Hve oft á maður að slökkva á fartölvum ?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 35
- Skráði sig: Sun 13. Nóv 2005 22:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Hve oft á maður að slökkva á fartölvum ?
Ég veit að þetta er aulalega spurning en það verður að hafa það Frétti að aðila sem fór með Dell tölvuna sína í viðgerð þar sem hún væri orðin svo hægvirk. Fékk þá spurningu um það hvort hann væri alltaf að slökkva á tölvunni á milli notkuna. Það ætti hann alls ekki að gera heldur loka bara skjánum nema um langan tíma væri að ræða. Ekki væri þörf á að fara í shut down á nóttunni. Nú hafði ég alltaf staðið í þeirri meiningu að betur færi með fartölvur að slökkt væri á þeim þegar verið er með þær á ferðinni og svo eyddu þær batteríinu á sleep þannig að maður þyrfti að hlaða oftar og ganga þar með fljótar á líftíma batterísins. Ég hef því alltaf farið oft á dag í shut down – er það bara vitleysa í manni ?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Hve oft á maður að slökkva á fartölvum ?
http://www.hampshire.edu/computing/6882.htm
herna er eitthvað til að lesa allavega en segir ekki hvort er verra og hvort er betra.
herna er eitthvað til að lesa allavega en segir ekki hvort er verra og hvort er betra.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hve oft á maður að slökkva á fartölvum ?
Ég flakka á milli staða í skólanum endalaust allan daginn og nenni ekki alltaf að vera að ræsa tölvuna upp í hvert skipti þegar ég þarf að nota hana, þannig ég set hana alltaf bara á sleep.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Hve oft á maður að slökkva á fartölvum ?
Ég loka bara tölvunni og þá dettur hún á sleep mode!
Endurræsi hana 2-3x í viku :-)
Endurræsi hana 2-3x í viku :-)
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hve oft á maður að slökkva á fartölvum ?
Ég set hana alltaf á sleep á daginn og slekk á hana þegar ég fer að sofa.
Re: Hve oft á maður að slökkva á fartölvum ?
Það á nú ekkert að hægja á tölvunni þó þú slökkvir á henni á hverjum degi, hef allavega ekki heyrt af því áður.
-
- spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hve oft á maður að slökkva á fartölvum ?
Það styttir líftíma harðdisksins bara held ég. Í hvert sinn sem þú kveikir á vélinni þarf hann að snúa sig í gang og lesa haug af kerfisskrám.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Hve oft á maður að slökkva á fartölvum ?
en hvað með ssd diska ?
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799