Nú fer ég að verða vitlaus.... Thermaltake 730w Smart

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart

Pósturaf Yawnk » Mið 24. Okt 2012 16:02

vesley skrifaði:Settiru tölvuna saman sjálfur ?

Ef svo er passaðiru eitthvað uppá stöðurafmagn? Það þarf ekki nema 7volt minnir mig til að tölvubúnaður skemmist og til að þú finnir svona straum þarf þúsundir.
Gæti vel verið að það sé skammhlaup eitthverstaðar þá eftir straum frá þér ef þú varst ekki varkár.

Já, ég setti hana saman sjálfur, en trúðu mér, ég var svo paranojaður einmitt yfir þessu stöðurafmagni ég var með höndina á kassanum næstum allan tímann sem ég var að þessu, passaði að snerta ekki neitt annað en það á meðan ég var að þessu, svo notaði ég líka anti static armbandið sem þú klemmir við kassann, ég er handviss um að það sé ekki vandamálið..



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart

Pósturaf Yawnk » Fim 25. Okt 2012 15:13

Heyrist ennþá svona hátt í honum.
Ætli hann sé bara gallaður?



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart

Pósturaf Yawnk » Fös 26. Okt 2012 20:30

Nú er aflgjafinn alltaf að breyta viftuhraða á nokkura mínútna fresti, en fer samt alltaf í botn aftur.
Fékk það svar frá Tölvutek að legan í honum væri að bila, gæti það passað?



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart

Pósturaf mundivalur » Fös 26. Okt 2012 20:49

Þetta SMART viftu dæmi er ekki að gera sig ! tekur hann loft innan úr turninum eða fyrir neðan ?
Cannot deliver its full power at >40°C operating temperature,Shuts down with a (max 12 V load) 12 V crossload at 40 °C



Skjámynd

gullis
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Fim 17. Des 2009 14:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart

Pósturaf gullis » Fös 26. Okt 2012 20:55

Yawnk skrifaði:Sælir, ég veit ekki númer hvað þessi þráður er sem ég geri um þessa andskotans tölvu mína.
Nú fór aflgjafinn mjög líklega í þriðja skiptið, ÞRIÐJA, á tveggja mánaða millibili.
Fyrst springur hann, svo fer viftan í seinni, og svo þessi þriðji.. fyrir 20 mínútum.

Þetta gerðist svo : Ég var bara í mínum uppáhaldsleik... Battlefield 3 spilandi eins og venjulega, allt í gúddí, búinn að vera svona hálftíma í leik, svo púff, fer rafmagnið af BARA á mínu herbergi útaf vélinni hjá mér, ég hef ekki kveikt á henni síðan.

Og fyrir þá.. sem halda að þetta sé rafmagnið hjá mér, eins og margir virðast halda.. ég sver, það er einfaldlega EKKERT að því, ég var til dæmis aðra tölvu á undan þessari tengda næstum 24/7 í 2 ár, og ekki eitt EINASTA vandamál eins og þetta.
Og einnig þá var nýlega skipt um raflagnir í húsinu, þannig að þetta er ekki vandamálið.
Plús það, að það er ekki mikið load á greininni/fjöltenginu, það eina sem ég er með tengt er tölvan, skjár og hátalarar..

Nú er ég að fá gríðarlega mikla helvítis andúð á Thermaltake, nú sé ég persónulega til þess að ALLIR sem ég þekkja kaupi aldrei neitt tengt Thermaltake, nema kannski kassa, lítið hægt að bila í 10kg af áli...

Á morgun fer ég beinustu leið í Tölvutek, í um það bil hundraðasta skipti, og heimta endurgreiðslu á þessum aflgjafa, ég er verða bandbrjálaður á þessu rugli, ég er búinn að fara svo oft með tölvuna til þeirra, að það mætti halda að ég ætti heima þarna!

Mikið vildi ég að ég hefði hlustað á innsæið og tekið Corsair... þá hefði þetta líklega aldrei gerst.

Er þorandi að taka aflgjafann úr sambandi við allt í vélinni og tengja hann við rafmagn, til að athuga hvort hann sé alveg dauður, eða á ég að láta Tölvutek sjá um það?

*Svona til að bæta við einu skemmtilegu, ég sagði einmitt við síðasta starfsmann sem lagaði vélina hjá mér í Tölvutek seinast, jæja núna er annar October, hversu lengi dugir þessi aflgjafi; Rétt rúmar tvær vikur dugði þessi.

