Kæling


Höfundur
spn
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Þri 04. Maí 2004 12:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Kæling

Pósturaf spn » Þri 04. Maí 2004 12:19

Ég er að fara að kaupa mér kælingu núna í sumar og er að spá hvað er besta kælingin, ég er búinn að taka saman það sem ég "ætla" að kaupa.
Endilega komið með ykkar álit á þessum pakka og hvað þið munduð gera
( bæta við og sleppa ).:?:

Mælir : http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=360

Örgjörvavifta : http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=359

Kassavifta : http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=382

HDD vifta : http://start.is/default.php?cPath=76_78

Ég var líka að hugsa um að fá mér Noiseblocker viftu í kassann, en veit ekki hvaða viftu ætti að velja :?




pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Reputation: 0
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Pósturaf pyro » Þri 04. Maí 2004 12:47

Ég myndi sleppa þessari "kassaviftu" og "HDD viftu" og kaupa í staðin 2*80mm eða 2*120mm kassaviftur, hægt að fá mjög hljóðlátar viftur, það er alveg nóg.. ein sem blæs köldu lofti inn að framan (og á hörðu diskana líklegast) og ein sem blæs heitu lofti út að aftan (líklegast frá örranum)

held að það sé talsvert sniðugra en t.d. þessi hdd box


AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8


Morgan.is
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 15:44
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Morgan.is » Þri 04. Maí 2004 14:29

Mæli með þessari örgjörva viftu :wink:


Intel Pentium 4 2.8 GHz 800 MHz,ASUS P4P800S, 800MHz-2 x 512 MB PC3200 400 MHz-MSI GeForce 6600 GT 8xAGP,Sound Blaster Audigy 7,1,3*200 GiG HD.


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 04. Maí 2004 16:04

er ekki lika snidugt ad hafa "kassaviftuna" + 2 80mm Noiseblocker?




Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Þri 04. Maí 2004 17:14

Er með þessa örgjörvaviftu og hún virkar mjög vel bara. Fá þér 2x 80mm noiseblocker kassaviftur, sagt að þær blási vel og eru silent. http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=718




Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Mið 05. Maí 2004 16:10

líst helvíti vel á þig... :D þessi PCI vifta er geggjað góð blæs eins og andskotinn... en ef þú ert ekki kominn uppí 3 viftur þá er enginn þörf á viftustýringu...finnst mér


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate


Höfundur
spn
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Þri 04. Maí 2004 12:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf spn » Mið 05. Maí 2004 16:16

Ég er með eina kassaviftu, eina skjákortsviftu og held eina örgjörvaviftu fyrir. Er að spá í að sleppa Flowerinu og fá mér 2 kassaviftur, eina hvoru megin eins og Pyro sagði. Þá eru komnar 5 - 6 viftur...er þá ekki gott að vera kominn með mæli/viftustýringu ?


I.P 4 2.8 GHz HT - 2*256 Mb Dual Channel DDR @ 400 MHz - GeForce FX 5600 256 MB - 1* 120 GB Samsung + 1* 80 GB -=®Zorms Hf.=-


pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Reputation: 0
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Pósturaf pyro » Mið 05. Maí 2004 16:24

ég mæli með að þú notir bara:

Örgjörvaviftu
2*kassaviftur 80mm
skjákortsviftu

og sleppir þessari pci viftu, ég held að þú hafir í raun engin not fyrir hana.. kaupa frekar eins silent kassaviftur og örraviftu og þú getur. Ég t.d. er með 3 stóra harða diska í vélinni hjá mér og það er alveg nóg að vera með 2* kassaviftur bara... haldar mjög kaldir og fínir þannig.


AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8


Höfundur
spn
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Þri 04. Maí 2004 12:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf spn » Mið 05. Maí 2004 16:42

Þá þarf ég bara að kaupa mér eina kassaviftu, t.d 80 mm Noiseblocker, er það nóg ?


I.P 4 2.8 GHz HT - 2*256 Mb Dual Channel DDR @ 400 MHz - GeForce FX 5600 256 MB - 1* 120 GB Samsung + 1* 80 GB -=®Zorms Hf.=-


pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Reputation: 0
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Pósturaf pyro » Mið 05. Maí 2004 16:44

spn skrifaði:Þá þarf ég bara að kaupa mér eina kassaviftu, t.d 80 mm Noiseblocker, er það nóg ?


