leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 552
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum
Þetta er að virka fyrir mig.
Ég tók mér Þýsku, og er nokkuð vegin byrjaður að tala hana mjög vel, er á 4. degi
En þetta er samt ekki til að hjálpa þér að skrifa tungumálið, heldur að tala það
The Secret to Learning a Language in 10 Days- Revealed!
10 dollarar/1254 kr., en sumir eru snjallir að nota torrent.
En mér finnst þetta vera snilld, og datt í hug að deila þessu fyrir þá sem eru að læra eitthvað tungumál og gengur ekki vel.
Ég tók mér Þýsku, og er nokkuð vegin byrjaður að tala hana mjög vel, er á 4. degi
En þetta er samt ekki til að hjálpa þér að skrifa tungumálið, heldur að tala það
The Secret to Learning a Language in 10 Days- Revealed!
10 dollarar/1254 kr., en sumir eru snjallir að nota torrent.
En mér finnst þetta vera snilld, og datt í hug að deila þessu fyrir þá sem eru að læra eitthvað tungumál og gengur ekki vel.
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum
Pfft... Maður lærir ekkert á 10 dögum. Getur kannski orðið mellufær í að tjá þig eitthvað smá (hef reyndar ekki skoðað þetta).
http://duolingo.com/ er hins vegar kúl leið til að læra tungumál sem kostar ekki neitt... Mæli með að menn skoði það.
http://duolingo.com/ er hins vegar kúl leið til að læra tungumál sem kostar ekki neitt... Mæli með að menn skoði það.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum
Ætla að athuga með dönskuna, verð í bandi.
Aldrei heyrt heimskari staðhæfingu, en hvað um það.
dori skrifaði:Pfft... Maður lærir ekkert á 10 dögum.
Aldrei heyrt heimskari staðhæfingu, en hvað um það.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 552
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum
Sallarólegur skrifaði:Ætla að athuga með dönskuna, verð í bandi.dori skrifaði:Pfft... Maður lærir ekkert á 10 dögum.
Aldrei heyrt heimskari staðhæfingu, en hvað um það.
Ég er ekki viss um að þeir séu með Dönsku
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum
Sallarólegur skrifaði:Ætla að athuga með dönskuna, verð í bandi.dori skrifaði:Pfft... Maður lærir ekkert á 10 dögum.
Aldrei heyrt heimskari staðhæfingu, en hvað um það.
Miðað við þetta vídjó er ekki danska. Also, af hverju er þetta heimskuleg staðhæfing? Það eru til milljón svona bækur/system sem lofa þér því að þú lærir eitthvað á viku/10 dögum/30 dögum en fæst af þessu gerir mjög mikið fyrir þig til lengri tíma.
Mér finnst þetta ágætis lesning en þetta fjallar um þetta "lærðu forritun á 10 dögum".
Allavega finnst mér margt af þessu sem ég heyrði þegar ég hlustaði á þetta myndband vera frekar shaky. Ég er ekki að efa það að það sé miklu betri leið til að læra að hlusta á málið og tala það en að vera að gera einhverjar endurtekningaræfingar. En þetta er bara alltof mikil "sala" til að ég kaupi þetta. Ef þetta virkaði þyrfti ekki að vera með 30 mínútur sem endurtaka sífellt það sama (fyndið þegar myndbandið talar líka um að endurtekningar eyðileggi það að maður læri eitthvað) til að fá fólk til að kaupa þetta. Ef þetta virkaði svona vel myndi þetta vera það sem allir gerðu.
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum
dori skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Ætla að athuga með dönskuna, verð í bandi.dori skrifaði:Pfft... Maður lærir ekkert á 10 dögum.
Aldrei heyrt heimskari staðhæfingu, en hvað um það.
Miðað við þetta vídjó er ekki danska. Also, af hverju er þetta heimskuleg staðhæfing? Það eru til milljón svona bækur/system sem lofa þér því að þú lærir eitthvað á viku/10 dögum/30 dögum en fæst af þessu gerir mjög mikið fyrir þig til lengri tíma.
Mér finnst þetta ágætis lesning en þetta fjallar um þetta "lærðu forritun á 10 dögum".
