Vantar hjálp með aflgjafavandamál


Höfundur
niCky-
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Fim 21. Sep 2006 10:50
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp með aflgjafavandamál

Pósturaf niCky- » Þri 11. Okt 2011 18:14

Ég var að kaupa mér Radeon HD6970 og svo þegar ég ætla að setja það í tölvuna mina átta ég mig á því að það þarf einn 8-pin PCI-E rafmagnskapal og einn 6-Pin PCI-E Rafmagnskapal, en það er engin 8-Pin rafmagnskapal úr powersupplyinu mínu. Ég er með þetta http://www.cluboc.net/reviews/power/Tag ... /index.asp , sem betur fer fylgdi þó breytistykki með sem er 2 molex öðrum megin og 8 pin hinum megin.. En vandamálið var það að það er bara einn Molex leggur úr aflgjafanum mínum þannig að ég fæ ekki nóg rafmagn í þennan 8-pin kapal til að keyra kortið. Ég er frekar lost í þessu máli trúi varla að ég þurfi að kaupa mér nýjan aflgjafa til þess að tengja þetta kort?


i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með aflgjafavandamál

Pósturaf Klaufi » Þri 11. Okt 2011 18:29

Supported connectors:

As with most of the modular designs, Tagan has gone with a mix of wired cabling and modular accessory cabling. The attached cabling includes your 20/24 pin, the 8 pin and 4 pin main board leads, a grounding lead and a +12 V Molex lead. The addition of the dedicated Molex style lead is a nice touch as many top motherboard manufacturers are using this lead for auxiliary power. Now you don't have to run your hard drive run across the motherboard. A complete list of the supported devices is shown below:

M/B 20 + 4 :1
ATX12V/EPS12V (4+4P) :1
Peripherals (4P) :6
VGA (4P) :1
FDD (4P) :1(4Pin*2)
SATA (5P) :8
PCI-E (6P) :2
PCI-E (6+2P) :2

Ground Wire :1


Ætti að fylgja með samkvæmt síðunni sem þú linkar í.


Mynd

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með aflgjafavandamál

Pósturaf mundivalur » Þri 11. Okt 2011 18:30

Var þetta notaður aflgjafi sem þú keyptir eða búinn að eiga lengi? það eiga vera 2xpci-2 +2
Annars verður þú að kaupa svona molex to 8pin pci-e þeir í örtækni geta búið til ef allt klikkar held ég :-k




Höfundur
niCky-
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Fim 21. Sep 2006 10:50
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með aflgjafavandamál

Pósturaf niCky- » Þri 11. Okt 2011 18:30

Klaufi skrifaði:
Supported connectors:

As with most of the modular designs, Tagan has gone with a mix of wired cabling and modular accessory cabling. The attached cabling includes your 20/24 pin, the 8 pin and 4 pin main board leads, a grounding lead and a +12 V Molex lead. The addition of the dedicated Molex style lead is a nice touch as many top motherboard manufacturers are using this lead for auxiliary power. Now you don't have to run your hard drive run across the motherboard. A complete list of the supported devices is shown below:

M/B 20 + 4 :1
ATX12V/EPS12V (4+4P) :1
Peripherals (4P) :6
VGA (4P) :1
FDD (4P) :1(4Pin*2)
SATA (5P) :8
PCI-E (6P) :2
PCI-E (6+2P) :2

Ground Wire :1


Ætti að fylgja með samkvæmt síðunni sem þú linkar í.


Já, keypti þennan aflgjafa notaðan og er greinilega ekki með alla þessa cables sem voru upprunarlega :/


i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w


Höfundur
niCky-
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Fim 21. Sep 2006 10:50
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með aflgjafavandamál

Pósturaf niCky- » Þri 11. Okt 2011 18:32

mundivalur skrifaði:Var þetta notaður aflgjafi sem þú keyptir eða búinn að eiga lengi? það eiga vera 2xpci-2 +2
Annars verður þú að kaupa svona molex to 8pin pci-e þeir í örtækni geta búið til ef allt klikkar held ég :-k


Sko, það fylgdi með skjákortinu molex to 8-pin, en það er bara einn molex leggur úr aflgjafanum og einn molex leggur flytur ekki nógu mikinn straum fyrir 8-pin, þessi molex kapall þarf að vera tengdur við 2x Molex leggi til að fá nægilegan straum. Þannig ég veit ekki alveg hvað ég á að taka til bragðs


i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með aflgjafavandamál

Pósturaf Klaufi » Þri 11. Okt 2011 18:34

niCky- skrifaði:Sko, það fylgdi með skjákortinu molex to 8-pin, en það er bara einn molex leggur úr aflgjafanum og einn molex leggur flytur ekki nógu mikinn straum fyrir 8-pin, þessi molex kapall þarf að vera tengdur við 2x Molex leggi til að fá nægilegan straum. Þannig ég veit ekki alveg hvað ég á að taka til bragðs


Taka upp lóðboltan?

Ef þetta er standard tengi á aflgjafanum getur þú útbúið svona kapal sjálfur, eða látið útbúa hann fyrir þig.


Mynd


Höfundur
niCky-
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Fim 21. Sep 2006 10:50
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með aflgjafavandamál

Pósturaf niCky- » Þri 11. Okt 2011 18:38

Klaufi skrifaði:
niCky- skrifaði:Sko, það fylgdi með skjákortinu molex to 8-pin, en það er bara einn molex leggur úr aflgjafanum og einn molex leggur flytur ekki nógu mikinn straum fyrir 8-pin, þessi molex kapall þarf að vera tengdur við 2x Molex leggi til að fá nægilegan straum. Þannig ég veit ekki alveg hvað ég á að taka til bragðs


Taka upp lóðboltan?

Ef þetta er standard tengi á aflgjafanum getur þú útbúið svona kapal sjálfur, eða látið útbúa hann fyrir þig.


hmmm, góð hugmynd, gæti hugsanlega reddað því. Hvernig væri þá samt best að gera þetta?


i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w


Höfundur
niCky-
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Fim 21. Sep 2006 10:50
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með aflgjafavandamál

Pósturaf niCky- » Þri 11. Okt 2011 18:55



i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w