Hve oft á maður að slökkva á fartölvum ?


Höfundur
gauivi
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 13. Nóv 2005 22:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hve oft á maður að slökkva á fartölvum ?

Pósturaf gauivi » Þri 25. Okt 2011 22:53

Ég veit að þetta er aulalega spurning en það verður að hafa það :baby Frétti að aðila sem fór með Dell tölvuna sína í viðgerð þar sem hún væri orðin svo hægvirk. Fékk þá spurningu um það hvort hann væri alltaf að slökkva á tölvunni á milli notkuna. Það ætti hann alls ekki að gera heldur loka bara skjánum nema um langan tíma væri að ræða. Ekki væri þörf á að fara í shut down á nóttunni. Nú hafði ég alltaf staðið í þeirri meiningu að betur færi með fartölvur að slökkt væri á þeim þegar verið er með þær á ferðinni og svo eyddu þær batteríinu á sleep þannig að maður þyrfti að hlaða oftar og ganga þar með fljótar á líftíma batterísins. Ég hef því alltaf farið oft á dag í shut down – er það bara vitleysa í manni ?



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1743
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Hve oft á maður að slökkva á fartölvum ?

Pósturaf Kristján » Þri 25. Okt 2011 22:59

http://www.hampshire.edu/computing/6882.htm

herna er eitthvað til að lesa allavega en segir ekki hvort er verra og hvort er betra.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hve oft á maður að slökkva á fartölvum ?

Pósturaf intenz » Þri 25. Okt 2011 23:13

Ég flakka á milli staða í skólanum endalaust allan daginn og nenni ekki alltaf að vera að ræsa tölvuna upp í hvert skipti þegar ég þarf að nota hana, þannig ég set hana alltaf bara á sleep.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1743
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Hve oft á maður að slökkva á fartölvum ?

Pósturaf Kristján » Þri 25. Okt 2011 23:15

fínt samt að slökkva á henni annað slagið.




BBergs
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Fös 14. Jan 2011 19:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hve oft á maður að slökkva á fartölvum ?

Pósturaf BBergs » Mið 26. Okt 2011 22:09

Ég loka bara tölvunni og þá dettur hún á sleep mode!

Endurræsi hana 2-3x í viku :-)




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hve oft á maður að slökkva á fartölvum ?

Pósturaf Tesy » Mið 26. Okt 2011 23:03

Ég set hana alltaf á sleep á daginn og slekk á hana þegar ég fer að sofa.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hve oft á maður að slökkva á fartölvum ?

Pósturaf Pandemic » Mið 26. Okt 2011 23:05

Svo er auðvitað hibernation.



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hve oft á maður að slökkva á fartölvum ?

Pósturaf Hargo » Mið 26. Okt 2011 23:17

Það á nú ekkert að hægja á tölvunni þó þú slökkvir á henni á hverjum degi, hef allavega ekki heyrt af því áður.




Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hve oft á maður að slökkva á fartölvum ?

Pósturaf Leviathan » Fim 27. Okt 2011 00:29

Það styttir líftíma harðdisksins bara held ég. Í hvert sinn sem þú kveikir á vélinni þarf hann að snúa sig í gang og lesa haug af kerfisskrám.


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB

Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Hve oft á maður að slökkva á fartölvum ?

Pósturaf AncientGod » Fim 27. Okt 2011 07:28

en hvað með ssd diska ?


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799