Allavega finnst mér margt af þessu sem ég heyrði þegar ég hlustaði á þetta myndband vera frekar shaky. Ég er ekki að efa það að það sé miklu betri leið til að læra að hlusta á málið og tala það en að vera að gera einhverjar endurtekningaræfingar. En þetta er bara alltof mikil "sala" til að ég kaupi þetta. Ef þetta virkaði þyrfti ekki að vera með 30 mínútur sem endurtaka sífellt það sama (fyndið þegar myndbandið talar líka um að endurtekningar eyðileggi það að maður læri eitthvað) til að fá fólk til að kaupa þetta. Ef þetta virkaði svona vel myndi þetta vera það sem allir gerðu.
þótt þú hafir ekki náð að læra neitt á 10 dögum, þá gildir það ekki um alla.
þú þarft bara að taka betur eftir og þetta virkar bara víst ef þú virkilega villt læra.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 552
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum
Jæja... Sumir læra hraðar en aðrir.. t.d. Ég lærði forritun á stuttum tíma..
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
- Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum
dori skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Ætla að athuga með dönskuna, verð í bandi.dori skrifaði:Pfft... Maður lærir ekkert á 10 dögum.
Aldrei heyrt heimskari staðhæfingu, en hvað um það.
Miðað við þetta vídjó er ekki danska. Also, af hverju er þetta heimskuleg staðhæfing? Það eru til milljón svona bækur/system sem lofa þér því að þú lærir eitthvað á viku/10 dögum/30 dögum en fæst af þessu gerir mjög mikið fyrir þig til lengri tíma.
Mér finnst þetta ágætis lesning en þetta fjallar um þetta "lærðu forritun á 10 dögum".
Allavega finnst mér margt af þessu sem ég heyrði þegar ég hlustaði á þetta myndband vera frekar shaky. Ég er ekki að efa það að það sé miklu betri leið til að læra að hlusta á málið og tala það en að vera að gera einhverjar endurtekningaræfingar. En þetta er bara alltof mikil "sala" til að ég kaupi þetta. Ef þetta virkaði þyrfti ekki að vera með 30 mínútur sem endurtaka sífellt það sama (fyndið þegar myndbandið talar líka um að endurtekningar eyðileggi það að maður læri eitthvað) til að fá fólk til að kaupa þetta. Ef þetta virkaði svona vel myndi þetta vera það sem allir gerðu.
Hvernig væri að athuga hvað fólki finnst um þetta en að skjóta þetta niður. Ég var líka skeptískur en eftir að hafa lesið hvað fólki finnst um þetta þá ákvað ég bara að prófa þetta, hef engu að tapa. Ég er búinn með fyrsta "kennslutímann", nihongoga wakarimas
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum
dori skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Ætla að athuga með dönskuna, verð í bandi.dori skrifaði:Pfft... Maður lærir ekkert á 10 dögum.
Aldrei heyrt heimskari staðhæfingu, en hvað um það.
af hverju er þetta heimskuleg staðhæfing?
Vegna þess að það er hægt að læra frekar mikið á 10 dögum? Og frekar mikið > ekkert.
Á tíu solid dögum af lærdómi gæti ég fært mig fram um a.m.k. ár í flestöllum fögum á menntaskólastigi, af hverju ætti ég ekki að geta talað tungumál "ágætlega"?
Modus ponens
Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum
Dagur skrifaði:Hvernig væri að athuga hvað fólki finnst um þetta en að skjóta þetta niður. Ég var líka skeptískur en eftir að hafa lesið hvað fólki finnst um þetta þá ákvað ég bara að prófa þetta, hef engu að tapa. Ég er búinn með fyrsta "kennslutímann", nihongoga wakarimas
Þegar ég gerði orðið "lærir" bold þá átti ég við að það er enginn að fara að virkilega læra tungumál á 10 dögum. Kannski er þetta miklu betra system en öll önnur (a.m.k. fyrir einhverja) og það er alveg frábært að geta lært eitthvað í tungumáli á 10 dögum. En það er ekki alveg það sama og að læra tungumál að kunna nokkra frasa (það er það sem mér skilst eftir að hafa lesið eitthvað um þetta á netinu).
http://www.fluentin3months.com/pimsleur/
http://language101.com/reviews/pimsleur/
http://chadmccomas.com/?p=281
Ég skal passa mig að vera ekki hater og ég geri mér grein fyrir að þetta kom svolítið þannig út en passið þið ykkur á því líka. Það getur verið erfitt að koma undirtón til skila í skrifuðum texta eða á netinu (þar sem einhverra hluta vegna allir vilja vera að rífast) en þetta var ekki svona illa meint.
