Tbot skrifaði:rapport skrifaði:...
Að festast í krónum og aurum er lélegt þegar leggja á mat á þau verðmæti sem spítalinn skapar fyrir Ísland.
Tilgangur spítala er ekki að vera ódýrir heldur að lækna, hjúkra og þjálfa fólk þegar það þarf á að halda. Á sem bestan hátt fyrir skjólstæðinga sína og svo ætti að koma áhersla á að gera það skilvirkt og hagkvæmt.
LSH er líka háskólasjúkrahús = á hverju ári eru um 1.000 nemar í starfsþjálfun með þeim 3.600 starfsmönnum sem vinna þarna.
Það er mikil kennsla sem fer þarna framm... ekki bara lækningar, hjúkrun og þjálfun...
Þarna eru tæki sbr. línuhraðla sem kosta tæpan milljarð stykkið og þörf er á fleirum -
http://www.visir.is/mikilvaegt-er-ad-fa ... 2704279995Að segja eitthvað svona er hrein og klár fáfræði.
LSH er ný orðinn 80 ára og byggingin svo illa farin að það má ekki kjarnabora í veggina lengur fyrir leiðslum/lögnum í gamla spítalanum.
Til að spara þá er spítalinn bara málaður að framan (pathetic)...
Ef þið hafið farið á spítala erlendis, sérstaklega háksólasjúkrahús þá stenst LSH engann samanburð...
Enda getur LSH ekki sinnt krabbameinsmeðferðum í dag... pælið í því?
Einhver sem á litla lífsvon treysti á þetta tæki og það bilaði og svo bilaði hitt og þetta er seinasti séns þessa fólks til að halda lífi... ég fæ hnút í magann mér finnst þetta svo óréttlátt.