Páll skrifaði:Ég er einmitt stórfurðulegur á nóttunni...
Stundum "vakna" ég enn er samt sofandi og sé stórar köngulær eða fullt af pöddum út um allt! Ég er með köngulóa/pöddu fóbíu svo að ég hleyp alltaf fram og er þar í svona 2-3 min svo kem ég inn og sé til þess að það sé ekki neitt af pöddum og fer aftur að sofa. Þetta hefur gerst 3 sinnum núna í seinustu viku...alveg ótrúlegt hvað þetta gerist oft!
Finnst þetta svo ógeðslegt, hef gert þetta í nokkur ár, oft 2-3 á viku jafnvel. Eitthver ráð?
Nákvæmlega þetta : http://www.medhelp.org/posts/Sleep-Diso ... how/373466
Prófaðu að fá þér B-vítamín og magnesíum fyrir svefninn (getur fengið bæði í apóteki, ég er með Magnesíum í duftformi frá Natural Vitality)
Ég fæ mér vanalega B-vítamín, magnesíum og zinc fyrir svefninn.
B-vítamínið slakar á taugakerfinu og magnesíum (sem er mjög algengt að fólk fái ekki nóg af) hjálpar vöðvunum að slaka á.)