Dropbox killer frá Google

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Dropbox killer frá Google

Pósturaf Frantic » Mið 25. Apr 2012 11:25

codec skrifaði:Ef þú er búin að nota skydrive fyrir 22.4 þá getur þú uppfært í 25GB, en það er bara tímabundið tilboð þannig að menn ættu að drífa sig og tryggjar sér þessi 25GB í stað 7GB strax.
Inni á https://skydrive.live.com/#!/ManageStorage kemur möguleiki til að uppfæra í 25GB frítt ef þú hefur rétt til þess.

Mér sýnist auka gagnamagn vera ódýrast hjá þeim af þessum helstu aðilum á þessu sviði. Grófur samanburður sýnir að 20GB kosta $10 á ári hjá skydrive, c.a. $29.88 hjá Google (bjóða 25GB á $2,49 mánuði) og dropbox er dýrast $40 á ári fyrir 20GB) .

Ég verða að segja að þessi umræða um EULA hjá Google er svolítið scary.

SparkleShare virðist vera áhugavert project, það voru svipaðir fídusar í Windows Live Mesh, en ég er spenntur að skoða SparkleShare, en vistar það gögn á netið/skýið og þá hvar/hvernig?


Takk fyrir að láta vita með SkyDrive.
Gat reddað mér svona 25GB plássi.
Er núna með installað á tölvuna mína Dropbox, Google Drive og SkyDrive haha :D



Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Dropbox killer frá Google

Pósturaf C2H5OH » Mið 25. Apr 2012 11:38

þið sem notið skydrive, er það ekki ógeðslega slow að synca hjá ykkur, t.d. miða við dropbox? er að setja 5 gb af ljósmyndum inn og það er búið að vera að því núna síðan 8 í morgun og er aðeins búið með 2 gb...

hjá dropboxinu tekur þetta engan tíma...
edit. er á ljósi



Skjámynd

Höfundur
Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Dropbox killer frá Google

Pósturaf Frantic » Mið 25. Apr 2012 11:46

C2H5OH skrifaði:þið sem notið skydrive, er það ekki ógeðslega slow að synca hjá ykkur, t.d. miða við dropbox? er að setja 5 gb af ljósmyndum inn og það er búið að vera að því núna síðan 8 í morgun og er aðeins búið með 2 gb...

hjá dropboxinu tekur þetta engan tíma...
edit. er á ljósi

Microsoft gauranir eru svo góðir að klúðra einhverjum svona sjálfsögðum hlut.
Í DropBox er hægt að velja hvort þú viljir automatic limit á hraðann eða no limit en SkyDrive gefur enga svona valmöguleika.
Frekar mikill galli.

Edit: Sýnist Google hafa klúðrað þessu líka.
Þeir eru allavega ekki búinn að setja þennan möguleika og það tekur 2 mín að synca skálmöld plötunni 155MB á 50Mb ljósleiðara.



Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Dropbox killer frá Google

Pósturaf C2H5OH » Mið 25. Apr 2012 12:04

JoiKulp skrifaði:
C2H5OH skrifaði:þið sem notið skydrive, er það ekki ógeðslega slow að synca hjá ykkur, t.d. miða við dropbox? er að setja 5 gb af ljósmyndum inn og það er búið að vera að því núna síðan 8 í morgun og er aðeins búið með 2 gb...

hjá dropboxinu tekur þetta engan tíma...
edit. er á ljósi

Microsoft gauranir eru svo góðir að klúðra einhverjum svona sjálfsögðum hlut.
Í DropBox er hægt að velja hvort þú viljir automatic limit á hraðann eða no limit en SkyDrive gefur enga svona valmöguleika.
Frekar mikill galli.

Edit: Sýnist Google hafa klúðrað þessu líka.
Þeir eru allavega ekki búinn að setja þennan möguleika og það tekur 2 mín að synca skálmöld plötunni 155MB á 50Mb ljósleiðara.


allaveganna með þessu áframhaldi þá á þetta eftir að taka margar vikur að uploada 25 gb af ljósmyndum sem ég er að setja inn á skydrive...

dropbox er líka með LAN sync sem er ótrúlega sniðugt er þú ert með þetta á nokkrum vélum heima hjá þér og er að færa á milli, algjör snilld.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Dropbox killer frá Google