I5 3570k
Z77X-D3H
Thermaltake 730W Smart
4GB DDR3 1333MHZ
GTX 660 (NonTi)
500GB Sata 3
Og allt umvafið í fallegan Coolermaster haf 912 plus..

:face


Það er alveg möguleiki að eitthvað hefur verið gert vitlaust :-"


Gulli

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart

Pósturaf Yawnk » Fös 26. Okt 2012 22:53

mundivalur skrifaði:Þetta SMART viftu dæmi er ekki að gera sig ! tekur hann loft innan úr turninum eða fyrir neðan ?
Cannot deliver its full power at >40°C operating temperature,Shuts down with a (max 12 V load) 12 V crossload at 40 °C

Sæll, hann tekur loft inn að neðan.

@Gullis
Tja, nýlega er kannski 10 ár, hefði ég ekki tekið eftir því að eitthvað hefði verið gert vitlaust eitthverntímann á síðustu árum?




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart

Pósturaf vesley » Fös 26. Okt 2012 23:09

Yawnk skrifaði:
mundivalur skrifaði:Þetta SMART viftu dæmi er ekki að gera sig ! tekur hann loft innan úr turninum eða fyrir neðan ?
Cannot deliver its full power at >40°C operating temperature,Shuts down with a (max 12 V load) 12 V crossload at 40 °C

Sæll, hann tekur loft inn að neðan.

@Gullis
Tja, nýlega er kannski 10 ár, hefði ég ekki tekið eftir því að eitthvað hefði verið gert vitlaust eitthverntímann á síðustu árum?



Ekkert endilega.

ágætis fjöldi rafvirkja sem reyna að gera hlutina fljótlega en ekki nógu vel. t.d. með að snúa kapla sumsstaðar saman og nota bara teip og mörg önnur dæmi.

Á næstu árum þarf t.d. að gera viðgerðir á mörgum ljósleiðara tengingum því kapallinn var ekki beygður rétt.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart

Pósturaf Yawnk » Lau 27. Okt 2012 01:20

vesley skrifaði:
Yawnk skrifaði:
mundivalur skrifaði:Þetta SMART viftu dæmi er ekki að gera sig ! tekur hann loft innan úr turninum eða fyrir neðan ?
Cannot deliver its full power at >40°C operating temperature,Shuts down with a (max 12 V load) 12 V crossload at 40 °C

Sæll, hann tekur loft inn að neðan.

@Gullis
Tja, nýlega er kannski 10 ár, hefði ég ekki tekið eftir því að eitthvað hefði verið gert vitlaust eitthverntímann á síðustu árum?



Ekkert endilega.

ágætis fjöldi rafvirkja sem reyna að gera hlutina fljótlega en ekki nógu vel. t.d. með að snúa kapla sumsstaðar saman og nota bara teip og mörg önnur dæmi.

Á næstu árum þarf t.d. að gera viðgerðir á mörgum ljósleiðara tengingum því kapallinn var ekki beygður rétt.

Skil ekki alveg hvað er hægt að gera í stöðunni, hvernig myndi maður laga þetta, ef þetta er rafmagnið hérna?




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart

Pósturaf playman » Lau 27. Okt 2012 01:33

Yawnk skrifaði:
vesley skrifaði:
Yawnk skrifaði:
mundivalur skrifaði:Þetta SMART viftu dæmi er ekki að gera sig ! tekur hann loft innan úr turninum eða fyrir neðan ?
Cannot deliver its full power at >40°C operating temperature,Shuts down with a (max 12 V load) 12 V crossload at 40 °C

Sæll, hann tekur loft inn að neðan.

@Gullis
Tja, nýlega er kannski 10 ár, hefði ég ekki tekið eftir því að eitthvað hefði verið gert vitlaust eitthverntímann á síðustu árum?



Ekkert endilega.

ágætis fjöldi rafvirkja sem reyna að gera hlutina fljótlega en ekki nógu vel. t.d. með að snúa kapla sumsstaðar saman og nota bara teip og mörg önnur dæmi.

Á næstu árum þarf t.d. að gera viðgerðir á mörgum ljósleiðara tengingum því kapallinn var ekki beygður rétt.

Skil ekki alveg hvað er hægt að gera í stöðunni, hvernig myndi maður laga þetta, ef þetta er rafmagnið hérna?

