Hvað langar mig í útskriftargjöf?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Hvað langar mig í útskriftargjöf?
Titill segir allt. Veit ekkert hvað mig langar í og allir eru að spurja mig.
Hugmyndir:
- Nýr tölvustóll
- 5.1 hljóðkerfi
- Nýr gítarmagnari
- Nýr svefnpoki
- Útivistarfatnaður
- Flott úr
- Vasapeli
- Þráðlaus heyrnartól
- ...
Hugmyndir:
- Nýr tölvustóll
- 5.1 hljóðkerfi
- Nýr gítarmagnari
- Nýr svefnpoki
- Útivistarfatnaður
- Flott úr
- Vasapeli
- Þráðlaus heyrnartól
- ...
Síðast breytt af KermitTheFrog á Þri 13. Des 2011 22:39, breytt samtals 2 sinnum.
Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?
Til hamingju með að vera að útskrifast
Hvað er annars budget-ið ?
Hvað er annars budget-ið ?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?
Er þér þá batnað?
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?
Ef þú ert að klára iðngrein þá eru vinnuföt eða verkfærasett góð hugmynd.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?
Það sem mér er búið að detta í hug:
- Nýr tölvustóll
- 5.1 hljóðkerfi
- Nýr gítarmagnari
- Nýr svefnpoki
- Útivistarfatnaður
- ...
- Nýr tölvustóll
- 5.1 hljóðkerfi
- Nýr gítarmagnari
- Nýr svefnpoki
- Útivistarfatnaður
- ...
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?
En hvad med flott úr ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?
KermitTheFrog skrifaði:Það sem mér er búið að detta í hug:
- Nýr tölvustóll
- 5.1 hljóðkerfi
- Nýr gítarmagnari
- Nýr svefnpoki
- Útivistarfatnaður
- ...
Af þessu myndi ég sjálfur velja 5.1 kerfið.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?
Frost skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Það sem mér er búið að detta í hug:
- Nýr tölvustóll
- 5.1 hljóðkerfi
- Nýr gítarmagnari
- Nýr svefnpoki
- Útivistarfatnaður
- ...
Af þessu myndi ég sjálfur velja 5.1 kerfið.
5.1 kerfið það er fátt sem jafnast á við góða tónlist þegar hún kemur úr góðum hátalörum
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?
methylman skrifaði:Er þér þá batnað?
Ég hló..
On topic:
Hvað ertu gamall?
Úr hverju ertu að útskrifast?
Áhugamál?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?
Skil ekki bötnunarbrandarann...
19 ára
Framhaldsskóli
Tölvur, tónlist (spila á gítar), útivera, chilla.
19 ára
Framhaldsskóli
Tölvur, tónlist (spila á gítar), útivera, chilla.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?
Epísk gjöf sem mætti bæta á listann væri vasapeli! Líst einnig vel á úr.
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?
Madur uskrifast af sjukrahusi thegar madur hefur nad bata
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?
KermitTheFrog skrifaði:Skil ekki bötnunarbrandarann...
19 ára
Framhaldsskóli
Tölvur, tónlist (spila á gítar), útivera, chilla.
Að mínu mati eru bestu gjafirnar:
-Hátalarasett eins og einhver minntist á, þar sem þú hefur áhuga á tónlist.
-Beanbag fyrir chillið djók
-Alvöru útivistarfatnaður eða annað tengt því, maður á aldrei nóg af útivistardóti ef maður hefur áhuga á því.
En, fyrir síðasta punktinn er þess virði að bæta við að það á bara við (imo) ef budgetið leyfir alvöru dót, þó það séu ekki nema bara vandaðir hanskar eða eitthvað.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?
Fáðu þér Pod X3, draumur í baun.
Kannski M-Box með líka og gott hljóðkort
Kannski M-Box með líka og gott hljóðkort
Síðast breytt af Plushy á Þri 13. Des 2011 03:27, breytt samtals 1 sinni.
Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?
Plushy skrifaði:Fáðu þér Pod sammála, draumur í baun.
Kannski M-Box með líka og gott hljóðkort
Eh.
Ætlaði að Skrifa Pod X 3 (með engu bili á milli x og 3) en þá kom sammála. Hélt fyrst að stjórnandi væri að trolla mig og breyta innlegginu mínu,
Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?
er fólk að gefa svona dýrar útskriftargjafir?
þegar ég útskrifaðist og hélt veislu þá var það mesta sem ég fékk var blómvöndur.
þegar ég útskrifaðist og hélt veislu þá var það mesta sem ég fékk var blómvöndur.
-
- spjallið.is
- Póstar: 489
- Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?
Nuketown skrifaði:er fólk að gefa svona dýrar útskriftargjafir?
þegar ég útskrifaðist og hélt veislu þá var það mesta sem ég fékk var blómvöndur.
Hvað er langt síðan þú fórst í útskrift?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?
Nuketown skrifaði:er fólk að gefa svona dýrar útskriftargjafir?
þegar ég útskrifaðist og hélt veislu þá var það mesta sem ég fékk var blómvöndur.
Djöfull yrði ég fúll ef ég fengi blóm í útskriftargjöf ! eða afmælisgjöf eða e-ð myndi sennilega henda viðkomandi úr húsinu !
Hata blómagjafir þær eru fyrir kellingar og ég gef minni konu stundum blóm, þau gleðja augað en það er varla til meiri peningasóun en að kaupa afskorin blóm ! ... jú og flugelda læt mig samt hafa það að kaupa smá einu sinni á ári
Blóm fyrir 5000 kall eða USB lykill fyrir sama pening = Engin spurning hef ekki rassgat að gera með BLÓM !
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.