Úr tölvunni yfir í skart?

Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Úr tölvunni yfir í skart?

Pósturaf Eiiki » Mán 29. Ágú 2011 00:07

Sælt verið fólkið

Þannig er mál með vexti að ég er að púsla saman tölvu sem á að vera notuð til þess að spila efni beint í túbusjónvarp. Aftan á skjákortinu er dvi, hdmi og vga tengi, á túbunni eru síðan bara skart og þessir típísku gulu,rauðu og hvítu tengi. Er til einhver ein snúra til að tengja á milli eða þarf ég að kaupa einhverskonar breytistykki sem kostar eitthvað í kringum 10 þúsund kallinn?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Úr tölvunni yfir í skart?

Pósturaf Klaufi » Mán 29. Ágú 2011 00:08

Ég smíðaði Vga-Scart coverter fyrir einvhern 300 kall, en þetta var til einhversstaðar fyrir 3-6k.

Smiðaði þetta bara til að geta haft skart tengi aftan á tölvukassanum líka.


Mynd

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Úr tölvunni yfir í skart?

Pósturaf Plushy » Mán 29. Ágú 2011 00:10

og ég sem hélt þú vildir skipta tölvunni þinni fyrir skartgripi.




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Úr tölvunni yfir í skart?

Pósturaf hauksinick » Mán 29. Ágú 2011 00:15

Plushy skrifaði:og ég sem hélt þú vildir skipta tölvunni þinni fyrir skartgripi.

trolololo


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Úr tölvunni yfir í skart?

Pósturaf kjarribesti » Mán 29. Ágú 2011 00:17

Plushy skrifaði:og ég sem hélt þú vildir skipta tölvunni þinni fyrir skartgripi.


Mynd


_______________________________________

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Úr tölvunni yfir í skart?

Pósturaf hagur » Mán 29. Ágú 2011 00:44

Ekki til nein passíf snúra sem gerir þetta. Þú þarft converter box, t.d vga -> scart/composite. Svoleiðis kostar eflaust hátt í 10k og fæst t.d í Computer.is

Kannski ertu betur settur með ad redda þér eldra skjákorti sem er með composite/s-video út.