Hvaða ökukennurum mælið þið með?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Hvaða ökukennurum mælið þið með?
Sælir, nú fer að styttast í 16 ára afmælið mitt, og þá má ég hefja æfingarakstur.
Og ég spyr ykkur, kæru Vaktarar, hvaða ökukennara mælið þið með? Væri plús ef hann væri með lítinn og nettan bíl.
Öll nöfn og uppástungur meira en velkomnar.
Og ég spyr ykkur, kæru Vaktarar, hvaða ökukennara mælið þið með? Væri plús ef hann væri með lítinn og nettan bíl.
Öll nöfn og uppástungur meira en velkomnar.
-
- Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Reputation: 12
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða ökukennurum mælið þið með?
Veit svosem ekkert hvernig hann er í samanburði við aðra kennara en ég var hjá þessum og líkaði hann mjög vel.
http://bmv.is
Hann er að vísu kominn á nýjan Passat núna.
http://bmv.is
Hann er að vísu kominn á nýjan Passat núna.
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Re: Hvaða ökukennurum mælið þið með?
gissur1 skrifaði:Veit svosem ekkert hvernig hann er í samanburði við aðra kennara en ég var hjá þessum og líkaði hann mjög vel.
http://bmv.is
Hann er að vísu kominn á nýjan Passat núna.
BMV kennir ekki á BMW? Skömm.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða ökukennurum mælið þið með?
gissur1 skrifaði:Veit svosem ekkert hvernig hann er í samanburði við aðra kennara en ég var hjá þessum og líkaði hann mjög vel.
http://bmv.is
Hann er að vísu kominn á nýjan Passat núna.
Er líka aðallega að leita að einum ódýrum, hvað er ódýrt í svona bisnessi? s.s tímaverð
*http://www.adalbraut.is/?c=webpage&id=6&lid=1&option=links
Hefur eitthver reynslu af honum? ( Njáll Gunnlaugsson )
-
- Kóngur
- Póstar: 6426
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 477
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða ökukennurum mælið þið með?
17.is
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða ökukennurum mælið þið með?
worghal skrifaði:17.is
Verkleg kennsla um það bil kr. 112.500,- til 165.000,- og fer það eftir tímafjölda, en hver nemandi verður að taka að lágmarki 15 ökutíma. Verð hvers tíma er kr. 7.500,- (viðmiðunarverð kr. 9.360,-).
''Lágmarki 15 ökutíma'' Ömm.... það er ekki eðlilegt, 10 er viðmiðið, hvaða rugl er þetta???
Re: Hvaða ökukennurum mælið þið með?
10 tímar til að fá æfingarakstur.
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Re: Hvaða ökukennurum mælið þið með?
Yawnk skrifaði:worghal skrifaði:17.is
Verkleg kennsla um það bil kr. 112.500,- til 165.000,- og fer það eftir tímafjölda, en hver nemandi verður að taka að lágmarki 15 ökutíma. Verð hvers tíma er kr. 7.500,- (viðmiðunarverð kr. 9.360,-).
''Lágmarki 15 ökutíma'' Ömm.... það er ekki eðlilegt, 10 er viðmiðið, hvaða rugl er þetta???
Man þetta ekki alveg þar sem það eru komin nokkur ár síðan ég tók prófið, en voru ekki 10 tímar til að fá æfingarakstur, 15 tímar áður en þú tekur bílprófið sjálft?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða ökukennurum mælið þið með?
Klemmi skrifaði:Yawnk skrifaði:worghal skrifaði:17.is
Verkleg kennsla um það bil kr. 112.500,- til 165.000,- og fer það eftir tímafjölda, en hver nemandi verður að taka að lágmarki 15 ökutíma. Verð hvers tíma er kr. 7.500,- (viðmiðunarverð kr. 9.360,-).
''Lágmarki 15 ökutíma'' Ömm.... það er ekki eðlilegt, 10 er viðmiðið, hvaða rugl er þetta???