Hringja í rafvirkja?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart

Pósturaf Yawnk » Lau 27. Okt 2012 02:11

playman skrifaði:
Yawnk skrifaði:
vesley skrifaði:
Yawnk skrifaði:
mundivalur skrifaði:Þetta SMART viftu dæmi er ekki að gera sig ! tekur hann loft innan úr turninum eða fyrir neðan ?
Cannot deliver its full power at >40°C operating temperature,Shuts down with a (max 12 V load) 12 V crossload at 40 °C

Sæll, hann tekur loft inn að neðan.

@Gullis
Tja, nýlega er kannski 10 ár, hefði ég ekki tekið eftir því að eitthvað hefði verið gert vitlaust eitthverntímann á síðustu árum?



Ekkert endilega.

ágætis fjöldi rafvirkja sem reyna að gera hlutina fljótlega en ekki nógu vel. t.d. með að snúa kapla sumsstaðar saman og nota bara teip og mörg önnur dæmi.

Á næstu árum þarf t.d. að gera viðgerðir á mörgum ljósleiðara tengingum því kapallinn var ekki beygður rétt.

Skil ekki alveg hvað er hægt að gera í stöðunni, hvernig myndi maður laga þetta, ef þetta er rafmagnið hérna?

Hringja í rafvirkja?

Eitthver hér sagði fyrr í þræði að þetta gæti verið sveiflur í rafmagninu, er eitthvernveginn hægt að mæla svona sjálfur? athuga sjálfur?

Rafvirkjar eru nú frekar dýrir, og ef það kemur nú í ljós að það er ekkert að, eins og ég held.. þá er það money down the drain



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart

Pósturaf kubbur » Lau 27. Okt 2012 03:01

Ertu búinn að prufa aðra rafmagnssnuru úr aflgjafanum yfir i fjoltengið?
Stundum eru einföldu hlutirnir ekki endilega það sem maður pælir I

Og er ekki alveg örugglega allt þétt tengt, öll tengi vel i sætunum osfr, líka power kapalinn úr aflgjafa i fjoltengi
Annað sem mer dettur i hug, buðu til bootable úsbekar lykil með stresstest a allt draslið, taktu siðan allt úr sambandi, taktu öll minnin úr nema eitt, taktu skjakortið úr og notaðu onboard skjákort ef það er til staðar og öll jaðartæki úr sambandi og notaðu mús og lyklaborð sem þú veist að virkar, taktu líka hörðu diskana og allar viftur nema cpu úr sambandi, og bootaðu upp ag lyklinum og keyrðu stresstest i einhvern tíma, td 4 tíma og byrjaðu svo a því að bæta við einu og einu uniti og prufa þig áfram, og svo þegar hún slær út prufaðu þá að taka hlutinn sem þú settir síðast i samband úr og prufa aftur

Fattaru logikina i þessu?


Kubbur.Digital

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart

Pósturaf Yawnk » Lau 27. Okt 2012 22:56

kubbur skrifaði:Ertu búinn að prufa aðra rafmagnssnuru úr aflgjafanum yfir i fjoltengið?
Stundum eru einföldu hlutirnir ekki endilega það sem maður pælir I

Og er ekki alveg örugglega allt þétt tengt, öll tengi vel i sætunum osfr, líka power kapalinn úr aflgjafa i fjoltengi
Annað sem mer dettur i hug, buðu til bootable úsbekar lykil með stresstest a allt draslið, taktu siðan allt úr sambandi, taktu öll minnin úr nema eitt, taktu skjakortið úr og notaðu onboard skjákort ef það er til staðar og öll jaðartæki úr sambandi og notaðu mús og lyklaborð sem þú veist að virkar, taktu líka hörðu diskana og allar viftur nema cpu úr sambandi, og bootaðu upp ag lyklinum og keyrðu stresstest i einhvern tíma, td 4 tíma og byrjaðu svo a því að bæta við einu og einu uniti og prufa þig áfram, og svo þegar hún slær út prufaðu þá að taka hlutinn sem þú settir síðast i samband úr og prufa aftur

Fattaru logikina i þessu?

Úff........ :thumbsd

Tölvan hefur líka verið að bsoda undanfarið, eitt skiptið var þegar ég stakk stýrinu mínu í samband við USB tengi í vélinni, þá kom bsod, er þetta tengt aflgjafanum?




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart

Pósturaf Garri » Sun 28. Okt 2012 15:13

Hmmm.... *hóst*
Garri skrifaði:Veit ekki hvort þetta hjálpar.. en ég hef lent í því oftar en einu sinni að USB port var ónýtt. Þannig að þegar ég setti eitthvað í samband í það, þá konsluttaðist (100% útíleiðsla) og vélin slökkti á sér.