Pósturaf gardar » Mið 25. Apr 2012 13:13

codec skrifaði:SparkleShare virðist vera áhugavert project, það voru svipaðir fídusar í Windows Live Mesh, en ég er spenntur að skoða SparkleShare, en vistar það gögn á netið/skýið og þá hvar/hvernig?


hýsir það þar sem þú vilt, heima hjá þér eða á netþjóni útí bæ. Ef ég væri að hýsa sparklehare úti í bæ hjá einhverjum hýsingaraðila þá myndi ég taka vps og dulkóða svo geymsluplássið sem sparkleshare notar. En það er kannski bara óþarfa paranoja :)




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Dropbox killer frá Google

Pósturaf coldcut » Mið 25. Apr 2012 13:22

gardar skrifaði:En það er kannski bara óþarfa paranoja :)


Þegar kemur að tölvum þá er paranoja aldrei óþarfi!



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Dropbox killer frá Google

Pósturaf gardar » Mið 25. Apr 2012 13:36

coldcut skrifaði:
gardar skrifaði:En það er kannski bara óþarfa paranoja :)


Þegar kemur að tölvum þá er paranoja aldrei óþarfi!


sparkleshare býður reyndar upp á "scramble" sem dulkóðar skrárnar fyrir þig, svo að filesystem dulkóðin ætti ekki að þurfa... En það getur þó ekki skaðað :)



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Dropbox killer frá Google

Pósturaf Klaufi » Mið 25. Apr 2012 13:45

Samanburður á privacy policy hjá Skydrive og Google.

There is one notable difference, with Skydrive, Microsoft will only use your content "solely to the extent necessary to provide the service" which means that it is used to maintain the product, not for advertising purposes. When you upload your content to Google, you are giving them access to use your work however they see fit. It should be noted that neither service is claiming ownership of your content.

It is a small but notable difference. Google already uses your content in many ways to deliver targeted advertising and Microsoft has a position of letting you decide what to do with your content. Which is best for you? That's a personal decision.


Mynd

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2850
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Dropbox killer frá Google

Pósturaf CendenZ » Mið 25. Apr 2012 15:07

Þetta verður engin dropbox killer ;)

Þegar maður er núþegar kominn með dropbox, uppsett á vélarnar heima, vinnu, skóla og svona.. þá er maður ekkert að fara skipta því auðveldlega út fyrir einhverju sem er ekki alveg nógu gott



Skjámynd

Höfundur
Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Dropbox killer frá Google

Pósturaf Frantic » Fös 27. Apr 2012 18:08

Mynd
Fann þessa töflu á netinu sem sýnir mjög vel að SkyDrive frá Microsoft er langódýrast. (fyrir utan þetta box sem ég hef aldrei heyrt um)
Kom mér á óvart munurinn á SkyDrive og DropBox í verði.

Ætlaði að vera sniðugur og henda öllum mikilvægustu myndunum úr myndasafninu mínu samtals 16GB inná SkyDrive nú þegar maður er með frí 25GB hjá þeim.
Byrjaði kl 11:00 í morgun og er varla hálfnaður núna og ég er með 50Mb ljósleiðara.
Hraðinn er alveg hræðilegur en það er spurning hvort þeir opni fyrir hraðann ef maður er í áskrift hjá þeim.



Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Dropbox killer frá Google

Pósturaf C2H5OH » Fös 27. Apr 2012 20:18

JoiKulp skrifaði:Mynd
Fann þessa töflu á netinu sem sýnir mjög vel að SkyDrive frá Microsoft er langódýrast. (fyrir utan þetta box sem ég hef aldrei heyrt um)
Kom mér á óvart munurinn á SkyDrive og DropBox í verði.

Ætlaði að vera sniðugur og henda öllum mikilvægustu myndunum úr myndasafninu mínu samtals 16GB inná SkyDrive nú þegar maður er með frí 25GB hjá þeim.
Byrjaði kl 11:00 í morgun og er varla hálfnaður núna og ég er með 50Mb ljósleiðara.
Hraðinn er alveg hræðilegur en það er spurning hvort þeir opni fyrir hraðann ef maður er í áskrift hjá þeim.


já henti 15,5 GB af ljósmyndum inn 25.apríl um hádegið og það var að klára að synca inn núna áðan á 100 Mb ljósi, hraðinn er hræðilegur hjá skydrive...



