Google Fiber
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Google Fiber
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Google Fiber
Dooo want.
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Google Fiber
intenz skrifaði:http://fiber.google.com/about/
MOTHER OF GOD MIG LANGAR AÐ FLYTJA ÚT!
Það verður örugglega komið Gbit net hér áður en þú fengir græna kortið
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Google Fiber
AntiTrust skrifaði:intenz skrifaði:http://fiber.google.com/about/
MOTHER OF GOD MIG LANGAR AÐ FLYTJA ÚT!
Það verður örugglega komið Gbit net hér áður en þú fengir græna kortið
Hehehe, ábyggilega.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Google Fiber
já vei núna geta google skoðað netnotkunina mína 100% en ekki bara 90% eins og áður
-
- FanBoy
- Póstar: 785
- Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
- Reputation: 3
- Staðsetning: 404 - Location Not found.
- Staða: Ótengdur
Re: Google Fiber
Er nokkuð erfitt að smygla sér til BNA?
@gardar Ef þú hefur einhvað að fela þá notarðu vpn... Eða tor
@gardar Ef þú hefur einhvað að fela þá notarðu vpn... Eða tor
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Google Fiber
rango skrifaði:Er nokkuð erfitt að smygla sér til BNA?
@gardar Ef þú hefur einhvað að fela þá notarðu vpn... Eða tor
Fer sammt alltaf í gegnum netþjónustuna þína sem væri google ef þú notaðir þetta..
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Google Fiber
rango skrifaði:@gardar Ef þú hefur einhvað að fela þá notarðu vpn... Eða tor
Engar áhyggjur, ég passa mína netumferð og gögn. Það er þó alveg í lagi að hinn almenni notandi staldri aðeins við og hugsi hversu mikið google veit um hvert og eitt okkar og hversu háð við erum orðin þeim og hvernig við myndum standa ef þeir myndu ætla sér eitthvað vafasamt.
https://www.youtube.com/watch?v=R7yfV6RzE30&hd=1
-
- FanBoy
- Póstar: 785
- Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
- Reputation: 3
- Staðsetning: 404 - Location Not found.
- Staða: Ótengdur
Re: Google Fiber
arons4 skrifaði:rango skrifaði:Er nokkuð erfitt að smygla sér til BNA?
@gardar Ef þú hefur einhvað að fela þá notarðu vpn... Eða tor
Fer sammt alltaf í gegnum netþjónustuna þína sem væri google ef þú notaðir þetta..
Eini munurinn er að google myndi ekki "sjá" neitt.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Google Fiber
tdog skrifaði:Þetta Google-fetish í mönnum er mér með öllu óskiljanlegt...
Notarðu Bing? Hotmail? DeCarta? Zoho?
Ef eitthvað þá er fetish að nota ekki bestu fríu þjónusturnar, ekki öfugt.
Modus ponens
Re: Google Fiber
Gallinn við allar svona þjónustur er að efnisframboð er takmarkað.
Efniseigendur eru mjög tregir við að leyfa eðlilega dreifingu og sölu á efninu sínu.
Efniseigendur eru mjög tregir við að leyfa eðlilega dreifingu og sölu á efninu sínu.
*-*
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Google Fiber
tdog skrifaði:Þetta Google-fetish í mönnum er mér með öllu óskiljanlegt...
Er þetta ekki svipað og apple fetish? Menn láta leiða sig blint í sjóinn án þess að spá í því
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Google Fiber
Nett project, en 40 ára gömul tækni
Hérna eru tölur sem þið ættuð frekar að vera spenntir yfir gbit, er ekki neitt:
Hérna eru tölur sem þið ættuð frekar að vera spenntir yfir gbit, er ekki neitt:
The fourth generation of fiber-optic communication systems used optical amplification to reduce the need for repeaters and wavelength-division multiplexing to increase data capacity. These two improvements caused a revolution that resulted in the doubling of system capacity every 6 months starting in 1992 until a bit rate of 10 Tb/s was reached by 2001. In 2006 a bit-rate of 14 Tbit/s was reached over a single 160 km line using optical amplifiers.[3]
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Google Fiber
Okei komið með lista yfir hvað er svona vont við þetta?
Build cost er 300$ og innifalið er Nexus 7 sem kostar 249$ fyrir.
1 GigaBit nettenging ócöppuð.
1 TB Google drive sem kostar 49$ fyrir.
Þeir hafa samt aðgang að öllu sem þú sækir yfir netið, þannig græða þeir á þessu.
Einhverjir með góðan kostir/gallar lista?
Build cost er 300$ og innifalið er Nexus 7 sem kostar 249$ fyrir.
