Deila um vatnskælingu.

Allt utan efnis
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur um þetta ?

Pósturaf Klaufi » Fös 05. Okt 2012 20:29

bulldog skrifaði:finnst þér kæling upp á 15 þús vera smámunir ?


Já.


Mynd

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur um þetta ?

Pósturaf GuðjónR » Fös 05. Okt 2012 20:31

Klaufi skrifaði:
bulldog skrifaði:finnst þér kæling upp á 15 þús vera smámunir ?


Já.

x2
:happy



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur um þetta ?

Pósturaf mundivalur » Fös 05. Okt 2012 20:32

](*,) ég fæ mér svakakælingu og læt svo vifturnar blása á móti hvorri annari :klessa er það kanski í lagi ?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur um þetta ?

Pósturaf AntiTrust » Fös 05. Okt 2012 20:37

mundivalur skrifaði:](*,) ég fæ mér svakakælingu og læt svo vifturnar blása á móti hvorri annari :klessa er það kanski í lagi ?


Engan vegin. Þá lagar maður það bara sjálfur. Ef ég hefði ekki þekkt viðkomandi vel hefði ég örugglega bara boðist til að skila viftunni frekar en að eyða meiri tíma í þetta ef ég væri ekki betur að mér í þessum málum en svo, eða bjóðast til að greiða e-ð klink fyrir hana þá, til að koma á móts við þá vinnu sem situr eftir.

Finnst þetta samt fullblásið upp.



Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur um þetta ?

Pósturaf bulldog » Fös 05. Okt 2012 21:10

Þessi aðili sem um ræðir er kubbur félagi hérna á vaktinni. Ég bauð honum að skila kælingunni og að ég fengi einhvern annan til þess að klára þetta fyrir mig. Hann sagði til baka að hann skilaði ekki gjöfum, en kælingin var ekki gjöf heldur greiðsla fyrir verkið. Þetta kennir manni kannski að treysta ekki hverjum sem er á vaktinni eða hvað ?

Mér finnst samt rangt að dæma heildina útaf einu skemmdu epli....




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur um þetta ?

Pósturaf Tbot » Fös 05. Okt 2012 22:30

GuðjónR skrifaði:
Klaufi skrifaði:
bulldog skrifaði:finnst þér kæling upp á 15 þús vera smámunir ?


Já.

x2
:happy


15 þús geta verið ansi miklir peningar fyrir sumt fólk. Þannig að þetta ber því miður vott um ákveðna fyrringu.

Þið getið þá kannski svarað hvenær er maður þjófur, við það að stela 1. krónu eða 100.000?




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur um þetta ?

Pósturaf Tbot » Fös 05. Okt 2012 22:33

bulldog skrifaði:Þessi aðili sem um ræðir er kubbur félagi hérna á vaktinni. Ég bauð honum að skila kælingunni og að ég fengi einhvern annan til þess að klára þetta fyrir mig. Hann sagði til baka að hann skilaði ekki gjöfum, en kælingin var ekki gjöf heldur greiðsla fyrir verkið. Þetta kennir manni kannski að treysta ekki hverjum sem er á vaktinni eða hvað ?

Mér finnst samt rangt að dæma heildina útaf einu skemmdu epli....


Ein regla er sú að greiða aldrei fyrir neitt, fyrr en að loknu verki.

Einkenni á fúskurum og svikahröppum að þeir vilja helst alltaf fá sem mest borgað fyrirfram og láta sig síðan hverfa ansi fljótt frá ókláruðu verki.



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur um þetta ?

Pósturaf kubbur » Fös 05. Okt 2012 22:33

I alvöru, heill þráður um smámuni, ég ætla aldrei nokkurn timann að bjóða fram mína hjálp aftur hérna, eg gerði þetta af góðmennsku og bað ekki um neitt i staðin en bulldog ákvað að gefa mer kælinguna, eg gerði þetta eins vel og eg gat, ástæðan fyrir því að eg setti þetta saman i þessari roð er að dælan er Eini hreyfanlegi hluturinn inn i luppunni og þótti mer rökréttast að halda þeim hlut þannig að hann væri ekki i stanslausum hita því jú, ef dælan gefur sig hættir hún að dæla (duh) og þá fær örgjörvinn ekki næga kælingu og gæti hæglega brætt úr sér ef maður er ekki við tölvuna, play it safe rather than cool, eg sagðist ætla að koma og laga þetta þegar eg hefði tíma en staðreyndin er einfaldlega sú að eg a konu og 4 börn, eg er i skóla og a æfingum 7 sinnum i viku og er i stjórn a nokkrum samtökum hérna svo eg hef bara mjög takmarkaðan tíma, eg er yfirleitt farinn út heima hjá mer um 7 a morgnanna og ekki kominn heim fyrr en um miðnætti eða seinna, eg er heppinn ef eg næ að horfa a þátt aður en eg fer að sofa, mer finnst þetta þvílík tilætlunarsemi að heimta að eg komi þá og þegar þér hentar sér i lagi þar sem eg bað aldrei um neitt i staðin, þú getur gleymt því að eg hjálpi þér upp úr þessu, eg hef nóg annað við minn tíma að gera, bless!


