codec skrifaði:Ef þú er búin að nota skydrive fyrir 22.4 þá getur þú uppfært í 25GB, en það er bara tímabundið tilboð þannig að menn ættu að drífa sig og tryggjar sér þessi 25GB í stað 7GB strax.
Inni á https://skydrive.live.com/#!/ManageStorage kemur möguleiki til að uppfæra í 25GB frítt ef þú hefur rétt til þess.
Mér sýnist auka gagnamagn vera ódýrast hjá þeim af þessum helstu aðilum á þessu sviði. Grófur samanburður sýnir að 20GB kosta $10 á ári hjá skydrive, c.a. $29.88 hjá Google (bjóða 25GB á $2,49 mánuði) og dropbox er dýrast $40 á ári fyrir 20GB) .
Ég verða að segja að þessi umræða um EULA hjá Google er svolítið scary.
SparkleShare virðist vera áhugavert project, það voru svipaðir fídusar í Windows Live Mesh, en ég er spenntur að skoða SparkleShare, en vistar það gögn á netið/skýið og þá hvar/hvernig?
Takk fyrir að láta vita með SkyDrive.
Gat reddað mér svona 25GB plássi.
Er núna með installað á tölvuna mína Dropbox, Google Drive og SkyDrive haha