Skoðaði aldrei þetta port betur, var gömul fartölva sem fékk að fría ferð á haugana, en gruna að eitthvað hafi verið brotið í tenginu.

Edit: Smá möguleiki að þú hafir tengt USB tengin á MB vitlaust frá kassa?



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart

Pósturaf Yawnk » Sun 28. Okt 2012 15:30

Garri skrifaði:Hmmm.... *hóst*
Garri skrifaði:Veit ekki hvort þetta hjálpar.. en ég hef lent í því oftar en einu sinni að USB port var ónýtt. Þannig að þegar ég setti eitthvað í samband í það, þá konsluttaðist (100% útíleiðsla) og vélin slökkti á sér.

Skoðaði aldrei þetta port betur, var gömul fartölva sem fékk að fría ferð á haugana, en gruna að eitthvað hafi verið brotið í tenginu.

Edit: Smá möguleiki að þú hafir tengt USB tengin á MB vitlaust frá kassa?

Hmmmm... Verð að skoða þetta!
Er eitthver leið til þess að athuga þetta? því ég nota oft þetta USB tengi og það virkar fínt




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart

Pósturaf Garri » Sun 28. Okt 2012 15:36

Ef þetta USB er hluti af Móbóinu, þá getur það verið einhverjum vanda háð.. annars ef þetta er á front-panel, þá bara unplugga USB tengjunum frá kassa í móðurborð.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart

Pósturaf Yawnk » Sun 28. Okt 2012 15:56

Garri skrifaði:Ef þetta USB er hluti af Móbóinu, þá getur það verið einhverjum vanda háð.. annars ef þetta er á front-panel, þá bara unplugga USB tengjunum frá kassa í móðurborð.

Þetta var aftan á kassanum, s.s tengt á móðurborðinu.




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart

Pósturaf Garri » Sun 28. Okt 2012 16:08

Ástæðan fyrir því að mig grunar útíleiðslu og þá helst USB portið er mest vegna:

1) Þú hefur skipt (2-3svar) um PSU
2) Lendir í því að PSU slær út öryggi
3) Lendir í því að PSU hitnar og keyrir viftuna á botni
4) Þú færð stundum BSOD þegar þú plöggar í portið.
(gæti stafað af spennufalli sem veldur því að CPU virkar ekki lengur, svipað og gerist við OC og of lágri spennu)
5) Hef sjálfur lent í USB porti sem olli samslætti/útíleiðslu

Hugsanlega getur MB líka verið bilað á einhvern þann hátt að það lýsi sér líka sem útíleiðslu, man samt aldrei til þess að hafa lesið eða rekist á það sjálfur. (hef sett saman einhvern tug tölva)



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 28. Okt 2012 17:27

Ef tetta vandamal er ekki eitthvad af tinum voldum ta ertu an efa oheppnasti adili sem eg veit um hahaha

en er eg eini sem tek eftir ad thad vantar staf i titilinn ss vera en ekki verda :japsmile


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart

Pósturaf Yawnk » Sun 28. Okt 2012 19:16

Ætla fara með vélina í Tölvutek í vikunni, ætla láta þá grandskoða vélina og nefna þetta það sem Garri sagði að ofan með USB tengið.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart

Pósturaf Yawnk » Sun 04. Nóv 2012 01:02

Hef verið að pæla, hvað ef lagerinn hjá Tölvutek sé gallaður yfirhöfuð af þessum Smart aflgjöfum, sé aldrei neitt farið af þessu í hillunni í hvert skipti sem ég kem..
Öll sendingin gölluð




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart

Pósturaf vesley » Sun 04. Nóv 2012 01:13

Yawnk skrifaði:Hef verið að pæla, hvað ef lagerinn hjá Tölvutek sé gallaður yfirhöfuð af þessum Smart aflgjöfum, sé aldrei neitt farið af þessu í hillunni í hvert skipti sem ég kem..
Öll sendingin gölluð



Ég alveg stórlega efast að allur lagerinn þeirra af Smart aflgjöfum sé gallaður, Tölvutek er líka stór verslun og býst alveg við því að það hafa fleiri Smart aflgjafar selst.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart

Pósturaf Yawnk » Sun 04. Nóv 2012 01:19

vesley skrifaði:
Yawnk skrifaði:Hef verið að pæla, hvað ef lagerinn hjá Tölvutek sé gallaður yfirhöfuð af þessum Smart aflgjöfum, sé aldrei neitt farið af þessu í hillunni í hvert skipti sem ég kem..
Öll sendingin gölluð



Ég alveg stórlega efast að allur lagerinn þeirra af Smart aflgjöfum sé gallaður, Tölvutek er líka stór verslun og býst alveg við því að það hafa fleiri Smart aflgjafar selst.

