svo má benda á að með power save stillingunni geturu fengið meiri nýtni úr rafhlöðunni ef þú ert t.d að nota hana fyrir skóla og vilt svo leika þér í tölvuleik þegar þú kemur heim.
Ef þú ert að fara að eyða 170-180.000 kalli í tölvu skaltu taka tölvuna sem býður þér mest, og hentar fyrir það sem þú vilt. Svo ef þú tekur þessa Lenovo, mæli ég hiklaust með tryggingu hjá Tölvutek. - Alltof oft sem fólk segir "Neinei, erum með heimilistryggingu" og svo kemur eitthvað fyrir, og þau þurfa að borga 20-40.000+ í sjálfsábyrgð og heimilistryggingin getur hækkað eftir tjónið. Tryggingin kostar aðeins 10.000kr og borgar sig strax. Klárlega þess virði þegar menn henda 180.000 í tölvu.
Virkilega góð tilfining að halda á fartölvu, vitandi það að ef þú missir hana, verður hún lagfærð að kostnaðarlausu.
Ef þú ert að fara að eyða 170-180.000 kalli í tölvu skaltu taka tölvuna sem býður þér mest, og hentar fyrir það sem þú vilt. Svo ef þú tekur þessa Lenovo, mæli ég hiklaust með tryggingu hjá Tölvutek. - Alltof oft sem fólk segir "Neinei, erum með heimilistryggingu" og svo kemur eitthvað fyrir, og þau þurfa að borga 20-40.000+ í sjálfsábyrgð og heimilistryggingin getur hækkað eftir tjónið. Tryggingin kostar aðeins 10.000kr og borgar sig strax. Klárlega þess virði þegar menn henda 180.000 í tölvu.
Virkilega góð tilfining að halda á fartölvu, vitandi það að ef þú missir hana, verður hún lagfærð að kostnaðarlausu.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Re: Aðstoð við val á milli 3 fartölva
þarf maður að kaupa hana strax eða getur maður beðið tildæmis nokkra daga með trygginguna
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við val á milli 3 fartölva
darkppl skrifaði:þarf maður að kaupa hana strax eða getur maður beðið tildæmis nokkra daga með trygginguna
Held það séi gefinn 1-2 viku umhugsunarfrestur, en tölvan þarf að vera metin þegar að því kemur - til að ganga úr skugga um að hún hafi þegar orðið fyrir tjóni.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Re: Aðstoð við val á milli 3 fartölva
FuriousJoe skrifaði:Svo ef þú tekur þessa Lenovo, mæli ég hiklaust með tryggingu hjá Tölvutek. - Alltof oft sem fólk segir "Neinei, erum með heimilistryggingu" og svo kemur eitthvað fyrir, og þau þurfa að borga 20-40.000+ í sjálfsábyrgð og heimilistryggingin getur hækkað eftir tjónið. Tryggingin kostar aðeins 10.000kr og borgar sig strax. Klárlega þess virði þegar menn henda 180.000 í tölvu.
Kostar 10.000kr.- og borgar sig strax? Þessi setning meikar ekkert sense.
En auðvitað borgar hún sig EF þú skyldir vera svo óheppinn að missa tölvuna eða skemma á annan hátt. Það er þó alltaf þannig að tryggingar snúast um að iðgjöldin eru hærri heldur en tjónagreiðslur, húsið vinnur alltaf, svo ég get ekki verið sammála þér að þegar litið sé á heildarmyndina borgi það sig fyrir alla að kaupa slíka tryggingu.
Sjálfur hef ég átt ~10 fartölvur og aldrei lent í tjóni, sjö-níu-þrettán.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við val á milli 3 fartölva
Klemmi skrifaði:FuriousJoe skrifaði:Svo ef þú tekur þessa Lenovo, mæli ég hiklaust með tryggingu hjá Tölvutek. - Alltof oft sem fólk segir "Neinei, erum með heimilistryggingu" og svo kemur eitthvað fyrir, og þau þurfa að borga 20-40.000+ í sjálfsábyrgð og heimilistryggingin getur hækkað eftir tjónið. Tryggingin kostar aðeins 10.000kr og borgar sig strax. Klárlega þess virði þegar menn henda 180.000 í tölvu.
Kostar 10.000kr.- og borgar sig strax? Þessi setning meikar ekkert sense.
En auðvitað borgar hún sig EF þú skyldir vera svo óheppinn að missa tölvuna eða skemma á annan hátt. Það er þó alltaf þannig að tryggingar snúast um að iðgjöldin eru hærri heldur en tjónagreiðslur, húsið vinnur alltaf, svo ég get ekki verið sammála þér að þegar litið sé á heildarmyndina borgi það sig fyrir alla að kaupa slíka tryggingu.