Man þetta ekki alveg þar sem það eru komin nokkur ár síðan ég tók prófið, en voru ekki 10 tímar til að fá æfingarakstur, 15 tímar áður en þú tekur bílprófið sjálft?
Já, það eiginlega hlýtur að vera.
Einn félagi minn tók bara 8 tíma í sínum æfingarakstri, mismunandi milli kennara greinilega.
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða ökukennurum mælið þið með?
Drive.is! Veit að Björgvinn er algjör meistari
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða ökukennurum mælið þið með?
Eiiki skrifaði:Drive.is! Veit að Björgvinn er algjör meistari
www.drive.is leiðir mig bara á Umferðarstofu?
Re: Hvaða ökukennurum mælið þið með?
Yawnk skrifaði:Eiiki skrifaði:Drive.is! Veit að Björgvinn er algjör meistari
http://www.drive.is leiðir mig bara á Umferðarstofu?
http://www.driver.is/about/oekukennarar/
Driver virðist vera rétt
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða ökukennurum mælið þið með?
Eiiki skrifaði:Drive.is! Veit að Björgvinn er algjör meistari
Er nú sjálfur hjá Björgvin og líkar bara mjög vel.. svo er ekki verra að vera að læra á Benz
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða ökukennurum mælið þið með?
mæli með að keyra mikið áður en þú verður með kennara, fá einhvern til að kenna þér. fara út í sveit að keyra, lesa mikið um þetta á netinu eða horfa á eitthvað á youtube um akstur. Ég gerði þetta og hitti öku kennarann minn 3 sinnum áður en ég fékk æfingarakstur, einhverjir 5 tímar eða eitthvað. Það er líklegra að þú sleppir með færri ökutíma ef þú kannt þetta.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða ökukennurum mælið þið með?
Yawnk skrifaði:gissur1 skrifaði:Veit svosem ekkert hvernig hann er í samanburði við aðra kennara en ég var hjá þessum og líkaði hann mjög vel.
http://bmv.is
Hann er að vísu kominn á nýjan Passat núna.
Er líka aðallega að leita að einum ódýrum, hvað er ódýrt í svona bisnessi? s.s tímaverð
*http://www.adalbraut.is/?c=webpage&id=6&lid=1&option=links
Hefur eitthver reynslu af honum? ( Njáll Gunnlaugsson )
Ég var hjá Njáli, mjög góður kennari og skemmtilegur kall.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða ökukennurum mælið þið með?
bixer skrifaði:mæli með að keyra mikið áður en þú verður með kennara, fá einhvern til að kenna þér. fara út í sveit að keyra, lesa mikið um þetta á netinu eða horfa á eitthvað á youtube um akstur. Ég gerði þetta og hitti öku kennarann minn 3 sinnum áður en ég fékk æfingarakstur, einhverjir 5 tímar eða eitthvað. Það er líklegra að þú sleppir með færri ökutíma ef þú kannt þetta.
Engar áhyggjur, ég kann vel að keyra... er búinn að taka ''æfingartíma'' með pabba á nokkura vikna fresti síðan ég var 11 ára, en löglega er lágmarkið 10?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða ökukennurum mælið þið með?
mig minnir nú að lágmarkið sé 12 en viðmiðin séu 12-16. þeir eru stundum tilbúnir að skrá þetta sem 12 tíma þó þú farir ekki alveg þessa 12 tíma. Ég fór líka í auka tíma rétt áður en ég fór í verklega prófið til að vera alveg öruggur. veit ekki hvort það sé venjan
Re: Hvaða ökukennurum mælið þið með?
Minn hét Kristinn, en hann er nú fyrir norðan.
Hann lét mig taka 6 tíma
Hann lét mig taka 6 tíma
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða ökukennurum mælið þið með?
Pascal skrifaði:Minn hét Kristinn, en hann er nú fyrir norðan.
Hann lét mig taka 6 tíma
Fólk verður að gera sér grein fyrir því að ef þú ert lengur en 45 min þá er það meira en 1 tími. Að fara 6 sinnum er ekki endilega 6tímar.
ég fór t.d. einu sinni í 3faldan tíma hjá mínum ökukennara.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 664
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða ökukennurum mælið þið með?
bixer skrifaði:mæli með að keyra mikið áður en þú verður með kennara, fá einhvern til að kenna þér. [...] Það er líklegra að þú sleppir með færri ökutíma ef þú kannt þetta.
Sumir kennarar sleppa með færri tíma í heildina (nokkuð algengt fyrir mótorhjólaprófið t.a.m.)
Hluti kennara sem gerir slíkt rukka hinsvegar fyrir alla tímana, þannig að þú færð engan sparnað, sleppur bara með færri skipti.
Hitt er, þó svo að fólk fái smá æfingu á því að keyra út í sveit, átta sig á því hvernig bíll virkar og svona, þá er þessi lágmarks-tímafjöldi ekki bara settur á því einhverjum fannst það fyndið.
Þó svo þú kunnir e-ð smá á bíl, þá ertu einfaldlega ekki hæf(ur) til að keyra í umferð ef þú hefur bara farið í 3x45mín tíma í umferð innan um aðra bíla.
Það er sorglegt þegar maður heyrir frá prófdómurum að það sé bara nokkuð algengt að þeir fái til sín algjörlega óhæfa einstaklinga, og átta sig ekki nokkurnveginn á hvernig ökukennari gat sent slíkan einstakling frá sér.
Staðreyndin er því miður sú, að margir ökukennarar eru einmitt til í að fækka tímum, en þar sem þeir þurfa að kvitta upp á alla tímana, þá rukka þeir fyrir alla tímana, þetta er bara færibandavinna fyrir þeim.
Það er sorglegt að sjá einstaklinga nýkomna með bílpróf keyra um án þess að hafa nokkra hugmynd um hvað þeir eru að gera og algjörlega óvanir því að keyra innan um aðra bíla. Og ennþá verra er að sjá þegar þetta er gert við bifhjóla-nemendur.
Og svona fyrst það var minnst á Njál ökukennara, þá er Njáll t.d. einn af þeim sem hefur barist gegn svona vinnubrögðum, sem og lélegum vinnubrögðum prófdómara sem virðast ætla að leyfa fólki að sleppa í gegn án þess að eiga inni fyrir því.
Ég hef bara heyrt góða hluti af honum.
(Ég hef verið með 3+ ökukennara, bílpróf/mótorhjolapróf/meirapróf, og get ekki mælt með neinum þeirra, eins fáránlegt og það hljómar...)
Bottom line: það er EKKI kostur að "sleppa með færri ökutíma",
Mkay.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða ökukennurum mælið þið með?
natti skrifaði:bixer skrifaði:mæli með að keyra mikið áður en þú verður með kennara, fá einhvern til að kenna þér. [...] Það er líklegra að þú sleppir með færri ökutíma ef þú kannt þetta.
Sumir kennarar sleppa með færri tíma í heildina (nokkuð algengt fyrir mótorhjólaprófið t.a.m.)
Hluti kennara sem gerir slíkt rukka hinsvegar fyrir alla tímana, þannig að þú færð engan sparnað, sleppur bara með færri skipti.
Hitt er, þó svo að fólk fái smá æfingu á því að keyra út í sveit, átta sig á því hvernig bíll virkar og svona, þá er þessi lágmarks-tímafjöldi ekki bara settur á því einhverjum fannst það fyndið.
Þó svo þú kunnir e-ð smá á bíl, þá ertu einfaldlega ekki hæf(ur) til að keyra í umferð ef þú hefur bara farið í 3x45mín tíma í umferð innan um aðra bíla.
Það er sorglegt þegar maður heyrir frá prófdómurum að það sé bara nokkuð algengt að þeir fái til sín algjörlega óhæfa einstaklinga, og átta sig ekki nokkurnveginn á hvernig ökukennari gat sent slíkan einstakling frá sér.
Staðreyndin er því miður sú, að margir ökukennarar eru einmitt til í að fækka tímum, en þar sem þeir þurfa að kvitta upp á alla tímana, þá rukka þeir fyrir alla tímana, þetta er bara færibandavinna fyrir þeim.
Það er sorglegt að sjá einstaklinga nýkomna með bílpróf keyra um án þess að hafa nokkra hugmynd um hvað þeir eru að gera og algjörlega óvanir því að keyra innan um aðra bíla. Og ennþá verra er að sjá þegar þetta er gert við bifhjóla-nemendur.
Og svona fyrst það var minnst á Njál ökukennara, þá er Njáll t.d. einn af þeim sem hefur barist gegn svona vinnubrögðum, sem og lélegum vinnubrögðum prófdómara sem virðast ætla að leyfa fólki að sleppa í gegn án þess að eiga inni fyrir því.
Ég hef bara heyrt góða hluti af honum.
(Ég hef verið með 3+ ökukennara, bílpróf/mótorhjolapróf/meirapróf, og get ekki mælt með neinum þeirra, eins fáránlegt og það hljómar...)
Bottom line: það er EKKI kostur að "sleppa með færri ökutíma",
Takk fyrir frábært svar er alveg sammála þér, myndi ekki alveg finnast nógu tilbúinn eða réttara sagt öruggur í umferðinni eftir 3 tíma með kennara ef ég væri sjálfur að aka.
En fyrst við erum á þessu umræðuefni, mig langar að spyrja um meiraprófið, ég er næstum því blindur á öðru auga, eða s.s fæddist með 'latt auga' sé mjög illa með því, þarf ekki að vera eitthvað ákveðin prósenta sjón á báðum augum til að standast það? er með alveg 100% á vinstri auga, en get t.d ekki lesið neitt einasta eða focusað á neitt með hinu, en sé samt allar hreyfingar og allt það venjulega, gæti samt ekki notað það eitt í daglegu lífi.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 664
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða ökukennurum mælið þið með?
Jah, ég þurfti að mig minnir að taka sjónpróf.
Þekki ekki reglurnar í kringum það samt, hvað sé leyfilegt og hvað ekki.
Þekki ekki reglurnar í kringum það samt, hvað sé leyfilegt og hvað ekki.
Mkay.
Re: Hvaða ökukennurum mælið þið með?
http://www.stjornur.is/okukennsla-gudmundur-g-norddahl/
er mjög góður og ódýr ökukennari, er ekki á mjög svo nýjum bíl, svo verðið er mjög svo hóflegt, ekkert að því að læra á gamlan bíl, enda eru ekki miklar líkur á að maður fari beint á 15millu bmw eða m.benz þegar maður er kominn með prófið;)
er mjög góður og ódýr ökukennari, er ekki á mjög svo nýjum bíl, svo verðið er mjög svo hóflegt, ekkert að því að læra á gamlan bíl, enda eru ekki miklar líkur á að maður fari beint á 15millu bmw eða m.benz þegar maður er kominn með prófið;)
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Vaktari
- Póstar: 2107
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 178
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða ökukennurum mælið þið með?
Þar sem ég bý úti á landi og var í reykjavik þegar ég tók prófið fannst mér ekkert sjálfsagðara en að taka 23 ökutíma bara til að læra á þessa brjáluðu umferð í höfuðborginni.
Sé bara ekkert eftir því.
Sé bara ekkert eftir því.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
Re: Hvaða ökukennurum mælið þið með?
Mæli eindregið með Njáli
hann er sanngjarn á verði og skemmtileg kennslan hjá honum
hann er sanngjarn á verði og skemmtileg kennslan hjá honum
Yawnk skrifaði:gissur1 skrifaði:Veit svosem ekkert hvernig hann er í samanburði við aðra kennara en ég var hjá þessum og líkaði hann mjög vel.
http://bmv.is
Hann er að vísu kominn á nýjan Passat núna.
Er líka aðallega að leita að einum ódýrum, hvað er ódýrt í svona bisnessi? s.s tímaverð
*http://www.adalbraut.is/?c=webpage&id=6&lid=1&option=links
Hefur eitthver reynslu af honum? ( Njáll Gunnlaugsson )