Nú fer ég að verða vitlaus.... Thermaltake 730w Smart

Allt utan efnis
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart -Le

Pósturaf Squinchy » Lau 20. Okt 2012 18:18

Yawnk skrifaði:
Squinchy skrifaði:Hvernig rafkerfi er í húsinu þínu? (er jarðtenging í lagi eða jarðtenging yfirhöfuð, er 1 öryggi per grein eða 2?)
í hvaða hverfi ertu?
hvað er öryggið mörg A og hvað er það gamalt (sirka/eða gefa upp brand name/taka mynd af því og posta)


Auðvitað er jarðtenging, og hún er í gúddí.
Það eru 3 herbergi + salerni á hæðinni sem ég er á, það er 1 10A öryggi fyrir mitt herbergi og eitt annað herbergi, sem aldrei er notað ( s.s aldrei neitt meira í sambandi heldur en lampi = safnaraherbergi )

Ég er í Reykjavík 104 á Langholtsveginum.
Öryggin eru standard 10A, pæling að fara í 13?
Það var skipt um allt heila klabbið hér fyrir kannski 10-15 árum.


Auðvitað?, það er hellingur af húsum hér á landi með 220V kerfi jarðtengt og ójarðtengt og mikið um það einmitt í 104 og þar í kring. Sjálfur er ég í 105 á 220/jarðtengt

10A grein á ekki að finna fyrir því að keyra 730W búnað sem er að taka í kringum 3.2A (þ.a.s ef þú ert að keyra á 230V kerfi þó lítill munur sé vs 220V@3.3A), ef greinin er að slá út en ekki lekaliðinn (þ.a.s ef þú ert með þannig (sem ég geri ráð fyrir þar sem þú talar um að jarðtenging sé til staðar)) þá er annað hvort aflgjafinn að skamm hleipa í gegnum sig sem veldur því að straumur greinar fer yfir 10A og öryggið slær út eða að öryggið sjálft sé orðið lélegt (Sem kemur ekkert á óvart víst það er búið að vera í notkun í 10 - 15 ár) og er farið að slá út við straum undir 10A og þarf að vera skipt út, 13A öryggi ætti að vera óþarfi nema planið sé að bæta við einhverju tæki sem hefur mikinn ræsi straum eins og örbylgjuofn


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart -Le

Pósturaf Yawnk » Þri 23. Okt 2012 22:36

Stillir aflgjafavifta sig eftir hitastigi hans? því nú heyrist allt í einu miklu hærra í viftunni í honum en fyrir 3 klst, ekkert heitara í herberginu eða neitt þannig.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart -Le

Pósturaf mercury » Þri 23. Okt 2012 22:39

kæmi mér ekki á óvart. look it up.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart -Le

Pósturaf lukkuláki » Þri 23. Okt 2012 22:41

Yawnk skrifaði:Stillir aflgjafavifta sig eftir hitastigi hans? því nú heyrist allt í einu miklu hærra í viftunni í honum en fyrir 3 klst, ekkert heitara í herberginu eða neitt þannig.


Yfirleitt eru viftur í tölvum hitastýrðar já, þannig að þær auka hraðann og bæta kælinguna ef hún er að hitna eitthvað


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart -Le

Pósturaf Yawnk » Þri 23. Okt 2012 22:42

lukkuláki skrifaði:
Yawnk skrifaði:Stillir aflgjafavifta sig eftir hitastigi hans? því nú heyrist allt í einu miklu hærra í viftunni í honum en fyrir 3 klst, ekkert heitara í herberginu eða neitt þannig.


Yfirleitt eru viftur í tölvum hitastýrðar já, þannig að þær auka hraðann og bæta kælinguna ef hún er að hitna eitthvað

Samt afhverju ætti hann að hitna? sama hitastig inní herberginu eins og hefur alltaf verið.. um 20°c og tölvan hefur verið idle síðan.



Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Reputation: 8
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart -Le

Pósturaf ASUStek » Þri 23. Okt 2012 22:45

Setja bara 16A tengi and be done with it. það er að seigja fyrir herbergi sem þú ert kannski með slatta af raftækjum t.d ég er með all snúru drasl í einu herbergi svo að minnki allt í húsinu, síðan þá renni ég ætlum vírum t.d í sjónvarðið lítur rosalega vel út meira pláss, t.d gamla er rosalega ánægð með þetta þegar ég reddaðu öllu svona fyrir hana



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart -Le

Pósturaf lukkuláki » Þri 23. Okt 2012 22:46

Yawnk skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
Yawnk skrifaði:Stillir aflgjafavifta sig eftir hitastigi hans? því nú heyrist allt í einu miklu hærra í viftunni í honum en fyrir 3 klst, ekkert heitara í herberginu eða neitt þannig.


Yfirleitt eru viftur í tölvum hitastýrðar já, þannig að þær auka hraðann og bæta kælinguna ef hún er að hitna eitthvað

Samt afhverju ætti hann að hitna? sama hitastig inní herberginu eins og hefur alltaf verið.. um 20°c og tölvan hefur verið idle síðan.


Þú virkar nú frekar paranojaður það geta verið ýmsar ástæður getur hún verið að setja uppfærslur í gang ?
Hugsanlega hitnuðu hlutir eitthvað þegar hún var idle og viftur á hægum snúning. Ættir ekki að hafa áhyggur af þessu.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart -Le

Pósturaf Yawnk » Þri 23. Okt 2012 22:48

ASUStek skrifaði:Setja bara 16A tengi and be done with it. það er að seigja fyrir herbergi sem þú ert kannski með slatta af raftækjum t.d ég er með all snúru drasl í einu herbergi svo að minnki allt í húsinu, síðan þá renni ég ætlum vírum t.d í sjónvarðið lítur rosalega vel út meira pláss, t.d gamla er rosalega ánægð með þetta þegar ég reddaðu öllu svona fyrir hana

Heheh, það sem ég er með í þessu herbergi er eftirfarandi ; tölvan, skjár, hátalarar, sjónvarp, afruglari og lítill borðlampi.
Er það eitthvað rosalegt?

@Lukkuláki
Get nú varla annað gert en að vera með paranoju yfir þessu, eftir allt sem hefur gerst, en við skulum sjá til ;)



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart -Le

Pósturaf Squinchy » Þri 23. Okt 2012 23:48

ASUStek skrifaði:Setja bara 16A tengi and be done with it. það er að seigja fyrir herbergi sem þú ert kannski með slatta af raftækjum t.d ég er með all snúru drasl í einu herbergi svo að minnki allt í húsinu, síðan þá renni ég ætlum vírum t.d í sjónvarðið lítur rosalega vel út meira pláss, t.d gamla er rosalega ánægð með þetta þegar ég reddaðu öllu svona fyrir hana


Mátt ekki setja 16A á 1.5q vír


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart -Le

Pósturaf nonesenze » Þri 23. Okt 2012 23:58

er ekki rétt ... amp-x-volt= watt?

s.s. 10 amp í 220voltum = 2200W?

basic eða rangt?


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart -Le

Pósturaf Yawnk » Mið 24. Okt 2012 07:04

Jæja, fór að sofa og slökkti á tölvunni í gærkvöldi, var að kveikja á henni núna, og hún er hærri en nokkru sinni fyrr, þetta er ekki eðlilegt.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart -Le

Pósturaf Yawnk » Mið 24. Okt 2012 11:38

Yawnk skrifaði:Jæja, fór að sofa og slökkti á tölvunni í gærkvöldi, var að kveikja á henni núna, og hún er hærri en nokkru sinni fyrr, þetta er ekki eðlilegt.

Er eitthver sem veit ástæðuna fyrir þessu? miðað við að herbergishiti er alltaf sá sami, tölvan er alltaf í idle, hef ekki gert neitt síðan í gær, samt er aflgjafaviftan alveg á blússinu með tilheyrandi hávaða?




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart -Le

Pósturaf Garri » Mið 24. Okt 2012 11:50

Finnst þér þú finna mikinn hita frá vélinni? Til dæmis frá örra-viftunni og eða GPU kortinu?

Eins gætir þú skoðað hvort kæliement á MB séu mjög heit.

Ef ekkert af þessu er óeðlilegt og ljóst að CPU-inn er ekki að vinna eitthvað, þá er hugsanlegt að um minni háttar útíleiðslu sé að ræða eða aflgjafinn hreinlega að floppa.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart -Le

Pósturaf Yawnk » Mið 24. Okt 2012 11:58

Garri skrifaði:Finnst þér þú finna mikinn hita frá vélinni? Til dæmis frá örra-viftunni og eða GPU kortinu?

Eins gætir þú skoðað hvort kæliement á MB séu mjög heit.

Ef ekkert af þessu er óeðlilegt og ljóst að CPU-inn er ekki að vinna eitthvað, þá er hugsanlegt að um minni háttar útíleiðslu sé að ræða eða aflgjafinn hreinlega að floppa.

Samkvæmt CoreTemp fara allir core'arnir ekki yfir 35°C, samkvæmt MSI Afterburner hefur skjákortið og er stabílt í 29°C.
Athugaði allar viftur í vélinni, engin óeðlilegur hiti sem ég fann, allt í góðu þar, og aflgjafinn er líka kaldur, blæs köldu úr honum.
Kælielementið er líka í góðu.

Er heldur ekki með neitt í gangi; CPU er í rétt um 5% as we speak.

Hvað meinarðu með útíleiðslu?




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart -Le

Pósturaf playman » Mið 24. Okt 2012 12:08

Just for the hell of it, áttu möguleika á að tengja aflgjafan við aðra tölvu? og sjá hverninn hann lætur í þeirri vél.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart -Le

Pósturaf Garri » Mið 24. Okt 2012 12:11

Útíleiðsla er þegar kraftur (+) tengist beint við mínus (-) Taktu 9v batterí, tengdu saman með grönnum vír (einum þræði) og þá sjóðhitnar vírinn og klárar strauminn þar sem hleðslan (mínus jónir eða elktrónurnar) fara yfir í plúsinn (já, jafnstraumur er frá mínus til plús)

Útíleiðsla getur gerst á marga vegu. Laus skrúfa á móðurborði. Rangt staðsett festing undir móðurborði. Nú, vír sem liggur ofan á osfv.

Mikil útíleiðsla leiðir til útsláttar öryggis. Minniháttar eykur straumþörfina (sem gæti útskýrt blásturinn á PSU-inu)



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart -Le

Pósturaf Yawnk » Mið 24. Okt 2012 12:13

playman skrifaði:Just for the hell of it, áttu möguleika á að tengja aflgjafan við aðra tölvu? og sjá hverninn hann lætur í þeirri vél.

Því miður... ég á enga aðra vél sem ég gæti prófað í, það er bara þessi sem myndi virka.

@Garri
Sæll og takk fyrir gott svar.
Ég athugaði allar skrúfurnar á móðurborðinu og engar af þeim eru lausar, og allar festingarnar undir borðinu er rétt staðsettar.
Engin vír sem liggur utan í neinum íhlut, eða neitt slíkt.

...Out of subject.....Ekki gæti örsökin á þessu verið að annar íhlutur í vélinni er að gera þetta? t.d fyrsti aflgjafinn sprakk, ætli hann hafi skemmt móðurborðið út frá sér eða eitthvað slíkt og það er að valda þessu núna, bara ágiskun..

Bara til að útiloka fjöltengið, þá mældi ég það líka og ekkert leiðir á milli, og það er glænýtt.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart -Le

Pósturaf vesley » Mið 24. Okt 2012 13:02

Yawnk skrifaði:
playman skrifaði:Just for the hell of it, áttu möguleika á að tengja aflgjafan við aðra tölvu? og sjá hverninn hann lætur í þeirri vél.

Því miður... ég á enga aðra vél sem ég gæti prófað í, það er bara þessi sem myndi virka.

@Garri
Sæll og takk fyrir gott svar.
Ég athugaði allar skrúfurnar á móðurborðinu og engar af þeim eru lausar, og allar festingarnar undir borðinu er rétt staðsettar.
Engin vír sem liggur utan í neinum íhlut, eða neitt slíkt.

...Out of subject.....Ekki gæti örsökin á þessu verið að annar íhlutur í vélinni er að gera þetta? t.d fyrsti aflgjafinn sprakk, ætli hann hafi skemmt móðurborðið út frá sér eða eitthvað slíkt og það er að valda þessu núna, bara ágiskun..

Bara til að útiloka fjöltengið, þá mældi ég það líka og ekkert leiðir á milli, og það er glænýtt.



