Zaphod hvernig er maður þröngsýnn að finnast Linux GUI ófullnægjnadi og auka eiginleikar sem þið viljið kalla bloat skortir?
Það sem mér finnst óþolandi eru stuðningsmenn Linuz sem eru stöðugt að koma með afsakanir, þetta væri ekki svona EF, þetta lagast í framtíðinni... og þessháttar. Öll þessi EF gera það að verkum að Linux er ekki tilbúið fyrir alla og samt neitiði algjörlega að viðurkenna það.
Þótt þetta sé ekki marktæk könnun vegna lélegrar þáttöku þá sýnir hún mynd af því sem ég hef alltaf verið að segja, flestir Linux menn eru með mestar áhyggjur yfir því að það sé of mikið af eiginleikum í forritum.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=3910
Enn og aftur neyðist ég til að benda þér t.d. á þessa þræði
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=3908
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=3911
Bentu mér á samskonar forrit fyrir Linux, svona hlutir skipta okkur sem viljum "bloat" gífurlega miklu máli.
Og btw þið Linux menn sem haldið því ennþá fram að það sé ókeypis að skipta yfir á og nota Linux við allar atvinnugreinar tími fyrir ykkur að vakna, meðan metnaður ykkar er ekki meiri en "þetta dugar"
Kemur það á óvart að nánast allir Linux stuðningsmenn sem eru með leiðindi styðja vírusahöfunda og krakkara, telja þá jafnvel hetjur?
Þessir "anarkistar" virðast ekkert vilja sjá frekar en að færa tölvurnar aftur á miðaldir.