Sjálfur hef ég átt ~10 fartölvur og aldrei lent í tjóni, sjö-níu-þrettán.
Nei, ég er einfaldlega að meina að þetta borgi sig strax vegna þú verður strax öruggur með tölvuna þína. Það þýðir ekki að hugsa eftir á, og þótt að þú hafir ekki orðið fyrir tjóni þýðir ekki að það gerist aldrei. - Fyrir einstakling að borga 10.000kr aukalega fyrir tölvu sem kostar hátt í 200.000 er ekki tap, það er gróði, því þú ert með tæp 200.000 kr tölvu og vilt vera öruggur með hana. Ég veit um fólk sem ég þekki persónulega, sem keypti sér tölvu og helti yfir hana mánuði seinna, ef hann hefði ekki verið með trygginguna þá hefði hann þurft að borga annaðkvort sjálfsábyrgð eða allt tjónið. - Með þessari tryggingu þarftu ekki að borga krónu.
Sama hvort "húsið" séi að græða eða ekki, þá ert ÞÚ tryggður gegn tjóni á þinni fartölvu, þér að kostnaðarlausu. - Og það eitt og sér er klárlega að borga sig strax.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 40
- Skráði sig: Mán 19. Apr 2004 11:28
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við val á milli 3 fartölva
Legolas skrifaði:dreki skrifaði:@ pedoman
Nei veit það ekki en skilst á tölvutek að hún eigi að lenda í dag og vera komin fram í verslun á morgun þannig að maður getur tékkað á henni þá.
@legolas
er það rétt skilið hjá mér að þú eigir dreamware tölvu? Ef svo, ertu búinn að eiga hana lengi og hvernig hefur hún verið að reynast?
Já passar, hún er bara dásamleg í alla staði og er að skora mjög vel í öllun testum. Ég mundi aldrei skipta henni út fyrir Samsunginn og hvað þá Lenovo
Hvað áttu við með að þú myndir aldrei skipta henni út fyrir samsung og hvað þá Lenovo? Ég veit reyndar ekki mikið með samsung vélarnar en eftir að skoða forums þá virðast menn almennt nokkuð sáttir með Lenovo merkið. Er það einhver miskilningur hjá mér?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 40
- Skráði sig: Mán 19. Apr 2004 11:28
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við val á milli 3 fartölva
FuriousJoe skrifaði:Lenovo vélin er virkilega flott, og kom í takmörkuðu magni. Þú ert með i5, 8GB DDR3 1600, 2GB GeForce skjákort, kemur með Win8 sem er eitt fallegasta stýrikerfi sem ég hef séð. Baklýst lyklaborð, 1000 netkort o.s.f - Auðvitað má búast við 3 tíma rafhlöðuendingu, þú ert með virkilega öfluga vél þarna. - Svo má benda á að með power save stillingunni geturu fengið meiri nýtni úr rafhlöðunni ef þú ert t.d að nota hana fyrir skóla og vilt svo leika þér í tölvuleik þegar þú kemur heim.
...
Jú speccarnir eru góðir veistu hversu mikið þessi power save stilling myndi vera að gera fyrir mann á þessari vél?
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við val á milli 3 fartölva
dreki skrifaði:FuriousJoe skrifaði:Lenovo vélin er virkilega flott, og kom í takmörkuðu magni. Þú ert með i5, 8GB DDR3 1600, 2GB GeForce skjákort, kemur með Win8 sem er eitt fallegasta stýrikerfi sem ég hef séð. Baklýst lyklaborð, 1000 netkort o.s.f - Auðvitað má búast við 3 tíma rafhlöðuendingu, þú ert með virkilega öfluga vél þarna. - Svo má benda á að með power save stillingunni geturu fengið meiri nýtni úr rafhlöðunni ef þú ert t.d að nota hana fyrir skóla og vilt svo leika þér í tölvuleik þegar þú kemur heim.
...
Jú speccarnir eru góðir veistu hversu mikið þessi power save stilling myndi vera að gera fyrir mann á þessari vél?
Þú getur vel bætt við amk klukkutíma. (hef ekki mælt það persónulega, bara gisk.) - Power Save minnkar birtuna á skjánum og "slakar á" tölvunni, fínt í ritvinnslu o.s.f - svo þegar þú stingur henni í samband við rafmagn ætti hún að fara sjálfkrafa á venjulega eða "high preformance" stillingu, fer eftir því hvernig þú setur þetta upp. (finnur allt undir "Power Options".) - Og þá taka tölvuleikirnir við
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Re: Aðstoð við val á milli 3 fartölva
FuriousJoe skrifaði:Ég veit um fólk sem ég þekki persónulega, sem keypti sér tölvu og helti yfir hana mánuði seinna, ef hann hefði ekki verið með trygginguna þá hefði hann þurft að borga annaðkvort sjálfsábyrgð eða allt tjónið. - Með þessari tryggingu þarftu ekki að borga krónu.