Alfgjafinn getur alltaf skemmt eitthvað, myndi skoða þétta og athuga hvort það séu bólgnir þéttar einhverstaðar, gæti verið skammhlaup einhverstaðar t.d.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart -Le

Pósturaf Yawnk » Mið 24. Okt 2012 13:08

vesley skrifaði:
Yawnk skrifaði:
playman skrifaði:Just for the hell of it, áttu möguleika á að tengja aflgjafan við aðra tölvu? og sjá hverninn hann lætur í þeirri vél.

Því miður... ég á enga aðra vél sem ég gæti prófað í, það er bara þessi sem myndi virka.

@Garri
Sæll og takk fyrir gott svar.
Ég athugaði allar skrúfurnar á móðurborðinu og engar af þeim eru lausar, og allar festingarnar undir borðinu er rétt staðsettar.
Engin vír sem liggur utan í neinum íhlut, eða neitt slíkt.

...Out of subject.....Ekki gæti örsökin á þessu verið að annar íhlutur í vélinni er að gera þetta? t.d fyrsti aflgjafinn sprakk, ætli hann hafi skemmt móðurborðið út frá sér eða eitthvað slíkt og það er að valda þessu núna, bara ágiskun..

Bara til að útiloka fjöltengið, þá mældi ég það líka og ekkert leiðir á milli, og það er glænýtt.



Alfgjafinn getur alltaf skemmt eitthvað, myndi skoða þétta og athuga hvort það séu bólgnir þéttar einhverstaðar, gæti verið skammhlaup einhverstaðar t.d.

Athugaði alla þétta og allt móðurborðið, allir þéttar eru eins og þeir eiga að vera og allt er eiginlega eins og það á að vera :/




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart

Pósturaf Garri » Mið 24. Okt 2012 13:16

Veit ekki hvort þetta hjálpar.. en ég hef lent í því oftar en einu sinni að USB port var ónýtt. Þannig að þegar ég setti eitthvað í samband í það, þá konsluttaðist (100% útíleiðsla) og vélin slökkti á sér.

Skoðaði aldrei þetta port betur, var gömul fartölva sem fékk að fría ferð á haugana, en gruna að eitthvað hafi verið brotið í tenginu.

Edit: Smá möguleiki að þú hafir tengt USB tengin á MB vitlaust frá kassa?



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart

Pósturaf Yawnk » Mið 24. Okt 2012 15:28

Garri skrifaði:Veit ekki hvort þetta hjálpar.. en ég hef lent í því oftar en einu sinni að USB port var ónýtt. Þannig að þegar ég setti eitthvað í samband í það, þá konsluttaðist (100% útíleiðsla) og vélin slökkti á sér.

Skoðaði aldrei þetta port betur, var gömul fartölva sem fékk að fría ferð á haugana, en gruna að eitthvað hafi verið brotið í tenginu.

Edit: Smá möguleiki að þú hafir tengt USB tengin á MB vitlaust frá kassa?

Sæll, hvað meinarðu tengja vitlaust frá kassa? er ekki bara ein leið?
Hvernig athugar maður nú usb tengin?




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart

Pósturaf vesley » Mið 24. Okt 2012 15:41

Settiru tölvuna saman sjálfur ?

Ef svo er passaðiru eitthvað uppá stöðurafmagn? Það þarf ekki nema 7volt minnir mig til að tölvubúnaður skemmist og til að þú finnir svona straum þarf þúsundir.
Gæti vel verið að það sé skammhlaup eitthverstaðar þá eftir straum frá þér ef þú varst ekki varkár.




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart

Pósturaf Garri » Mið 24. Okt 2012 15:41

usb.png
usb.png (26.94 KiB) Skoðað 951 sinnum




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart

Pósturaf vesley » Mið 24. Okt 2012 15:46

Garri skrifaði:
usb.png



USB header passar bara á eina vegu sem á að koma í veg fyrir að þú tengir vitlaust.




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nú fer ég að vera vitlaus.... Thermaltake 730w Smart

Pósturaf Garri » Mið 24. Okt 2012 15:49

vesley skrifaði:
Garri skrifaði:
usb.png



USB header passar bara á eina vegu sem á að koma í veg fyrir að þú tengir vitlaust.

Ég var með kassa fyrir ekki svo löngu þar sem hver vír (í USB port á kassa) var með sitt eigið tengi, böndlað saman. Vissulega gamall kassi..