Kubbur.Digital

Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur um þetta ?

Pósturaf Akumo » Fös 05. Okt 2012 22:40

kubbur skrifaði:I alvöru, heill þráður um smámuni, ég ætla aldrei nokkurn timann að bjóða fram mína hjálp aftur hérna, eg gerði þetta af góðmennsku og bað ekki um neitt i staðin en bulldog ákvað að gefa mer kælinguna, eg gerði þetta eins vel og eg gat, ástæðan fyrir því að eg setti þetta saman i þessari roð er að dælan er Eini hreyfanlegi hluturinn inn i luppunni og þótti mer rökréttast að halda þeim hlut þannig að hann væri ekki i stanslausum hita því jú, ef dælan gefur sig hættir hún að dæla (duh) og þá fær örgjörvinn ekki næga kælingu og gæti hæglega brætt úr sér ef maður er ekki við tölvuna, play it safe rather than cool, eg sagðist ætla að koma og laga þetta þegar eg hefði tíma en staðreyndin er einfaldlega sú að eg a konu og 4 börn, eg er i skóla og a æfingum 7 sinnum i viku og er i stjórn a nokkrum samtökum hérna svo eg hef bara mjög takmarkaðan tíma, eg er yfirleitt farinn út heima hjá mer um 7 a morgnanna og ekki kominn heim fyrr en um miðnætti eða seinna, eg er heppinn ef eg næ að horfa a þátt aður en eg fer að sofa, mer finnst þetta þvílík tilætlunarsemi að heimta að eg komi þá og þegar þér hentar sér i lagi þar sem eg bað aldrei um neitt i staðin, þú getur gleymt því að eg hjálpi þér upp úr þessu, eg hef nóg annað við minn tíma að gera, bless!


Ehm.. Sumt af þessu er bara bullshit og þú veist það sjálfur..



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur um þetta ?

Pósturaf kubbur » Fös 05. Okt 2012 22:44

Hvað af þessu telur þú vera bullshit?
Síðast breytt af kubbur á Fös 05. Okt 2012 22:46, breytt samtals 1 sinni.


Kubbur.Digital

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur um þetta ?

Pósturaf GuðjónR » Fös 05. Okt 2012 22:46

Oft þegar maður hjálpar fólki með PC problem þá heldur fólk að það fái endalaust "tech-support" ...
Ég hef sett saman óteljandi tölvur fyrir vini og vandamenn, í dag þá er ég hættur þessu því ég nenni ekki að supporta út í eitt þær tölvur sem ég set saman.
Besta afsökunin er að ég er farinn yfir í Mac og hef ekkert vit á PC lengur ;)



Skjámynd

Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur um þetta ?

Pósturaf Krissinn » Fös 05. Okt 2012 23:14

GuðjónR skrifaði:Oft þegar maður hjálpar fólki með PC problem þá heldur fólk að það fái endalaust "tech-support" ...
Ég hef sett saman óteljandi tölvur fyrir vini og vandamenn, í dag þá er ég hættur þessu því ég nenni ekki að supporta út í eitt þær tölvur sem ég set saman.
Besta afsökunin er að ég er farinn yfir í Mac og hef ekkert vit á PC lengur ;)


Góður punktur!




AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur um þetta ?

Pósturaf AronOskarss » Fös 05. Okt 2012 23:25

bulldog skrifaði:Þessi aðili sem um ræðir er kubbur félagi hérna á vaktinni. Ég bauð honum að skila kælingunni og að ég fengi einhvern annan til þess að klára þetta fyrir mig. Hann sagði til baka að hann skilaði ekki gjöfum, en kælingin var ekki gjöf heldur greiðsla fyrir verkið. Þetta kennir manni kannski að treysta ekki hverjum sem er á vaktinni eða hvað ?

Mér finnst samt rangt að dæma heildina útaf einu skemmdu epli....


