[Android] Heimaskjárinn ykkar

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

[Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf intenz » Fim 21. Júl 2011 03:04

ÍÞÞ: Skjáskot af heimaskjánum ykkar og lýsing á öllu sem á honum er.

Mig langar bara að sjá hvaða app/widgets/aðgerðir ykkur finnst nauðsynlegt að hafa "við höndina".

Hér er minn:

Mynd

Launcher: LauncherPro (keypt útgáfa)

Notifications bar:

1. Gauge Battery Widget: Þetta er í raun bara batterístöðu widget en býður upp á að birta stöðuna líka uppi í notification barnum.

2. Noom Weight Loss: Þetta er forrit sem heldur utan um alla hreyfingu sem þú iðkar, hvað þú neytir margra kaloría, hversu miklu þú brennir af þeim, o.s.frv. Þarna birtir það t.d. "0 Cal" þar sem ég hef ekki brennt neinum kaloríum í dag. :D

3. 3G Watchdog: Heldur utan um alla 3G eyðslu, mæli virkilega mikið með þessu!

4. Screebl: Heldur skjánum lifandi á meðan síminn er í ákveðinni stöðu. Um leið og síminn fer í lágrétta stöðu (liggjandi á borði t.d.) slekkur skjárinn á sér. Virkilega sniðugt fyrir þá sem vilja ekki að skjárinn slökkvi á sér á meðan maður heldur á símanum.

Heimaskjárinn:

1. Noom Weight Loss: Enn og aftur þetta sniðuga forrit. Þetta er bara widget sem sýnir hversu margar kolíur ég hef neytt yfir daginn... flokkar þær eftir "good", "ok" og "bad".

2. Make Your Clock Widget: Forrit sem leyfir þér að búa til og stílisera þitt eigið klukku widget... þetta er mín

3. Taskos To Do List: Held utan um allt sem ég þarf að gera í þessu snilldar forriti. Þetta er widget fyrir það.

4. QuickPic: Besta gallery appið fyrir Android - án efa! Ógeðslega einfalt, hratt og þægilegt!

5. Camera: Samsung Camera appið, nauðsynlegt að hafa myndavélina tiltæka!

6. Brighteriffic: Widget sem leyfir þér að stilla 2 brightness stillingar á skjánum. Ég er með stillt fyrir innandyra (25%) og utandyra (100%).. snilldar app/widget!

7. APN on-off widget: Widget sem leyfir mér að slökkva/kveikja á 3G data.

8. Note Everything: Glósuforrit, þarna skrifa ég allt sem ég þarf að muna!

9. Facebook: En ekki hvað?

10. Gmail: Er með mailið mitt tengt við Google Apps og þess vegna nota ég Gmail appið til að skoða póstinn minn

11. Market: Nota markaðinn svo oft að hann VERÐUR að vera á heimaskjánum!

Bottom shortcuts:

1. Dialer: Maður verður að vera fljótur að hringja í fólk!

2. Contacts: Símaskráin verður að vera við höndina!

3. GO SMS Pro: SMS er lífsnauðsynlegt og mæli ég með þessu appi!

4. Opera Mini: Vafrinn er nauðsynlegur en ástæðan af hverju ég nota ekki stock Gingerbread browserinn er út af því að hann er hörmulegur í að wrappa saman texta til að lesa, á meðan Opera Mini er fáránlega góður í því!

Jææææja, postið ykkar!


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf Daz » Fim 21. Júl 2011 10:53

Mynd
Beautiful widgets klukka
Widgetzoid með nokkrum klassíkum stillingum
Annað er vonandi auðþekkt, Opera mini en ekki mobile og svo er annað pósthólf í felum á launch barinu
Zeem launcher.
Zeem er svo búinn að fela statusbarið sem inniheldur batteryLeft og Screebl.

svo er ég með 4 aðra skjái með misgáfulegum widgets.



Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf BirkirEl » Fim 21. Júl 2011 13:10

Mynd


Notifications bar:
switch 2g/3g; sýnir hvort ég er á 3g eða 2g kerfi og get skipt á milli.

3g watchdog: nauðsinlegt app að mínu mati.

Widgetlocker: fannst orginal lockscreen í sgs2 ljótur og virka illa.

Heimaskjárinn:

segir sig sjálft allt nema WP clock sem ég mæli með.

Bottom shortcuts:

allt stock hér



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf FuriousJoe » Fim 21. Júl 2011 14:22

Mynd

Frekar basic, MUIU 1.7.15
Var að henda þessu upp ekkert spennandi komið enþá.

Nota Screebl líka, mæli með því.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf intenz » Fim 21. Júl 2011 14:27

BirkirEl skrifaði:Widgetlocker: fannst orginal lockscreen í sgs2 ljótur og virka illa.

Sammála þér! Ég er líka með WidgetLocker, ágætis forrit. Einn galli samt, ef þú ýtir á Home takkann ferðu framhjá lockscreeninu.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf FuriousJoe » Fim 21. Júl 2011 14:39

intenz skrifaði:
BirkirEl skrifaði:Widgetlocker: fannst orginal lockscreen í sgs2 ljótur og virka illa.

Sammála þér! Ég er líka með WidgetLocker, ágætis forrit. Einn galli samt, ef þú ýtir á Home takkann ferðu framhjá lockscreeninu.


Lenti aldrei í því :S Annars geturu stillt það í forritinu hvort að home takkinn virki sem unlock takki líka.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf Danni V8 » Fim 21. Júl 2011 14:41

Svona er minn homescreen, ss. það sem kemur þegar ég ýti á Home takkann:

Mynd

Hér er síðan blaðsíðan sem ég geymi öll helstu application shortcuts á:

Mynd

Og síðan Track ID síðan, það er eitthvað Facebook Media Descovery þarna líka en ég notaði það aldrei svo ég er búinn að replace-a því með TimeScape, sem er algjör snilld! En ég nenni ekki að taka annað screen shot, þar sem það er bölvað vesen þar sem síminn minn er ekki rootaður og þegar ég nota screenshot fídusinn í Droid Explorer koma litirnir kolvitlausir út.

Mynd

Media Playerinn og Photos and Videos hjólið eða hvað sem það er hægt að kalla þetta.

Mynd

Og síðan bara einhver random síða sem ég fer aldrei á svo það er bara eitthvað þar.
Mynd


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf braudrist » Lau 23. Júl 2011 10:34

Mynd

Notification bar: Juice Defender Ultimate, Advanced Task Killer

Custom ROM: Lite'ning ROM v3.1 XXKG2

Beautiful Widgets, Go Launcher Pro


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf addi32 » Lau 23. Júl 2011 10:56

Er með JuiceDefender hjá mér sem ég mæli hiklaust með. Fór úr því að hlaða Samsung S2 daglega yfir í 2 daga fresti.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf mundivalur » Lau 23. Júl 2011 11:11

Þarf maður eitthvað að stilla Juice defender eða bara nóg að enable?




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf braudrist » Lau 23. Júl 2011 12:02

Það er best að stilla hann sjálfur, en það er ekkert mál því hver einasti fídus er útskýrður nákvæmlega.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf Swooper » Sun 24. Júl 2011 18:55

braudrist skrifaði:Custom ROM: Lite'ning ROM v3.1 XXKG2

Hvernig ertu að fíla Lite'ning?


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf mind » Þri 26. Júl 2011 20:48

Lockscreen & Homescreens

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf intenz » Mið 27. Júl 2011 01:06

mind, vinsamlegast lýsingar takk!


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf capteinninn » Mið 27. Júl 2011 01:43

Eruði með rootaða síma til að taka þessar myndir?

Og líka ein spurning, ef maður rootar símann sinn getur maður þá náð í öll market öpp?
Hellingur af forritum sem mig langar í en get ekki notað útaf area restrictions og slíku.
Er með bandarískan Nexus S og það fylgdu með nokkur forrit sem ég get ekki náð í fyrir aðra síma eins og t.d. music, books, earth, car home o.s.frv.



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf intenz » Mið 27. Júl 2011 01:46

hannesstef skrifaði:Eruði með rootaða síma til að taka þessar myndir?