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Dropbox killer frá Google

Pósturaf chaplin » Þri 08. Maí 2012 10:24



youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3846
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Dropbox killer frá Google

Pósturaf Tiger » Þri 08. Maí 2012 11:10

Já held mig við CX, Dropbox og núna síðast við þessi 25GB frá SkyDrive. Það ætti að duga :)

+ ótakmarkað gagnamagn frá Crashplan fyrir allar ljósmyndinar fyrir sanngjarnt verð á ári (með núna hátt í 500GB þar).



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Dropbox killer frá Google

Pósturaf Klaufi » Þri 08. Maí 2012 12:23

Tiger skrifaði:Já held mig við CX, Dropbox og núna síðast við þessi 25GB frá SkyDrive. Það ætti að duga :)

+ ótakmarkað gagnamagn frá Crashplan fyrir allar ljósmyndinar fyrir sanngjarnt verð á ári (með núna hátt í 500GB þar).


Hvernig ertu að fýla CX?
Crashplan lítur nokkuð vel út, er að sjá það í fyrsta skipti núna.

Gamla settið er með tæp 20 gíg af ljósmyndum sem ég myndi vilja bakka upp og þá helst með one-way synci. (Þ.e. uploadar þegar það koma nýjar myndir en eyðir aldrei)

Dropbox, CX eða Crashplan?

Hvernig eru viðmótin við CX og Crashplan? Þetta þarf að vera þannig að annaðhvort sé hægt að kenna öldruðu fólki á þetta eða þá að þetta sé sjálfvirkt og það þurfi ekkert að fylgjast með því..


Mynd

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3846
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Dropbox killer frá Google

Pósturaf Tiger » Þri 08. Maí 2012 14:40

Chrashplan er toppurinn á þessu öllu. Það uppfærist allt sjálfkrafa og þú velur bara hvaða möppur eða drif þú vilt backa upp og leið og eitthvað ser sett í þá möppu þá fer það í að backa það upp. Þarft aldrei að pæla neitt í því. Getur svo restorað öllu eða sumu í gegnum forritið þeirra sem þú þarf bara að setja upp einu sinni, og getur líka restorað undir 500MB beint af síðunni þeirra með login þar. Er búinn að hafa þetta í 2 ár.

Þau gætu þessvegna backað upp til þín í gegnum crashplan, það er í boði og mjög sniðugt. En þetta er meira backup þjónusta frekar en svona ský fyrir mikið notuð gögn eins og hin þrjú.

Svo ef öll 499GB mín myndu týnast hjá mér, gæti ég látið þá senda mér gögnin á hörðum diski, reyndar með krókaleið til vinar í USA því þeir senda bara innan USA....en væri þægilegra en DL 500GB+ :)

CX, Dropbox og SkyDrive virkar allt svipað finnst mér. Vanur Dropbox og nota það mest....en finnst samt sweet að hafa 25GB hjá Skydrive.



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Dropbox killer frá Google

Pósturaf FuriousJoe » Þri 08. Maí 2012 17:17

Einhverstaðar í dag las ég að Google áskilar sér rétt til þess að nota/birta þau gögn sem eru hýst á Google Drive þegar þeim hentar.

Eitthvað til í því ? eða á það við um alla þessa aðila kannski ?


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Dropbox killer frá Google

Pósturaf Xovius » Þri 08. Maí 2012 17:52

Maini skrifaði:Einhverstaðar í dag las ég að Google áskilar sér rétt til þess að nota/birta þau gögn sem eru hýst á Google Drive þegar þeim hentar.

Eitthvað til í því ? eða á það við um alla þessa aðila kannski ?


Renndu aðeins upp...
þar er linkur á þessa grein http://www.dv.is/lifsstill/2012/5/8/goo ... gle-drive/



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Dropbox killer frá Google

Pósturaf FuriousJoe » Þri 08. Maí 2012 18:46

Xovius skrifaði:
Maini skrifaði:Einhverstaðar í dag las ég að Google áskilar sér rétt til þess að nota/birta þau gögn sem eru hýst á Google Drive þegar þeim hentar.

Eitthvað til í því ? eða á það við um alla þessa aðila kannski ?


Renndu aðeins upp...
þar er linkur á þessa grein http://www.dv.is/lifsstill/2012/5/8/goo ... gle-drive/



Geggjað, þetta svarar samt ekki seinni spurningunni ;)


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD