Sælt verið fólkið
Þannig er mál með vexti að ég er að púsla saman tölvu sem á að vera notuð til þess að spila efni beint í túbusjónvarp. Aftan á skjákortinu er dvi, hdmi og vga tengi, á túbunni eru síðan bara skart og þessir típísku gulu,rauðu og hvítu tengi. Er til einhver ein snúra til að tengja á milli eða þarf ég að kaupa einhverskonar breytistykki sem kostar eitthvað í kringum 10 þúsund kallinn?
Úr tölvunni yfir í skart?
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Úr tölvunni yfir í skart?
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Úr tölvunni yfir í skart?
Ég smíðaði Vga-Scart coverter fyrir einvhern 300 kall, en þetta var til einhversstaðar fyrir 3-6k.
Smiðaði þetta bara til að geta haft skart tengi aftan á tölvukassanum líka.
Smiðaði þetta bara til að geta haft skart tengi aftan á tölvukassanum líka.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Úr tölvunni yfir í skart?
Plushy skrifaði:og ég sem hélt þú vildir skipta tölvunni þinni fyrir skartgripi.
trolololo
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Úr tölvunni yfir í skart?
Plushy skrifaði:og ég sem hélt þú vildir skipta tölvunni þinni fyrir skartgripi.
_______________________________________
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Úr tölvunni yfir í skart?
Ekki til nein passíf snúra sem gerir þetta. Þú þarft converter box, t.d vga -> scart/composite. Svoleiðis kostar eflaust hátt í 10k og fæst t.d í Computer.is
Kannski ertu betur settur með ad redda þér eldra skjákorti sem er með composite/s-video út.
Kannski ertu betur settur með ad redda þér eldra skjákorti sem er með composite/s-video út.