Það sem ég skil ekki er hverninn VODið getur leyft sér að rukka jafnmikið/meyra fyrir leigu á myndum/þáttum heldur en video leigur?
Viðhaldskostnaður við VOD og myndbandaleigu er ekki sambærilegur.
Þar sem að video leigan þarf að úthalda lágmark 1 starfsmann, rekstrarkostnað (rafmagn, hiti os.f.) húsaleiga, auglýsingar, rýrnum á spólum/dvd, Kaup
á sömu DVD mynd/þætti í nokkrum eintökum, hvert eintak kostar um 8000kr (allaveganna síðast þegar að ég vissi) og allt þar eftir götunum.
VODið þarf aðeins brot af þessu, t.d. þarf VODið bara að kaupa eina mynd, spurning hvort að það séu aðrar reglur fyrir kaup á stafrænu efni, hvort sem að það er hærri kaupkostnaður eða hvort að það sé rukkað bara leigugjald fyrir hverja mynd/þátt.
Alveg sama hverninn það er litið á þetta, þá er VODið alltof alltof alltof dýrt.
Fyrir mitt leiti myndi ég nota VODið oftar ef að myndirnar væru á skikkanlegu verði, eða bara fast mánaðargjald eins og einn nefndi hérna ofar.
Mér fynst betra að geta horft á myndir með texta, ég horfi meyra að seygja á myndir með enskum texta sé ekki íslenskur texti í boði.
Frekar redda ég mér efninu annarstaðar heldur en að láta taka mig í þurt gatið, frekar kaupi ég DVD á undir 1000kr heldur en að leygja mynd á 900kr
og svo má heldur ekki gleyma hversu gamalt flest allt drasslið er inná VODinu, og lítið úrval í boði.
Það má velvera að þetta hljómi eins og röfl/tuð/væl/eða hvað sem að fólki dettur í hug, en ég er bara komin með uppí kok af því
hvað það er vælt út af því hve mikið er DLað af netinu, og eina sem er gert er að kæra og loka á hluti, afhverju ekki hætta þessari græðgi og bjóða
lægri verð til að reyna fá fleyri kúna?
Það er margbúið að sanna sig að fólk vill ekki að þurfa að bíða í marga daga/vikur/mánuði eftir að efni er komið
hérna á klakan(eða annarsstaðar), hvort sem að það er í bíómyndahúsum/videoleigum eða hvað sem er.
Man þegar að ég náði í eina mynd fyrir nokkrum árum í DVD gæðum, 4 mánuðum síðar var hún auglýst í bíó hérna heima
Svo að ég snúi mér að upphafsinnleggi.
Þá fynst mér þetta flott viðbót, loksins að þetta sé komið hingað á klakan, mun án efa nota þetta að einhverju leiti, en að þurfa að
koma með einhverja leiðindar hækkun á þjónustu er ekki að falla vel í kramið hjá manni.
appel skrifaði:1490 er myndlykill og allar opnu stöðvanar og 4 erlendar og jú tímavélin.
þessar stöðvar sem eru hérna?
http://www.siminn.is/einstaklingar/sjonvarp/myndlykill/Eru þetta ekki stöðvar sem eru nú þegar fríar? (áskriftalausar en þarft búnað til þess að sjá þær)
Er þá ekki bara verið að gefa skít í okkur kúnana, og setja inn fríar stöðvar til þess að "réttlæta" gjaldið?
Best að fara að þeygja áður en maður seygir of mikið.