bulldog skrifaði:finnst þér kæling upp á 15 þús vera smámunir ?
Já.
Klaufi skrifaði:bulldog skrifaði:finnst þér kæling upp á 15 þús vera smámunir ?
Já.
mundivalur skrifaði:](*,) ég fæ mér svakakælingu og læt svo vifturnar blása á móti hvorri annari er það kanski í lagi ?
GuðjónR skrifaði:Klaufi skrifaði:bulldog skrifaði:finnst þér kæling upp á 15 þús vera smámunir ?
Já.
x2
bulldog skrifaði:Þessi aðili sem um ræðir er kubbur félagi hérna á vaktinni. Ég bauð honum að skila kælingunni og að ég fengi einhvern annan til þess að klára þetta fyrir mig. Hann sagði til baka að hann skilaði ekki gjöfum, en kælingin var ekki gjöf heldur greiðsla fyrir verkið. Þetta kennir manni kannski að treysta ekki hverjum sem er á vaktinni eða hvað ?
Mér finnst samt rangt að dæma heildina útaf einu skemmdu epli....
kubbur skrifaði:I alvöru, heill þráður um smámuni, ég ætla aldrei nokkurn timann að bjóða fram mína hjálp aftur hérna, eg gerði þetta af góðmennsku og bað ekki um neitt i staðin en bulldog ákvað að gefa mer kælinguna, eg gerði þetta eins vel og eg gat, ástæðan fyrir því að eg setti þetta saman i þessari roð er að dælan er Eini hreyfanlegi hluturinn inn i luppunni og þótti mer rökréttast að halda þeim hlut þannig að hann væri ekki i stanslausum hita því jú, ef dælan gefur sig hættir hún að dæla (duh) og þá fær örgjörvinn ekki næga kælingu og gæti hæglega brætt úr sér ef maður er ekki við tölvuna, play it safe rather than cool, eg sagðist ætla að koma og laga þetta þegar eg hefði tíma en staðreyndin er einfaldlega sú að eg a konu og 4 börn, eg er i skóla og a æfingum 7 sinnum i viku og er i stjórn a nokkrum samtökum hérna svo eg hef bara mjög takmarkaðan tíma, eg er yfirleitt farinn út heima hjá mer um 7 a morgnanna og ekki kominn heim fyrr en um miðnætti eða seinna, eg er heppinn ef eg næ að horfa a þátt aður en eg fer að sofa, mer finnst þetta þvílík tilætlunarsemi að heimta að eg komi þá og þegar þér hentar sér i lagi þar sem eg bað aldrei um neitt i staðin, þú getur gleymt því að eg hjálpi þér upp úr þessu, eg hef nóg annað við minn tíma að gera, bless!
GuðjónR skrifaði:Oft þegar maður hjálpar fólki með PC problem þá heldur fólk að það fái endalaust "tech-support" ...
Ég hef sett saman óteljandi tölvur fyrir vini og vandamenn, í dag þá er ég hættur þessu því ég nenni ekki að supporta út í eitt þær tölvur sem ég set saman.
Besta afsökunin er að ég er farinn yfir í Mac og hef ekkert vit á PC lengur
bulldog skrifaði:Þessi aðili sem um ræðir er kubbur félagi hérna á vaktinni. Ég bauð honum að skila kælingunni og að ég fengi einhvern annan til þess að klára þetta fyrir mig. Hann sagði til baka að hann skilaði ekki gjöfum, en kælingin var ekki gjöf heldur greiðsla fyrir verkið. Þetta kennir manni kannski að treysta ekki hverjum sem er á vaktinni eða hvað ?
Mér finnst samt rangt að dæma heildina útaf einu skemmdu epli....
bulldog skrifaði:Þessi aðili sem um ræðir er kubbur félagi hérna á vaktinni. Ég bauð honum að skila kælingunni og að ég fengi einhvern annan til þess að klára þetta fyrir mig. Hann sagði til baka að hann skilaði ekki gjöfum, en kælingin var ekki gjöf heldur greiðsla fyrir verkið. Þetta kennir manni kannski að treysta ekki hverjum sem er á vaktinni eða hvað ?
Mér finnst samt rangt að dæma heildina útaf einu skemmdu epli....
Tbot skrifaði:Því miður Bulldog, núna er að bíta þig í rassinn þau skipti sem menn hafa verið að kvarta yfir viðskiptum við þig.
Síðan er það hin atriðin, hvernig dettur mönnum í hug að fá einhvern sem hefur ekki hugmynd hvað hann er að gera til þess að setja upp vatnskælingu.
Það sem er síðan enn verra er að sá sem býður sig fram veit að hann er svo "busy" að hann getur ekki klárað hlutina, en fer samt á stað.
Til að kóróna hlutina, að blanda inn einhvers konar borgun í miðju verki, það hjálpar aldrei.