Fékk svar frá manni þar um daginn þegar ég hringdi, að ég væri með 75% af RMA aflgjöfum með þessa tvo sem ég hef skilað inn.




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart

Pósturaf Garri » Sun 04. Nóv 2012 02:14

Þá er viðkomandi ekki sterkur í hlutfallsreikningi, svo mikið er ljóst.

Tveir af einhverri heilli tölu geta aldrei verið 75%.. svo er nú það!



Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart

Pósturaf MarsVolta » Sun 04. Nóv 2012 02:30

Yawnk skrifaði:
vesley skrifaði:
Yawnk skrifaði:Hef verið að pæla, hvað ef lagerinn hjá Tölvutek sé gallaður yfirhöfuð af þessum Smart aflgjöfum, sé aldrei neitt farið af þessu í hillunni í hvert skipti sem ég kem..
Öll sendingin gölluð



Ég alveg stórlega efast að allur lagerinn þeirra af Smart aflgjöfum sé gallaður, Tölvutek er líka stór verslun og býst alveg við því að það hafa fleiri Smart aflgjafar selst.

Fékk svar frá manni þar um daginn þegar ég hringdi, að ég væri með 75% af RMA aflgjöfum með þessa tvo sem ég hef skilað inn.


Sæll Yawnk, en þetta er ekki alveg rétt hjá þér. Ég tók þetta símtal, og ég sagði : Ef að aflgjafinn sem er í tölvunni hjá þér er í ólagi, þá hefur þú átt 75% af þeim Thermaltake aflgjöfum sem eru á RMA, á lager hjá okkur. Sem sagt 3 af 4.
Ef þú telur að aflgjafinn sé í ólagi, þá mæli ég með því að þú kíkir með tölvuna þína í verslunina til okkar, og við kíkjum á hana :).

Bestu Kveðjur,

Andrés Már Harðarson, tæknimaður hjá Tölvutek.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart

Pósturaf Yawnk » Sun 04. Nóv 2012 02:45

MarsVolta skrifaði:
Yawnk skrifaði:
vesley skrifaði:
Yawnk skrifaði:Hef verið að pæla, hvað ef lagerinn hjá Tölvutek sé gallaður yfirhöfuð af þessum Smart aflgjöfum, sé aldrei neitt farið af þessu í hillunni í hvert skipti sem ég kem..
Öll sendingin gölluð



Ég alveg stórlega efast að allur lagerinn þeirra af Smart aflgjöfum sé gallaður, Tölvutek er líka stór verslun og býst alveg við því að það hafa fleiri Smart aflgjafar selst.

Fékk svar frá manni þar um daginn þegar ég hringdi, að ég væri með 75% af RMA aflgjöfum með þessa tvo sem ég hef skilað inn.


Sæll Yawnk, en þetta er ekki alveg rétt hjá þér. Ég tók þetta símtal, og ég sagði : Ef að aflgjafinn sem er í tölvunni hjá þér er í ólagi, þá hefur þú átt 75% af þeim Thermaltake aflgjöfum sem eru á RMA, á lager hjá okkur. Sem sagt 3 af 4.
Ef þú telur að aflgjafinn sé í ólagi, þá mæli ég með því að þú kíkir með tölvuna þína í verslunina til okkar, og við kíkjum á hana :).

Bestu Kveðjur,

Andrés Már Harðarson, tæknimaður hjá Tölvutek.

Sæll, afsakaðu þetta :) mér hefur misheyrst þá.

Ég skal endilega koma með hana til ykkar við gott tækifæri, aflgjafaviftan er eitthvað stríða mér núna, alltaf á fullum snúning.
Væri séns að ef ég kæmi með hana, að þið gætið tekið hana í bara allsherjaryfirferð? því ef þú lest hér að ofan þá var nokkuð talað um útíleiðslu frá USB tengi og margt fleira, bara til þess að útiloka eitthvað, svo ég þurfi nú ekki að vera að koma aftur og aftur.

Verð að reyna að finna út úr þessu, orðið frekar þreytt :)