Þú hefur engann rétt á þessu tuði. Það er alveg ljóst eftir lestur á þessum þræði.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur um þetta ?

Pósturaf vesley » Fös 05. Okt 2012 23:55

Það er alveg satt að Bulldog hefur engann rétt á þessu tuði þar sem Kubbur gerði þetta upphaflega frítt, en það sem ég hef að segja með kubb er að þetta er ekki besta vatnskælingar-setup sem ég hef séð.
nokkuð illa raðað og slöngurnar alltof langar, vantar smá detail vinnu í þetta.
En finnst alveg algjörlega óþarfi að kvarta undan þessu því hann gerði þetta upphaflega frítt!




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur um þetta ?

Pósturaf Ulli » Lau 06. Okt 2012 00:46

Auglýsi hér með að ég set upp Vatnskælingar fyrir 10þ!
Ég hef aldrei sett Custom saman (eða jú..) en Guarantea að það verður betur gert en þetta :sleezyjoe


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur um þetta ?

Pósturaf Gunnar » Lau 06. Okt 2012 02:20

bulldog skrifaði:Þessi aðili sem um ræðir er kubbur félagi hérna á vaktinni. Ég bauð honum að skila kælingunni og að ég fengi einhvern annan til þess að klára þetta fyrir mig. Hann sagði til baka að hann skilaði ekki gjöfum, en kælingin var ekki gjöf heldur greiðsla fyrir verkið. Þetta kennir manni kannski að treysta ekki hverjum sem er á vaktinni eða hvað ?

Mér finnst samt rangt að dæma heildina útaf einu skemmdu epli....

þú ert nú heldur ekkert heiðalegur í viðskiptum svo þú getur ekki verið að kalla aðra skemmd epli...



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur um þetta ?

Pósturaf rapport » Lau 06. Okt 2012 02:24

@bulldog

15þ. er bara bull, þetta er vaktin, hér eru verðlöggur og það mætti ein alveg taka sig til og leiðrétta þetta verð.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur um þetta ?

Pósturaf worghal » Lau 06. Okt 2012 03:23

ok, búinn að lesa þetta yfir og sé að þú hefur þanniglega séð engann rétt á að eltast svona við hann að gera eitt né neitt.
hann lætur þig vita að hann sé ekki pro, en kann samt á þetta.
hann gerir þetta og það virkar fyrir eins og þú segir ánægjuna og kaffið.
þú býður honum kælinguna án þess að hann minnist á hana.
í raun átt þú engann rétt á að heimta kælinguna til baka.

það sem ég skil samt ekki er að af hverju þetta er sett upp eins og þetta er, þetta er dual bay res, það segir sig sjálft í nafninu hvar þetta á að vera og að leggja slöngurnar svona langt niður á botn og í svona svaka boga meikar ekki mikið sense, en eins og fram hefur komið, þá er hann ekki pro og lét vita af því.

var Matrox ekki annars búinn að bjóða fram aðstoð sína við að setja þetta upp?
kanski spurja hann um aðstoð og EKKI ættlast fullkomnunar?

svo ert þú Bulldog ekki beint með hreint blað í sambandi við viðskipti hérna á vaktinni :thumbsd

þessi mynd á vel við hérna.
ekki bara graphic desig, heldur vinnu yfir höfuð.

Mynd


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur um þetta ?

Pósturaf mercury » Lau 06. Okt 2012 04:17

ein spurning.. ?? af hverju er maður sem veit ekkert hvað hann er að gera varðandi vatnskælingar að bjóðast til að setja saman loopu fyrir annan sem veit lítið sem ekkert um þetta. frítt eða ekki. sjálfur myndi ég eldrei láta svona hluti frá mér hvað þá bjóðast til að gera einhvað fyrir annann ef ég vissi ekkert hvað ég væri að gera. vona að þetta meiki einhvern smá sens.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur um þetta ?

Pósturaf Tbot » Lau 06. Okt 2012 04:31

Því miður Bulldog, núna er að bíta þig í rassinn þau skipti sem menn hafa verið að kvarta yfir viðskiptum við þig.

Síðan er það hin atriðin, hvernig dettur mönnum í hug að fá einhvern sem hefur ekki hugmynd hvað hann er að gera til þess að setja upp vatnskælingu.
Það sem er síðan enn verra er að sá sem býður sig fram veit að hann er svo "busy" að hann getur ekki klárað hlutina, en fer samt á stað.
Til að kóróna hlutina, að blanda inn einhvers konar borgun í miðju verki, það hjálpar aldrei.



