inservible skrifaði:Þessi þráður virðist hafa farið úr böndunum. En það virðist nokkuð skýrt að þörf virðist varla vera fyrir aðra vakt. Ég mæli með að þið hjá overclock.is sérhæfið ykkur þá kannski frekar í því sviði (yfirklukkun) í stað þess að hafa svona marga tengla sem nú þegar eru í boði hér. Það væri nú bara nokkuð töff að hafa eina síðu sem væri einungis í því að safna info, standa fyrir yfirklukkunum á ýmsum búnaði með ítarlegum upplýsingum um áhrif búnaðar og fleira. Like á það ef þið farið þá leiðinna en stór mínus ef þið ætlið að setja saman aðra vakt.
Það þarf ekki annað lén í það heldur;
viewforum.php?f=30