Edit:
Ég sé hvernig þetta kemur illa út. Það sem ég hugsa þegar það er sagt "lærðu stærðfræði" (á einhverju vissu stigi) þá eru einhver markmið sem ég geri ráð fyrir að þú sért með fyrir lok tímans. Sem þú átt að vera kominn með. Þarna er "lærðu tungumál" "á 10 dögum". Það sem ég er að segja er að þó svo að þú getir alveg lært einhverja frasa, og þannig má teygja það í að þú hafir "lært tungumál", á 10 dögum þá ertu kominn svo rosalega stutt á veg að þú getir ekki sagst hafa lært eitthvað tungumál.Gúrú skrifaði:Vegna þess að það er hægt að læra frekar mikið á 10 dögum? Og frekar mikið > ekkert.
Á tíu solid dögum af lærdómi gæti ég fært mig fram um a.m.k. ár í flestöllum fögum á menntaskólastigi, af hverju ætti ég ekki að geta talað tungumál "ágætlega"?
Ég meina. "Lærðu spænsku [103] á 10 dögum" fyndist mér ekkert impressive en "lærðu spænsku [þannig að þú getir virkilega tjáð þig og byrjað að pikka upp nýja hluti] á 10 dögum" er allt annað. Mér finnst bara líklegt að þetta sé nær því fyrra. En kannski er ég bara hatari.
Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum
Það er eitt að læra að segja til nafns og búa til Hello World scriptur, en það er annað að kunna mál, s.s málfræði- og hljóðfræðilega séð (bæði hvað varðar tungumál og forritunarmál).
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum
Við erum allir með mismunandi skilgreiningar og hugmyndir um hvað það er að virkilega "læra" tungumál, það er augljóslega gríðarlega huglægt og til hvers
ættum við þá að stofna til umræðu um það hvað það er?
De gustibus non est disputandum.
Það sem er hins vegar alveg á hreinu og var allan tímann er það að "Pfft... Maður lærir ekkert á 10 dögum." var fáránleg staðhæfing, og svar.
ættum við þá að stofna til umræðu um það hvað það er?
De gustibus non est disputandum.
Það sem er hins vegar alveg á hreinu og var allan tímann er það að "Pfft... Maður lærir ekkert á 10 dögum." var fáránleg staðhæfing, og svar.
Modus ponens
Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum
Satt. Og ég tek það á mig. En þetta var svona "tongue in cheek". Ég tók það ekki fram en "pfft" átti að gefa það til kynna.
Málið er bara að ég skilgreini "lærðu X" (þegar það er ekki tekið fram hvar þú átt að hætta) þannig að þú sért sjálfstæður og getir lært áfram án þess að þurfa meiri aðstoð (í þessu samhengi þannig að þú myndir bara læra með því að halda áfram að tala við fólk). Ég var aldrei góður í að brjóta hluti niður í einingar og læra þá, ég vildi alltaf fara lengra
Málið er bara að ég skilgreini "lærðu X" (þegar það er ekki tekið fram hvar þú átt að hætta) þannig að þú sért sjálfstæður og getir lært áfram án þess að þurfa meiri aðstoð (í þessu samhengi þannig að þú myndir bara læra með því að halda áfram að tala við fólk). Ég var aldrei góður í að brjóta hluti niður í einingar og læra þá, ég vildi alltaf fara lengra
-
- 1+1=10
- Póstar: 1179
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum
Væri gaman að sjá japana taka 10 hardcore daga í að reyna læra íslensku og heyra hann svo tala hana
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum
dori skrifaði:Pfft... Maður lærir ekkert á 10 dögum. Getur kannski orðið mellufær í að tjá þig eitthvað smá (hef reyndar ekki skoðað þetta).
http://duolingo.com/ er hins vegar kúl leið til að læra tungumál sem kostar ekki neitt... Mæli með að menn skoði það.
Allir búnir að gleyma 7 min abs lol
Ekki það að ég sé að dissa þetta.GL.
Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum
Ætla að prófa þetta.
