Búið að hijacka mínum Internet Explorer

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Búið að hijacka mínum Internet Explorer

Pósturaf appel » Mið 30. Jún 2004 18:32

Jahá, ég var á einhverri síðu og alltí einu koma upp trilljón pop-up gluggar, spurningar um hvort ég vilji installa einhverju og læti. Ég bara loka öllu og neita auðvitað öllum svona spurningum.

Svo endurræsi ég browserinn og allt í einu fæ ég upp einhverja fáránlega start-up síðu, pop-up glugga og læti. Einhver viðbjóður búinn að ræna internet explorernum, ég kemst ekki einu sinni á neina vefsíðu.

Ég ákvað að sækja öll möguleg tól og tæki til að fjarlægja þennan viðbjóð, og sótti ég m.a.
Ad-Aware
CWShredder
HijackThis
TrojanHunter
SpyBot

Ég er auk þess keyrandi Norton Antivirus og er með öll security update.

Ég keyri þetta allt saman, og þessi forrit finnur einhvern viðbjóð og ég fjarlægi hann. En eftir að ég er búinn að fjarlægja þá kemur þetta alltaf aftur og það virðist engin leið til að losna við þetta. Nú þegar ég er hélt að Internet Explorer væri orðinn góður aftur þá er þetta hijack forrit búið að taka hann yfir aftur.

Nú treysti ég ekki lengur Internet Explorer. Getur virkilega hvaða forrit sem er laumað sér inn í tölvuna manns í gegnum IE? Þetta er náttúrulega FÁRÁNLEGT!


*-*

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 30. Jún 2004 18:39

Átt vitaskuld á keyra Mozilla Firefox einsog karlmaður :)

En annars skaltu vera viss um að vera með öll þessu forrit sem þú minntist á update'uð og skalt svo ræsa windows í safe mode og keyra þau



Skjámynd

WarriorJoe
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
Reputation: 0
Staðsetning: behind you
Staða: Ótengdur

Pósturaf WarriorJoe » Mið 30. Jún 2004 20:04

Rétt.. Mozilla firefox, tweakað eilítið > Allt :)


P4 3.0 ghz @ 3.5 * Abit IC7-Max3* 2x 512 MB Kingston Hyperx PC3200


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 30. Jún 2004 20:46

Nóg að skoða bara iCave efnið í firefox. Nota IE í allt annað :P



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Mið 30. Jún 2004 20:48

Opera er náttlega líka alveg goodshit :)


kemiztry

Skjámynd

WarriorJoe
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
Reputation: 0
Staðsetning: behind you
Staða: Ótengdur

Pósturaf WarriorJoe » Mið 30. Jún 2004 20:50

Jamm opera var alltaf slatta hraðari en firefox, fannst mér en svo þegar eitthver peistaði tweakinu fyrir firefox hef ég eingöngu notað það..

En sumum finnst opera vera hraðari og betri, fer bara eftir fólki, báðir góðir vafrar..


P4 3.0 ghz @ 3.5 * Abit IC7-Max3* 2x 512 MB Kingston Hyperx PC3200

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 30. Jún 2004 21:07

gumol skrifaði:Nóg að skoða bara iCave efnið í firefox. Nota IE í allt annað :P

Fyrir þá sem ekki skilja þetta þá á hann við xxx




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Mið 30. Jún 2004 21:15

og auðvitað vissir þú hvað hann átti við :roll: :P




kiddisig
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 28. Júl 2003 01:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddisig » Mið 30. Jún 2004 23:57

Þetta eru nú minnstu áhyggjurnar þínar. Nú er svo komið, eins og flestir vita, að það er hægt að skrifa yfir skrár í gegnum IE. Ef þú keyrir IE sem administrator, eins og flestir gera, þá ætti nú ekki að vera erfitt fyrir einhver kiddies þarna úti að ná yfirráðum yfir tölvunni þinni. Hvort sem þú ert að keyra IE sem administrator eða ekki, þá er þetta samt sem áður stórhætturlegur galli. :)

Mozilla Firefox er stálið. Opera er auðvitað drullugóður en persónulega fíla ég betur Gecko vélina.


There can be only one.

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 01. Júl 2004 00:33

Myndi nú miklu frekar velja opera í þann óðverra :roll:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 01. Júl 2004 01:32

hvaða síða er þetta sem tók yfir hjá þér?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 01. Júl 2004 04:23

ég ásamt fleirum þoli ekki hvernig Gecko vélin renderar síður, byrjar að hlaða inn myndum áður en hún klárar uppsetninguna á síðuni það er bara virkilega óþolandi stundum þegar síður eru með mikilli grafík.



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 01. Júl 2004 09:49

Þú þarft að fara vel og vandlega yfir HIjackThis listan, einhverstaðar þar leynist smá registry breyting sem er gerð þegar þú ræsir windows sem stillir IE upp á nýtt.

Til gamans má benda á þessa frétt (fyrir þá sem lesa ekki The Inquirer .. eða TomsHardware) US Government warns against Internet Explorer..

Annars vona ég bara að IE haldi áfram að vera mest notaði browser í heimi því þá einbeita þessir spamware gaurar sér áfram að honum :)



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Mán 05. Júl 2004 21:50

IceCaveman skrifaði:ég ásamt fleirum þoli ekki hvernig Gecko vélin renderar síður, byrjar að hlaða inn myndum áður en hún klárar uppsetninguna á síðuni það er bara virkilega óþolandi stundum þegar síður eru með mikilli grafík.

Að mínu mati finnst mér að browser egi að downloada mynd eða annað content strax og browserinn fær upplysingar um hvar hún er og spara þannig tíma, frekar heldur en að downloada síðunni og svo fara að hlaða inn myndum.



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Mán 05. Júl 2004 22:31

Microsoft varar við Internet Explorer. Mælir með Firefox:
http://slate.msn.com//id/2103152/




Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Buddy » Fim 08. Júl 2004 02:02

Ég er búinn að vera í allt kvöld að berjast við svipaðann fjanda. Ég náði í Demo af Kasperskys personal og hann náði öllu út. Þú getur líka prófað webroot SpySweeper, Panda Antivirus Online skannerinn og trend af http://www.antivirus.com til að ná þessu.

Skiptu síðann í Opera eða Firefox og installaðu Spywareblaster.




opinkerfi
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 30. Júl 2004 02:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fullt af hreinsiforritum á innlendu dl.

Pósturaf opinkerfi » Fös 30. Júl 2004 03:02

Sá þessa síðu http://www.oruggt.net fyrir nokkrum dögum auglýsta á batman eða álíka.....tölvan í hassi, IE farinn til fjandans (bill) og náði ekki einu sinni að ná í firefox. Fann leiðbeiningar þar um hvernig maður gæti tekið út handvirkt og með forritum út það sem hrjáði (sexsearch toolbar) sem opnaði endalausa pop-up og svoleiðis.
Allavega gæti verið eitthvað þar sem gæti hjálpað á innl. dl.


...Windows is the largest computer virus ever invented!

Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Pósturaf djjason » Fös 30. Júl 2004 09:36

NoAdware hefur reynst mér ágætlega. Annars gafst ég bara upp á þessu og hætti algjörlega að nota IE og nota bara Mozilla núna.


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds