Ég var að rífa í spað gamlan 19" Acer LCD skjá sem að virkaði að öllu leiti nema að VGA portið var hægt að taka við signali, þannig hann sýndi alltaf "No Signal" sama hvað var tengt í hann. Ég er búinn að harvesta nokkra hluti úr honum til að nota í ljósmyndun, fann þessar fínu plast filmur eða hvað þetta nú er inní skjánnum.
En ég tók líka perurnar úr skjánnum. Það eru tvær lengjur með tveim fluorescent perum hvor. Þær virka báðar.
Á þessari mynd sjást perurnar tvær efst. Vinstri platan er með rafmagns inngangnum og það kemur ekkert ljós á perurnar nema hægri platan sé tengd við, en VGA portið er á henni líka.
Þegar ég tengi í rafmagn kviknar á perunum í nokkrar sek, síðan slökkna þær aftur þar sem skjárinn finnur ekkert signal.
Það sem mig langar að gera er að nota þessar perur einhvernveginn, hvernig sem það er best að fara að því. Venjulegar fluorescent perur í loftljósum eru með störtörum, nema USA perur þær eru með innbyggðum störturum en þessar eru of litlar fyrir innbyggða. Þarf þessa startara fyrir svona perur eða er nóg að finna hvaða volt þær þurfa, útbúa spennubreytir sem sendir út í þeim voltum og tengja síðan ljósin? Eða þarf ég að nota þessar prentplötur og mixa þær einhverveginn? Ef það er hægt að nota þessar perur, er hægt að vera með birtustillir á þeim?
Ef einhver veit þetta, eru svör vel þegin! Ég er ekki hræddur við að taka upp lóðbolta og fikta mig áfram ef þess þarf.
Smá brainstorm með ljós úr tölvuskjá.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Smá brainstorm með ljós úr tölvuskjá.
Síðast breytt af Danni V8 á Mán 13. Ágú 2012 00:45, breytt samtals 1 sinni.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Smá brainstorm með ljós úr tölvuskjá.
VGA port*
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Smá brainstorm með ljós úr tölvuskjá.
Haha. Úps
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: Smá brainstorm með ljós úr tölvuskjá.
Alltaf góð afsökun til að rífa gamalt bilað dót í sundur, "harvesta"
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Smá brainstorm með ljós úr tölvuskjá.
Arnzi skrifaði:Alltaf góð afsökun til að rífa gamalt bilað dót í sundur, "harvesta"
Ég var alveg rosalega forvitinn að sjá hvernig skjáir eru byggðir upp og komst að því að það er fullt af dóti sem er hægt að nota í ljósmyndun t.d. Pabbi er mikið í ljósmyndum og ég gaf honum næstum allt sem var þarna inní og hann var alveg hæst ánægður.
En er enginn með hugmyndir varðandi hvernig ég get fengið þetta ljós til að virka án þess að fá signal frá VGA kapli?
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Smá brainstorm með ljós úr tölvuskjá.
Grunar að hægri platan sendi út merki á einni línunni í vga snúrunni og fái það til baka á annari, gæti mögulega verið nóg að tengja bara eitthvað á milli réttra gata(eins og er gert til að fá powersupply í gang án móðurborðs).
http://en.wikipedia.org/wiki/VGA_connector
Getur vel verið að þetta sé alger vitleysa.
EDIT: Hvað segir smáa letrið við snúruna sem tengir plöturnar saman?
http://en.wikipedia.org/wiki/VGA_connector
Getur vel verið að þetta sé alger vitleysa.
EDIT: Hvað segir smáa letrið við snúruna sem tengir plöturnar saman?
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Smá brainstorm með ljós úr tölvuskjá.
Ég er kannski vangefinn að giska á það að jarðtengingin fari í gegnum allt vinstra borðið, fari síðan yfir í litla borðið með VGA tenginu og
þaðan aftur í vinstra borðið og þaðan í jarðvírinn á 3PIN rafmagnssnúrunni, en ég geri það samt.
Það eru jú tveir svartir vírar sem að liggja í hægra borðið.
Prófaðu að tengja þessa tvo víra sem að eru annars tengdir saman af tveimur svörtu vírunum í hægra borðið saman á vinstra borðinu ef þú
vilt giska á það með mér. Engin ábyrgð tekin ef að þetta steikir borðið.
þaðan aftur í vinstra borðið og þaðan í jarðvírinn á 3PIN rafmagnssnúrunni, en ég geri það samt.
Það eru jú tveir svartir vírar sem að liggja í hægra borðið.
Prófaðu að tengja þessa tvo víra sem að eru annars tengdir saman af tveimur svörtu vírunum í hægra borðið saman á vinstra borðinu ef þú
vilt giska á það með mér. Engin ábyrgð tekin ef að þetta steikir borðið.
Modus ponens
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Smá brainstorm með ljós úr tölvuskjá.
Tók close-up að vírunum sem liggja í minni prentplötuna:
Hvað ætti ég að tengja við hvað?
Hvað ætti ég að tengja við hvað?
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Smá brainstorm með ljós úr tölvuskjá.
Aftengja snúrurnar sem að eru allar í sama stykkinu frá socketinu. (Taka það úr, ekki fjarlægja vírana frá hvorum öðrum eða neitt)
Tengja saman pinnana sem að fara í vírana með svörtu húðinni með einhverjum vír án þess að það snerti hina pinnana.
Ég er mjög vongóður að þetta muni virka horfandi á útskýringarnar á tengjunum þar sem að GND (6. og 3.) hljómar eins og stytting á GROUND. (Slot 6 og 3 eru svörtu)
Tengja saman pinnana sem að fara í vírana með svörtu húðinni með einhverjum vír án þess að það snerti hina pinnana.
Ég er mjög vongóður að þetta muni virka horfandi á útskýringarnar á tengjunum þar sem að GND (6. og 3.) hljómar eins og stytting á GROUND. (Slot 6 og 3 eru svörtu)
Modus ponens
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Smá brainstorm með ljós úr tölvuskjá.
Upp og segðu hvernig fór vegna þess að ef að mín uppástunga virkaði þá ætla ég að kaupa handa mér ca. hús í verðlaun.
Modus ponens
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Smá brainstorm með ljós úr tölvuskjá.
Er ekki ennþá búinn að finna vír sem er nógu grannur til að tengja í þetta stykki. Skal fara í þetta í kvöld og reyna að finna eitthvað úr þessu.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x