Ég mæli með 2*80mm noiseblockers, ein að framan sem blæs inn og ein að aftan sem blæs út


AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8

Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kæling

Pósturaf MJJ » Mið 05. Maí 2004 16:50

spn skrifaði:Ég er að fara að kaupa mér kælingu núna í sumar og er að spá hvað er besta kælingin, ég er búinn að taka saman það sem ég "ætla" að kaupa.
Endilega komið með ykkar álit á þessum pakka og hvað þið munduð gera
( bæta við og sleppa ).:?:

Mælir : http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=360

Örgjörvavifta : http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=359

Kassavifta : http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=382

HDD vifta : http://start.is/default.php?cPath=76_78

Ég var líka að hugsa um að fá mér Noiseblocker viftu í kassann, en veit ekki hvaða viftu ætti að velja :?


Þetta er í 1 lagi ekki mælir heldur er þetta hlutur sem kallast Viftustýring, 2 lagi á ég svona, 3 lagi þetta er fínn hlutur, 4 lagi mæli ég með þessu og í 5 lagi ekki neitt


Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra


Höfundur
spn
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Þri 04. Maí 2004 12:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf spn » Mið 05. Maí 2004 16:59

pyro skrifaði:Ég mæli með 2*80mm noiseblockers, ein að framan sem blæs inn og ein að aftan sem blæs út

Ég er með eina að aftan sem að blæs út , held að það sé 92 mm vifta, þyrfti ég þá ekki bara að kaupa eina til að setja að framan ? ( sem að blæs inn.. )


I.P 4 2.8 GHz HT - 2*256 Mb Dual Channel DDR @ 400 MHz - GeForce FX 5600 256 MB - 1* 120 GB Samsung + 1* 80 GB -=®Zorms Hf.=-


pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Reputation: 0
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Pósturaf pyro » Mið 05. Maí 2004 17:46

spn skrifaði:
pyro skrifaði:Ég mæli með 2*80mm noiseblockers, ein að framan sem blæs inn og ein að aftan sem blæs út

Ég er með eina að aftan sem að blæs út , held að það sé 92 mm vifta, þyrfti ég þá ekki bara að kaupa eina til að setja að framan ? ( sem að blæs inn.. )


Jú, auðvitað, nema náttúrulega að þér finnist of mikill hávaði í þeirri viftu og viljir skipta (ertu nokkuð að tala um viftuna sem er á aflgjafanum?)

Passaðu bara að kaupa rétta stærð af viftum :)


AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8


Höfundur
spn
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Þri 04. Maí 2004 12:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf spn » Mið 05. Maí 2004 17:53

neinei, þetta er ekki viftan á aflgjafanum, hún er fyrir ofan hana...en hvernig gerir maður gat fyrir svona viftu framan á, er þetta eitthvað sem maður gerir heima hjá sér eða fer og lætur gera fyrir sig ?


I.P 4 2.8 GHz HT - 2*256 Mb Dual Channel DDR @ 400 MHz - GeForce FX 5600 256 MB - 1* 120 GB Samsung + 1* 80 GB -=®Zorms Hf.=-


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 05. Maí 2004 18:18

er hægt ad bæta vid td. þessum titt http://computer.is/vorur/3398 milli start takka og geilsladrifs, thad er 6,3cm þanna a milli og þessi er 60mm mundi etta heppnast?(litill kassi :'( http://69.2.75.182/images/computer/medion.jpg)



Skjámynd

Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rednex » Mið 05. Maí 2004 18:27

CraZy skrifaði:er hægt ad bæta vid td. þessum titt http://computer.is/vorur/3398 milli start takka og geilsladrifs, thad er 6,3cm þanna a milli og þessi er 60mm mundi etta heppnast?(litill kassi :'( http://69.2.75.182/images/computer/medion.jpg)


Ertu þá að meina að hafa þetta í geisladrifa slottunum, 5.25". Eða ertu að meina að bora gat og setja hana þar?

