Hvað langar mig í útskriftargjöf?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Hvað langar mig í útskriftargjöf?

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 12. Des 2011 13:31

Titill segir allt. Veit ekkert hvað mig langar í og allir eru að spurja mig.

Hugmyndir:
- Nýr tölvustóll
- 5.1 hljóðkerfi
- Nýr gítarmagnari
- Nýr svefnpoki
- Útivistarfatnaður
- Flott úr
- Vasapeli
- Þráðlaus heyrnartól
- ...
Síðast breytt af KermitTheFrog á Þri 13. Des 2011 22:39, breytt samtals 2 sinnum.




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?

Pósturaf Cascade » Mán 12. Des 2011 13:32

Úr hverju ertu að útskrifast



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?

Pósturaf Magneto » Mán 12. Des 2011 13:35

Til hamingju með að vera að útskrifast :happy

Hvað er annars budget-ið ?



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?

Pósturaf methylman » Mán 12. Des 2011 14:24

Er þér þá batnað?


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?

Pósturaf tdog » Mán 12. Des 2011 14:28

Ef þú ert að klára iðngrein þá eru vinnuföt eða verkfærasett góð hugmynd.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?

Pósturaf Plushy » Mán 12. Des 2011 16:04

Tölvudót?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?

Pósturaf gardar » Mán 12. Des 2011 19:46

methylman skrifaði:Er þér þá batnað?



:lol:



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 12. Des 2011 20:47

Það sem mér er búið að detta í hug:

- Nýr tölvustóll
- 5.1 hljóðkerfi
- Nýr gítarmagnari
- Nýr svefnpoki
- Útivistarfatnaður
- ...



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?

Pósturaf worghal » Mán 12. Des 2011 20:51

En hvad med flott úr ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?

Pósturaf Frost » Mán 12. Des 2011 21:30

KermitTheFrog skrifaði:Það sem mér er búið að detta í hug:

- Nýr tölvustóll
- 5.1 hljóðkerfi
- Nýr gítarmagnari
- Nýr svefnpoki
- Útivistarfatnaður
- ...


Af þessu myndi ég sjálfur velja 5.1 kerfið.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?

Pósturaf lukkuláki » Mán 12. Des 2011 21:32

Frost skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Það sem mér er búið að detta í hug:

- Nýr tölvustóll
- 5.1 hljóðkerfi
- Nýr gítarmagnari
- Nýr svefnpoki
- Útivistarfatnaður
- ...


Af þessu myndi ég sjálfur velja 5.1 kerfið.



5.1 kerfið það er fátt sem jafnast á við góða tónlist þegar hún kemur úr góðum hátalörum


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?

Pósturaf Klaufi » Mán 12. Des 2011 21:33

methylman skrifaði:Er þér þá batnað?


Ég hló..

On topic:
Hvað ertu gamall?
Úr hverju ertu að útskrifast?
Áhugamál?


Mynd

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 12. Des 2011 21:43

Skil ekki bötnunarbrandarann...

19 ára
Framhaldsskóli
Tölvur, tónlist (spila á gítar), útivera, chilla.



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 12. Des 2011 21:44

Epísk gjöf sem mætti bæta á listann væri vasapeli! Líst einnig vel á úr.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?

Pósturaf worghal » Mán 12. Des 2011 21:47

Madur uskrifast af sjukrahusi thegar madur hefur nad bata


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?

Pósturaf Klaufi » Mán 12. Des 2011 21:47

KermitTheFrog skrifaði:Skil ekki bötnunarbrandarann...

19 ára
Framhaldsskóli
Tölvur, tónlist (spila á gítar), útivera, chilla.


Að mínu mati eru bestu gjafirnar:
-Hátalarasett eins og einhver minntist á, þar sem þú hefur áhuga á tónlist.
-Beanbag fyrir chillið djók
-Alvöru útivistarfatnaður eða annað tengt því, maður á aldrei nóg af útivistardóti ef maður hefur áhuga á því.
En, fyrir síðasta punktinn er þess virði að bæta við að það á bara við (imo) ef budgetið leyfir alvöru dót, þó það séu ekki nema bara vandaðir hanskar eða eitthvað.


Mynd

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?

Pósturaf SolidFeather » Mán 12. Des 2011 22:10

M-Audio BX5a




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?

Pósturaf Tesy » Mán 12. Des 2011 23:33

Ef þú ert gítarleikari þá hljómar gítarmagnari mjög vel imo



Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?

Pósturaf cure » Mán 12. Des 2011 23:40

Pening þannig þú getir kíkt í Amazon regnskóginn.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?

Pósturaf Plushy » Mán 12. Des 2011 23:55

Fáðu þér Pod X3, draumur í baun.

Kannski M-Box með líka og gott hljóðkort :)
Síðast breytt af Plushy á Þri 13. Des 2011 03:27, breytt samtals 1 sinni.




Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?

Pósturaf Sphinx » Þri 13. Des 2011 03:27

ég er með tvennt sem þú gætir feingið þér
:happy
viewtopic.php?f=11&t=43875
viewtopic.php?f=11&t=43930


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?

Pósturaf Plushy » Þri 13. Des 2011 03:28

Plushy skrifaði:Fáðu þér Pod sammála, draumur í baun.

Kannski M-Box með líka og gott hljóðkort :)


Eh.

Ætlaði að Skrifa Pod X 3 (með engu bili á milli x og 3) en þá kom sammála. Hélt fyrst að stjórnandi væri að trolla mig og breyta innlegginu mínu,




Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?

Pósturaf Nuketown » Þri 13. Des 2011 06:54

er fólk að gefa svona dýrar útskriftargjafir?

þegar ég útskrifaðist og hélt veislu þá var það mesta sem ég fékk var blómvöndur.



Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?

Pósturaf jagermeister » Þri 13. Des 2011 10:01

Nuketown skrifaði:er fólk að gefa svona dýrar útskriftargjafir?

þegar ég útskrifaðist og hélt veislu þá var það mesta sem ég fékk var blómvöndur.


Hvað er langt síðan þú fórst í útskrift?



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hvað langar mig í útskriftargjöf?

Pósturaf lukkuláki » Þri 13. Des 2011 10:12

Nuketown skrifaði:er fólk að gefa svona dýrar útskriftargjafir?

þegar ég útskrifaðist og hélt veislu þá var það mesta sem ég fékk var blómvöndur.


Djöfull yrði ég fúll ef ég fengi blóm í útskriftargjöf ! eða afmælisgjöf eða e-ð myndi sennilega henda viðkomandi úr húsinu !
Hata blómagjafir þær eru fyrir kellingar og ég gef minni konu stundum blóm, þau gleðja augað en það er varla til meiri peningasóun en að kaupa afskorin blóm ! ... jú og flugelda læt mig samt hafa það að kaupa smá einu sinni á ári :)
Blóm fyrir 5000 kall eða USB lykill fyrir sama pening = Engin spurning hef ekki rassgat að gera með BLÓM ! :evillaugh


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.