Sama hvort "húsið" séi að græða eða ekki, þá ert ÞÚ tryggður gegn tjóni á þinni fartölvu, þér að kostnaðarlausu. - Og það eitt og sér er klárlega að borga sig strax.
Þú ert að borga 10þús krónur alveg óháð því hvort þú lendir í tjóni eða ekki, það er frekar langt frá því að vera kostnaðarlaust/borga ekki krónu.
Þessar fullyrðingar hjá þér eru eins og að segja að ef þú kaupir lottómiða þá sértu strax farinn að græða, því möguleikinn á endurborgun sé handan við hornið, þó svo að líkurnar séu vissulega meiri á tjóni heldur en lottóvinning, en að sama skapi er verðið á tryggingunnni hærra og "vinningsupphæðin" lægri.
Enn fremur verðurðu að horfa til þess að jú, þessi tölva er 180þús króna virði þegar þú kaupir hana, en á fyrstu mánuðunum fellur hún hratt í virði og eftir ár er hún metin á ca. 110þús krónur, því lengra sem líður frá kaupum er tryggingin orðin minna virði.
Svo verður að horfa til þess hversu langt tryggingin nær. Coverar hún öll möguleg tjón eða bara þau tjón sem hafa áhrif á virkni tölvunnar? Coverar þetta brot á bodyi ef ekkert annað bilar í leiðinni? Takka sem brotna af lyklaborði eða týnast því lítill krakki komst í tölvuna? Coverar hún fleiri en eitt slys á tryggingatímanum?
Bætt við*
Úfff, þetta er þó komið vel off topic hjá okkur, þetta má ræða annars staðar
Afsakið OP!
-
- Geek
- Póstar: 818
- Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
- Reputation: 2
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við val á milli 3 fartölva
Sallarólegur skrifaði:Myndi ekki mæla með DreamWare tölvunum.
Félagi minn lenti í því að HDMI tengið hætti að virka svo það þurfti að skipta um móðurborð.
Það sama gerðist nokkrum mánuðum eftir, án þess að það kæmi neitt óeðlilegt fyrir vélina, bara eðlileg notkun á tenginu til að horfa á sjónvarp reglulega.
Mun betra build quality t.d. í HP dv2 tölvu sem félagi minn á, og Dell XPS vélunum.
Ef þú setur HDMI í þær er það ekki svona laust og lélegt eins og í DreamWare. Svona tengi þurfa að vera mjög vel styrkt og fest við móðurborðið og mega alls ekki geta hreyfst mikið, því þetta er fljótt að missa samband.
??? hvaða bull er þetta, ég er að nota HDMI og plögga í og úr nokkrum sinnum í mánuði og þetta er í fullkomnu lagi.
P.S
HP eru með eina hæstu bilanatýðni í heiminum, búinn að sjá margar greinar í mörg ár um það.Mun betra build quality t.d. í HP
Hvað áttu við með að þú myndir aldrei skipta henni út fyrir samsung og hvað þá Lenovo? Ég veit reyndar ekki mikið með samsung vélarnar en eftir að skoða forums þá virðast menn almennt nokkuð sáttir með Lenovo merkið. Er það einhver miskilningur hjá mér?
Ég er bara að segja að ég hef átt marga lappa og ég er ánægðari með DreamWare vélina en allar aðrar sem ég hef átt og/eða notað.
Síðast breytt af Legolas á Fim 20. Des 2012 10:56, breytt samtals 1 sinni.
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við val á milli 3 fartölva
starionturbo skrifaði:Thad er alveg persónubundid. Eg nota ferdavel sem workstation, mer er sama um batteryisendingu. bara dock heima og a vinnustödum.
Já en hann tekur fram að hann sé að fara nota hana í skólanum, ekki sem workstation
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 40
- Skráði sig: Mán 19. Apr 2004 11:28
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við val á milli 3 fartölva
Sælir vaktarar, ég þakka fyrir innleggin.
Eftir töluverðar pælingar hef ég ákveðið að taka samsunginn úr valinu. Þó að hún sé sexy þá finnst mér hún of dýr miðað við hvað maður er að fá. Eftir standa Dreamware og Lenovo. Var að vonast eftir því að fá meira feedback á Dreamware vélarnar. Einn ánægður og einn ekki, er ekki komin nein reynsla á þessar vélar ennþá á meðal vaktara?