Ég moddaði severinn minn með því að setja 80mm viftu í geisladrifa slottin, tekur nákvæmlega 2, og setti einn af hörðu diskunum þar fyrir aftan.


Ef það virkar... ekki laga það !


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 05. Maí 2004 18:56

eg er ad tala um ad bora að þvi ad þetta er svona:geisladrif[notad],geisladrif,mediabay+floppy,sidan koma um 6,3cm af friu plássi sidan startarin




Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gandalf » Mið 05. Maí 2004 23:18

spn: þetta fer allt eftir því hvað þú telur mikla þörf á að kæla þetta og hvað þú ert að nota tölvuna mikið, plús það hvort þú viljir hafa hana silent og viljir geta sofið með tölvuna nálægt þér.



Þessi "mælir" er viftustýring og get ég mælt 100% með henni, mjög góð. Þarf hana samt ekki nema að þú sért með fleiri en 3 viftur, eða viljir geta slökkt/hægt á viftunum meðan þú sefur.

Örgjörvaviftan: Hef heyrt að hún sé mjög fín. Keypti svona en fattaði svo að það var ekki festingar fyrir hana á móbóinu þannig að ég varð að kaupa mér minni.

Kassaviftan: Ég er með svipaða svona viftu hjá mér og hún er að dæla heita loftinu vel út, sérstaklega ef maður tengir hana í viftustýringuna og lætur hana á max. Flot að hafa t.d. undir skjákortinu.

HDD viftan: Ættir ekki að þurfa hana ef þú ert með viftu að framan sem blæs lofti inn.

Þú sagðir sjálfur að þú værir með viftu að aftan, þá passar einmitt að henda einni að framan líka.


"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous


Höfundur
spn
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Þri 04. Maí 2004 12:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf spn » Fim 06. Maí 2004 12:28

Held að ég sé kominn með lausn á þessu núna,
ætla bara að setja eina 80mm Noiseblocker viftu framan sem að blæs inn og síðan PCI kassaviftuna og aðra hvora viftustýringuna :

http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_29_32&products_id=496

eða

http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=360


I.P 4 2.8 GHz HT - 2*256 Mb Dual Channel DDR @ 400 MHz - GeForce FX 5600 256 MB - 1* 120 GB Samsung + 1* 80 GB -=®Zorms Hf.=-


pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Reputation: 0
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Pósturaf pyro » Fim 06. Maí 2004 12:29

geturðu notað viftustýringu með PCI viftunni? Ef svo er, þá er þetta fínt


AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8


Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gandalf » Fim 06. Maí 2004 13:47

pyro: maður þarf bara aðeins að "modda" það. Í minni viftu heyrist samt varla múkk þannig að það er ekkert nauðsynlegt að tengja hana á viftustýringuna. Ég tengdi hana bara afþví að ég vildi geta stýrt öllum viftunum ;)


"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."

//Lester Bangs - Almost Famous


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Fim 06. Maí 2004 14:24

Það skiptir ÖLLU máli að kæla harða diska.

Betri ending á þeim, og öruggari gögn. Örgjörvinn má nú hitna eilítið, alltaf not fyrir hita einhversstaðar.


Hlynur


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fim 06. Maí 2004 15:58

hvað mundið þid segja að godur hiti væri fyrir harðadiska?
fyrir nedan 50? minn er oftast i 43-46 er það of mikid?




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Fim 06. Maí 2004 17:29

CraZy skrifaði:hvað mundið þid segja að godur hiti væri fyrir harðadiska?
fyrir nedan 50? minn er oftast i 43-46 er það of mikid?


Algjört möst að vera fyrir neðan 50° c , minn samsung 160 gb keyrir á 30° c, og minnst hefur hann komist niður í 5 gráður, þegar ég setti hann í frystinn.


Hlynur


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fim 06. Maí 2004 17:35

oki málid er ad eg er ekki med kassaviftu þannig ad etta er svona heitt hja mer, samt er ekkert heitt i kassanum flest um 30-35 nema hdd, en er reindar med viftu á heatsinki á örranum og einhver stokkur fra viftunni og út úr kassanum. :?