1 GigaBit nettenging ócöppuð.
1 TB Google drive sem kostar 49$ fyrir.
Þeir hafa samt aðgang að öllu sem þú sækir yfir netið, þannig græða þeir á þessu.
Einhverjir með góðan kostir/gallar lista?
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Google Fiber
hannesstef skrifaði:Þeir hafa samt aðgang að öllu sem þú sækir yfir netið, þannig græða þeir á þessu.
Algjörlega ósatt.
Þeir eru með mjög clever leiðir til að tapa ekki á þessu heldur koma þeir út í gróða.
Grein
Modus ponens
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Google Fiber
hannesstef skrifaði:Þeir hafa samt aðgang að öllu sem þú sækir yfir netið, þannig græða þeir á þessu
Það er enginn heilbrigður einstaklingur að fara að skrifa undir samning sem leyfir þeim það.
Ég þoli ekki þetta Google hatur. Google hafa jú fullt af persónuupplýsingum um fullt af einstaklingum, en þeir eru líka með fullt af privacy policy'um.
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Google Fiber
OR er að prufa Gigabit tengingar hérna heima. Nenni ekki að leita að þræðinum þar sem að starfsmaður staðfesti það, en þetta er á leiðinni.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Google Fiber
intenz skrifaði:hannesstef skrifaði:Þeir hafa samt aðgang að öllu sem þú sækir yfir netið, þannig græða þeir á þessu
Það er enginn heilbrigður einstaklingur að fara að skrifa undir samning sem leyfir þeim það.
Ég þoli ekki þetta Google hatur. Google hafa jú fullt af persónuupplýsingum um fullt af einstaklingum, en þeir eru líka með fullt af privacy policy'um.
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Já og þessvegna treysti ég þeim. Ég er ekkert að hata google, ánægður með alla þeirra þjónustu. Þeir lentu í einhverjum bobba um daginn með Google Drive að í skilmálum stóð að google ætti gögnin sem maður uploadar, þeir voru samt mjög fljótir að laga það og lokuðu þeirri loophole.
Re: Google Fiber
Það eru nú fleiri en google sem hafa þessar upplýsingar
http://www.ted.com/talks/lang/en/malte_spitz_your_phone_company_is_watching.html
(fer samt ótrúlega í taugarnar á mér hvað hann stamar mikið )
http://www.ted.com/talks/lang/en/malte_spitz_your_phone_company_is_watching.html
(fer samt ótrúlega í taugarnar á mér hvað hann stamar mikið )
Re: Google Fiber
ManiO skrifaði:OR er að prufa Gigabit tengingar hérna heima. Nenni ekki að leita að þræðinum þar sem að starfsmaður staðfesti það, en þetta er á leiðinni.
Pointless fyrir mér nema það komi miklu meira gagnamagn með þessu.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Google Fiber
bAZik skrifaði:ManiO skrifaði:OR er að prufa Gigabit tengingar hérna heima. Nenni ekki að leita að þræðinum þar sem að starfsmaður staðfesti það, en þetta er á leiðinni.
Pointless fyrir mér nema það komi miklu meira gagnamagn með þessu.
Verð að vera þér ósammála þarna. Með því að gera þetta útbreytt væri hægt að setja saman hóp sem að deilir því sem að sækja skal niður á hópinn, og dreifir því svo innanlands í gegnum torrent/dc/ftp/etc. Ekkert nema góða fréttir.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Google Fiber
bAZik skrifaði:ManiO skrifaði:OR er að prufa Gigabit tengingar hérna heima. Nenni ekki að leita að þræðinum þar sem að starfsmaður staðfesti það, en þetta er á leiðinni.
Pointless fyrir mér nema það komi miklu meira gagnamagn með þessu.
Á íslandi heitir þetta gagnamagnskvóti, í úgglöndum heitir það Fair-use
In times of network congestion, bandwidth will be fairly allocated among our subscribers without regard to our subscriber’s online activities or the protocols or applications that our subscribers are using.
Annars verður örugglega hægt að kaupa stærri gagnamagnspakka hjá þeim samhliða hraðaaukningu, en þú borgar bara fyrir það.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Google Fiber
ManiO skrifaði:OR er að prufa Gigabit tengingar hérna heima. Nenni ekki að leita að þræðinum þar sem að starfsmaður staðfesti það, en þetta er á leiðinni.
Ég get staðfest það aftur - til öryggis
Kv, Einar.
Re: Google Fiber
einarth skrifaði:ManiO skrifaði:OR er að prufa Gigabit tengingar hérna heima. Nenni ekki að leita að þræðinum þar sem að starfsmaður staðfesti það, en þetta er á leiðinni.
Ég get staðfest það aftur - til öryggis
Kv, Einar.
dibs