Eftir töluverðar pælingar hef ég ákveðið að taka samsunginn úr valinu. Þó að hún sé sexy þá finnst mér hún of dýr miðað við hvað maður er að fá. Eftir standa Dreamware og Lenovo. Var að vonast eftir því að fá meira feedback á Dreamware vélarnar. Einn ánægður og einn ekki, er ekki komin nein reynsla á þessar vélar ennþá á meðal vaktara?
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við val á milli 3 fartölva
Klemmi skrifaði:FuriousJoe skrifaði:Ég veit um fólk sem ég þekki persónulega, sem keypti sér tölvu og helti yfir hana mánuði seinna, ef hann hefði ekki verið með trygginguna þá hefði hann þurft að borga annaðkvort sjálfsábyrgð eða allt tjónið. - Með þessari tryggingu þarftu ekki að borga krónu.
Sama hvort "húsið" séi að græða eða ekki, þá ert ÞÚ tryggður gegn tjóni á þinni fartölvu, þér að kostnaðarlausu. - Og það eitt og sér er klárlega að borga sig strax.
Þú ert að borga 10þús krónur alveg óháð því hvort þú lendir í tjóni eða ekki, það er frekar langt frá því að vera kostnaðarlaust/borga ekki krónu.
Þessar fullyrðingar hjá þér eru eins og að segja að ef þú kaupir lottómiða þá sértu strax farinn að græða, því möguleikinn á endurborgun sé handan við hornið, þó svo að líkurnar séu vissulega meiri á tjóni heldur en lottóvinning, en að sama skapi er verðið á tryggingunnni hærra og "vinningsupphæðin" lægri.
Enn fremur verðurðu að horfa til þess að jú, þessi tölva er 180þús króna virði þegar þú kaupir hana, en á fyrstu mánuðunum fellur hún hratt í virði og eftir ár er hún metin á ca. 110þús krónur, því lengra sem líður frá kaupum er tryggingin orðin minna virði.
Svo verður að horfa til þess hversu langt tryggingin nær. Coverar hún öll möguleg tjón eða bara þau tjón sem hafa áhrif á virkni tölvunnar? Coverar þetta brot á bodyi ef ekkert annað bilar í leiðinni? Takka sem brotna af lyklaborði eða týnast því lítill krakki komst í tölvuna? Coverar hún fleiri en eitt slys á tryggingatímanum?
Bætt við*
Úfff, þetta er þó komið vel off topic hjá okkur, þetta má ræða annars staðar
Afsakið OP!
Þetta coverar allt tjón á tryggðum búnaði, og þetta lottó dæmi hjá þér er útí hött. - Hvernig er "vinningsupphæðin" lægri en tryggingin ef að tölvan þín verður fyrir bíl (líklegt?) og þú færð allt bætt ? ertu að segja mér að það myndi kosta þig 10.000kr að laga svoleiðis tjón og þessvegna þarftu ekki tryggingu ? Það myndi sennilega kosta þig tæp 200.000 frekar, úr þínum vasa.
Bið þig um að lesa rólega yfir það sem ég skrifaði
En já, off topic - skulum hætta þessu
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Re: Aðstoð við val á milli 3 fartölva
Legolas skrifaði:
P.SHP eru með eina hæstu bilanatýðni í heiminum, búinn að sjá margar greinar í mörg ár um það.Mun betra build quality t.d. í HP
Ágætt að hafa séð margar greinar en flestar kannanir sem að ég hef séð að þá sitja HP vel fyrir ofan miðju og eru á stöðugri uppleið.
Annars myndi ég taka Lenovo vélina
Re: Aðstoð við val á milli 3 fartölva
FuriousJoe skrifaði:Bið þig um að lesa rólega yfir það sem ég skrifaði
Ég er svo óþæginlega allt of mikið sammála Klemma í þessu dæmi!
Þú græðir aldrei á því að kaupa þér þessa tryggingu, þú gætir hinsvegar sparað þér nokkurn aurinn ef slys gerist og ef heimilistryggingin coverar tjónið ekki.
Svo hef ég sjálfur smá efasemdir um trygginguna.
Ef ég kaupi vélina og trygginguna, hendi svo tölvunni í gólfið, fæ ég hana bætt? (fáranlegt dæmi, langar bara að vita það).
Og ef 1 x í viku með brotinn skjá, fæ ég hann alltaf bættan? (aftur fáranlegt dæmi, er bara að reyna að skilja hvað nákvæmlega tryggingin coverar).
Tæknilega ekki séð beint-offtopic þar sem við erum að reyna að komast að mikilvægum upplýsingum hjá einum af tölvunum sem OP langar að versla.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS