Hjálp! Ég held að móðurborðið mitt sé dautt..


Höfundur
gummudu
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 16:25
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hjálp! Ég held að móðurborðið mitt sé dautt..

Pósturaf gummudu » Mið 23. Apr 2003 16:45

Ég hélt upp á eina eldri vél og var að spila RedAlert2 á lan við kærustuna um daginn, og þannig vildi til að hún rústaði mér gjörsamlega og vélin bara gaf upp öndina.

Vél:
650MHz AMD Duron
256MB 133MHz SDRAM
GeForce2 MX
SB LIVE 5.1

Allt bara varð svart á skjánum en allar viftur voru í gangi í vélinni en hún vann ekkert og ekkert var hægt að gera nema slökkva á rafmagninu. Síðan reyndi ég að ræsa vélina upp aftur en náði henni ekki einu sinni upp í BIOS, en hún kveikir á öllum viftum og svoleiðis. Hún bara stoppar og fjórar ljósdíóður á móbóinu sem eiga að gefa upp stöðu lýsa allar rauðar sem samkv. leiðarvísi þýðir að batteríið er dautt eða örrinn. Batteríið er ekki dautt er búinn að prófa að skipta um og er búinn að prófa örrann í öðru móbói og hann virkar.

Er það þá ekki rétt ályktað hjá mér að móbóið hafi bara drepist, hversu asnalega sem það hljómar að bara allt í einu hafi eitthvað brunnið út?

Er búinn að skoða móbóið en það er enginn þéttir upphleyptur eða orðinn bruna brúnn eða neitt.. þetta er alveg fáránlegt.

Ég var ekki búinn að prófa að skipta út minninu eða spjöldunum, en samkv. stöðu á ljósdíóðunum þá ætti það ekki að vera málið.

Einhverjar uppástungur?



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 23. Apr 2003 16:49

er í lagi með skjákortið ?
- kom einu sinni fyrir mig, þá kviknaði á henni og heyrðist eitthvað bíb, og svo bara gerðist ekkert...þá var skjákortið búið að losna aðeins úr raufinni, :oops:


Voffinn has left the building..

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 23. Apr 2003 18:53

Prófaðu að skipta um skjákort...kannski að það hafi brætt úr sér...




Tinker
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tinker » Mið 23. Apr 2003 21:12

búinn að prófa aðra kærustu?







.... ég bara varð!




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 23. Apr 2003 21:15

Góður :lol:



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 23. Apr 2003 21:17

þú bara færð eina lánaða frá vini þínum... he wount mind... much...


Voffinn has left the building..

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 23. Apr 2003 22:36

ROFL tinker ROFL
en annars held ég að þú hafir skammast þín svo mikið fyrir að vera að tapa að þú skvettir "óvart" einhverju á móðurborðið :)




Höfundur
gummudu
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 16:25
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gummudu » Fim 24. Apr 2003 16:11

hehehehe.. :D

Kærastan er alveg í toppstandi ég get fullvissað ykkur um það, margprófuð og virkar betur í hvert skipti ;)

En skjákortið var ekki málið og ekki heldur minnið, skipti þessu út en tölvan hangir alltaf eins.. hlýtur að vera móbóið.. ætli ég verði ekki bara að redda mér nýju :(

Það vill ekki svo vel til að einhver eigi móðurborð fyrir lítinn pening sem virkar fyrir 650MHz AMD Duron ?




Tinker
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tinker » Fim 24. Apr 2003 17:13

Ef þú nennir að rtfm'a móbóið þá finnur maður stundum
rofa/dip sem hreinsar cmos eða resettar borðinu...
Það breytti raunar engu þegar ég lenti í svipuðum draugagangi.
(það var minnið í mínu tilfelli)
Svo getur vökvi í lyklaborð víst gert ýmislegt við móðurborð, en það
er bara eitthvað sem ég hef heyrt, það væri gaman að heyra frá
einhverjum sem VEIT það fyrir víst.




Tesli
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tesli » Fim 24. Apr 2003 18:47

Áður en þú færð þér nýtt móðurborð, prufaðu þá að taka batteríið úr móbóinu og kveikja á tölvunni, slökkva strax á henni aftur, setja það aftur í og kveikja, þá ertu búinn að nullstilla biosinn.
Ég lenti í svipuðu og fann engann jumper á móbóinu sem resettaði biosnum og þá gerði ég þetta og þá náði ég að kveikja á tölvunni og stillti biosinn aftur og vola.
Correct me if im rong :roll:



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 24. Apr 2003 19:49

og hættu svo að monta þig af því að eiga kærustu :D



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Fös 25. Apr 2003 00:55

humm áttu kærustu sem spilar Red Alert 2 ?
If so gimmy one of those
En hvernig móðurborð var þetta? Ég átti eitthvað móðurborð sem bara hætti að virka, MSI eitthvað, það var svipað, vifturnar hdd og allt það fór í gang og það voru 4 rauð ljós, engin brunamerki eða neitt og allt úr vélinni var í lagi.

GuðjónR flott ýmynd "avatar"


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 25. Apr 2003 02:02

Atlinn thx ;)



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 25. Apr 2003 10:49

Atlinn skrifaði:humm áttu kærustu sem spilar Red Alert 2 ?
If so gimmy one of those


ég sem hélt að það væri bara myth að það væru stelpur sem spiluðu ra2 ? :lol:


Voffinn has left the building..


Höfundur
gummudu
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 16:25
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gummudu » Fös 25. Apr 2003 17:20

Ég held ég geti gert það opinbert að móðurborðið er dautt.. búinn að núllstilla cmos/bios með jumper og með því að svissa batteríum.. búinn að prófa annað tvö önnur skjákort sem eru í lagi.. búinn að prófa annað minni (sem ætti að vera í lagi).. örrinn virkar pottþétt og allt annað.

Þetta er eitthvað gamalt MSI móðurborð, man ekki týpuna, en það bara fer ekki upp í BIOS bara hangir og díóðurnar lýsa allar rauðar. Bara ákvað að drepast allt í einu... bwaahahaha suicidal móðurborð, það hefur laggst í þunglyndi eftir að ég keypti nýju vélina mína ;) Chipset envy??



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fös 25. Apr 2003 17:44

Ég sammhryggist :(




Höfundur
gummudu
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 16:25
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gummudu » Fös 25. Apr 2003 17:46

elv skrifaði:Ég sammhryggist :(


Takk fyrir.

Útförin verður haldin í kyrrþey, blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 25. Apr 2003 18:02

Verður jarðað í Fossvoginum, eða ætlaru kanski að láta brenna það :?:




Höfundur
gummudu
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 16:25
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gummudu » Fös 25. Apr 2003 18:08

Það verður brennt, það var þess hinsta ósk.

Ég fer síðan í sumar og heimsæki æskuslóðir þess og dreifi öskunni.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 25. Apr 2003 18:46

ætla að vona þín vegna að þetta sé ekki eitthvað frá taívan :) eða eitthvað sambærilegt :)


Voffinn has left the building..

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 25. Apr 2003 19:06

útbrunnið borð sem að verður brennt, how irconic........,
annars geturru prufað að taka alla tölvuna og setja hana aftur saman, og prufa að starta henni einungis með basic drasli




^Soldier
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Fim 27. Mar 2003 22:50
Reputation: 0
Staðsetning: Fáskrúðsfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf ^Soldier » Mán 28. Apr 2003 20:58

Ef þú hefðir verið í StarCraft þá hefði þetta aldrei gerst :P



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Þri 29. Apr 2003 00:50

frænka mín býr á fáskrúðsfirði líka. er ekki einmanalegt þarna marr? drullulítið pleis



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 29. Apr 2003 12:15

þú sérð líka hvað þeir eru einangraðir, ennþá að leika sér í starcraft :)


Voffinn has left the building..


Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Þri 29. Apr 2003 18:07

Er þetta með slot A??? ekki Socket A


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."