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur um þetta ?

Pósturaf Squinchy » Lau 06. Okt 2012 04:35

Eina sem ég sé eftir sirka 7 ára reynslu í fiskabúrs bransanum og dælum sem fylgja þeim er að lengdin á slöngunum GETUR! mynda mótstöðu fyrir dæluna (sem ég stór efa í þessu tilviki þar sem head pressure myndast ekki í lokaðri lúpu og eina mótstaðan er innan málið á slöngunum, vatnskassa og CPU block), ef engin áreynslu hljóð koma frá dælunni (Suð og tick hljóð (hægt er að framkalla þetta hljóð með því að klemma saman túr slöngu endann frá dælunni)) ættir þú að vera í góðum málum

og auðvitað gæti verið skilvirkara að hafa pumpa-rad-cpu-res, 1 - 2 gráður? Endilega leiðrétta ef ég er að fara með rangt varðandi skilvirknnina

er ekki bara málið að víxla slöngunum á res boxinu og stytta kannski retúr slönguna frá CPU (Núveranti túr að CPU miðað við seinustu mynd frá OP)


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur um þetta ?

Pósturaf Örn ingi » Lau 06. Okt 2012 08:52

Enn afhverju fara menn ekki bara í corsair H100 ef að þeir hafa ekki sjálfir vit/áhuga á að prufa hvernig á að setja upp og annast custom vatns kælingu...
Ég að mynsta kosti færi ekki út í að setja upp svona kælingu án þess að hafa brennandi áhuga á því að setja þetta upp og annast sjálfur.
Enn annars er þetta fáránlegt að starta þræði hérna yfir þessu, það væri miklu nær fyrir þig að starta þræði þar sem að þú byður reyndari menn að aðstoða þig með það sem betur má fara í uppsetningunni eftir kubb.

Enn þetta er svo sum bara mín skoðun og þarf á engann hátt að endurspegla mat vaktarinnar :D


Tech Addicted...

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2581
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur um þetta ?

Pósturaf Moldvarpan » Lau 06. Okt 2012 09:39

Tbot skrifaði:Því miður Bulldog, núna er að bíta þig í rassinn þau skipti sem menn hafa verið að kvarta yfir viðskiptum við þig.

Síðan er það hin atriðin, hvernig dettur mönnum í hug að fá einhvern sem hefur ekki hugmynd hvað hann er að gera til þess að setja upp vatnskælingu.
Það sem er síðan enn verra er að sá sem býður sig fram veit að hann er svo "busy" að hann getur ekki klárað hlutina, en fer samt á stað.
Til að kóróna hlutina, að blanda inn einhvers konar borgun í miðju verki, það hjálpar aldrei.



Agreed. Þetta er lítið annað en fáranlegt.

Að vera eltast við fría uppsetningu á kælingu,,,,, fyrir tölvu sem kostar nokkur hundruð þúsund krónur,,,, er afar vitlaust.

Svo er frekar vitlaust að vera að velja sér custom vatnskælingu og geta ekki séð um þetta sjálfur. Því það er ekki eins og þetta sé "viðhaldsfrítt".



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur um þetta ?

Pósturaf Kristján » Lau 06. Okt 2012 10:05

með tölvu upp á hálfa milljón.... notast við að fá sér fría uppsetingu á vatnskælingu sem gæti eyðilagt 200k skjákortið frá manni sem er ekki pro í að setja upp vatnskælingar.

áttir þetta bara skilið fyrir að hugsa ekki aðeins meira um hvað þú ert að gera.

farðu nú bara á timetolive, linus techtips eða tomshardware eða hellinga fleiri síðum og youtube rásum og gerðu þetta bara sjálfur.



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Tengdur

Re: Hvað finnst ykkur um þetta ?

Pósturaf Hrotti » Sun 07. Okt 2012 16:41

Þvílíkt helvítis væl, það er einmitt svona lið sem að verður til þess að maður hjálpar helst aldrei neinum.

Ég skil ekki hvernig nokkur fær það út að ókeypis hjálp komi með fullri ábyrgð, (ekki einu sinni reyna að telja þessa viftu sem alvöru greiðslu) en ok, gæjinn ætlar samt að koma og redda þessu og þá er farið að grenja yfir að hann sé ekki nógu fljótur að því!!!!

Ef að það er hægt að tala um skemmt epli í þessu máli þá hlýtur það að vera sá sem að er skælandi yfir því að hafa fengið hjálp.


Verðlöggur alltaf velkomnar.