Er einmitt að fara til þýskalands í ágúst svo þetta kemur sér vel.
Er einmitt að fara til þýskalands í ágúst svo þetta kemur sér vel.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum
dori skrifaði:Mér finnst þetta ágætis lesning en þetta fjallar um þetta "lærðu forritun á 10 dögum".
Ég hef lesið svona "lærðu forritun á 21 dögum" bók.
Þessi mynd hérna er lýsir ferlinu einstaklega vel
Mkay.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 342
- Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum
natti skrifaði:dori skrifaði:Mér finnst þetta ágætis lesning en þetta fjallar um þetta "lærðu forritun á 10 dögum".
Ég hef lesið svona "lærðu forritun á 21 dögum" bók.
Þessi mynd hérna er lýsir ferlinu einstaklega vel
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 552
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum
Eins og Sarah segir, það er verið að kenna fólki önnur tungumál eins og stærðfræði, sem er vitlaus aðferð.
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1179
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum
Ég náði í norsku og frönsku á torrent síðu og er að fara á morgun á sjó í mánuð. Skulum sjá hvernig ég kem til baka
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum
Ég prófaði átta daga program í japönsku og mér finnst þetta alveg sniðugt. Maður getur allavega nýtt sér þetta til að byrja að hlusta á einfaldar sögur eða eitthvað. Maður nær samt aldrei djúpri þekkingu á máli ef maður notar bara þetta.
Ég ætla að prófa eitthvað einfaldara mál núna
Ég ætla að prófa eitthvað einfaldara mál núna
Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum
Dagur skrifaði:Ég prófaði átta daga program í japönsku og mér finnst þetta alveg sniðugt. Maður getur allavega nýtt sér þetta til að byrja að hlusta á einfaldar sögur eða eitthvað. Maður nær samt aldrei djúpri þekkingu á máli ef maður notar bara þetta.
Ég ætla að prófa eitthvað einfaldara mál núna
Ég er kominn á 8. dag í þýsku.
Fannst þetta frekar létt fyrst en þetta verður alltaf flóknara.
Ég kann að tala um hvaða tungumál ég skil og tala, segja hvaðan ég er, panta á veitingahúsi, spyrja til vegar og fleira...
Svo er það ekki ónýtt að maður er að fara til þýskalands í ágúst svo eitthvað af þessu ætti að festast endanlega í kollinum á mér.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum
JoiKulp skrifaði:Dagur skrifaði:Ég prófaði átta daga program í japönsku og mér finnst þetta alveg sniðugt. Maður getur allavega nýtt sér þetta til að byrja að hlusta á einfaldar sögur eða eitthvað. Maður nær samt aldrei djúpri þekkingu á máli ef maður notar bara þetta.
Ég ætla að prófa eitthvað einfaldara mál núna
Ég er kominn á 8. dag í þýsku.
Fannst þetta frekar létt fyrst en þetta verður alltaf flóknara.
Ég kann að tala um hvaða tungumál ég skil og tala, segja hvaðan ég er, panta á veitingahúsi, spyrja til vegar og fleira...
Svo er það ekki ónýtt að maður er að fara til þýskalands í ágúst svo eitthvað af þessu ætti að festast endanlega í kollinum á mér.
Hljómar eins og að þú hafir lært fyrstu tvo kaflana í menntaskólaþýskubókinni minni. Þvílíkt ofurprógram.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum
Kannast enginn við þetta syndrome, læra ~ekkert yfir allt skólaárið, og taka svo 2-3 solid daga á bókhlöðunni, ná prófinu, og redda sér?
Ýmislegt hægt að læra á 10 dögum mv. það.
Auðvitað ertu ekki að fara ná tungumáli á þeim tíma, en þetta gæti verið program sem vekti áhuga til að læra meira.
Ýmislegt hægt að læra á 10 dögum mv. það.
Auðvitað ertu ekki að fara ná tungumáli á þeim tíma, en þetta gæti verið program sem vekti áhuga til að læra meira.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum
Ég hef heyrt nokkrum sinnum að ef þú eyðir 10.000 klst í eitthvað líkamlegt, t.d. hljóðfæraleik eða íþróttir, verðir þú góður í því, alveg virkilega góður í því. 10.000 klst er samt vel meira en ár svo þetta getur alveg staðist
Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz