Ég var að kaupa harðann disk um daginn. Utanáliggjandi, tengdur með usb við tölvuna.
Ég keypti hann á Computer.is um daginn. Getið séð hann hérna
Já, ég er með lappa með Windows XP Professional. Síðan er heimilistölvan með Windows 98. Já, það stendur ekkert um að þessi diskur geti ekki unnið með 98 eða lægri stýrikerfum. Bara 98 SE or above .
Afhverju er þetta? Er möguleiki komast í þennan harða disk á heimilistölvunni? Þetta er svolítið leiðinlegt því ég keypti hann aðalega til að flakka á milli heimilistölvunnar og lappans.
Já, ég er ekki að fara að setja Win Xp upp í heimilistölvunni því hún ræður ekki við það, held ég alveg pottþétt