Og líka ein spurning, ef maður rootar símann sinn getur maður þá náð í öll market öpp?
Hellingur af forritum sem mig langar í en get ekki notað útaf area restrictions og slíku.

Nei ég er ekki búinn að roota. Það er hægt að taka skjáskot í Samsung Galaxy S II án þess að roota, með því að halda bæði home og power takkanum inni í einu.

En já, þú getur náð í öll apps á Android Market ef þú rootar. Þú sækir bara app sem heitir Market Enabler.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf FuriousJoe » Mið 27. Júl 2011 02:00

intenz skrifaði:
hannesstef skrifaði:Eruði með rootaða síma til að taka þessar myndir?

Og líka ein spurning, ef maður rootar símann sinn getur maður þá náð í öll market öpp?
Hellingur af forritum sem mig langar í en get ekki notað útaf area restrictions og slíku.

Nei ég er ekki búinn að roota. Það er hægt að taka skjáskot í Samsung Galaxy S II án þess að roota, með því að halda bæði home og power takkanum inni í einu.

En já, þú getur náð í öll apps á Android Market ef þú rootar. Þú sækir bara app sem heitir Market Enabler.


Já, nota það sjálfur og það er mjög einfalt og gott app :)

Edit; og getur sótt þetta app á market meiraðsegja.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf mind » Mið 27. Júl 2011 09:38

intenz skrifaði:mind, vinsamlegast lýsingar takk!


Forrit
Widgetlocker (custom lockscreen) https://market.android.com/details?id=com.teslacoilsw.widgetlocker&feature=search_result
ProLauncher (Dokka, icons o.fl) https://market.android.com/details?id=com.fede.launcher&feature=search_result
Minimalistic text (meira og minna allur texti) https://market.android.com/details?id=de.devmil.minimaltext&feature=search_result
Tasker (til að telja missed calls,sms,emails o.fl sjálfkrafa dót) https://market.android.com/details?id=net.dinglisch.android.taskerm&feature=search_result
Ez Notes free https://market.android.com/details?id=com.eznotewidgetdemo&feature=search_result
Agenda widget (google tasks, calendar o.fl) https://market.android.com/details?id=com.roflharrison.agenda&feature=search_result


Slider widgetlocker theme D2S-L002 af http://forum.xda-developers.com/showpost.php?p=12062725&postcount=181
Mynd Megan fox af http://www.skins.be/

Font, Skarpalt.ttf af http://www.dafont.com/


Held það sé allt, spyrð bara ef eitthvað sem ég gleymdi.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1775
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf blitz » Mið 27. Júl 2011 10:03

@ mind =D>


PS4

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf Kristján » Mið 27. Júl 2011 14:42

mind skrifaði:Lockscreen & Homescreens

[img]http://i.imgur.com/Pa4tT.png[/img
[img]http://i.imgur.com/5eEgJ.png[/img
[img]http://i.imgur.com/xUg52.png[/img
[img]http://i.imgur.com/OhTFH.png[/img


minnir rosalega á windows síma

frekar flott




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf braudrist » Mið 27. Júl 2011 17:32

mind er með þetta, flott UI + Megan Fox :happy


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf Swooper » Mið 27. Júl 2011 22:51

Leyfi mér að vera ósammála, fíla ekki svona texta "í lausu lofti" og bakgrunnurinn er of ljós... En each to his own.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf mind » Mið 27. Júl 2011 22:59

Það er fínt að eru ekki allir á sömu skoðun, held það sé ekki ein nein rétt þegar kemur að svona hlutum :)

En já bakgrunnurinn er rosalega ljós það bara sést aldrei sökum þess að skjárinn virðist aldrei fara í 100% brightness, allavega ekki ennþá.

Er reyndar búinn að vera smíða icon og svona til að reyna gera þetta meira minimalískt.

Mynd
Mynd




halipuz1
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf halipuz1 » Fim 28. Júl 2011 03:02

HAha holy shit, ég þarf að fara nota símann minn meira, ennþá með default.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Tengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Pósturaf chaplin » Fim 28. Júl 2011 03:17

Menn eru eftir að æla þegar þeir sjá minn heimaskjá.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS