USB Harðurdiskur í Win 98


Höfundur
cambridge
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mán 14. Júl 2003 23:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

USB Harðurdiskur í Win 98

Pósturaf cambridge » Fös 12. Mar 2004 19:43

Ég var að kaupa harðann disk um daginn. Utanáliggjandi, tengdur með usb við tölvuna.

Ég keypti hann á Computer.is um daginn. Getið séð hann hérna

Já, ég er með lappa með Windows XP Professional. Síðan er heimilistölvan með Windows 98. Já, það stendur ekkert um að þessi diskur geti ekki unnið með 98 eða lægri stýrikerfum. Bara 98 SE or above :( .

Afhverju er þetta? Er möguleiki komast í þennan harða disk á heimilistölvunni? Þetta er svolítið leiðinlegt því ég keypti hann aðalega til að flakka á milli heimilistölvunnar og lappans.

Já, ég er ekki að fara að setja Win Xp upp í heimilistölvunni því hún ræður ekki við það, held ég alveg pottþétt :D



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fös 12. Mar 2004 21:41

Ertu búin að prófa hann á vélinni.
98SE var/er með betri USB stuðningi




Höfundur
cambridge
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mán 14. Júl 2003 23:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf cambridge » Lau 13. Mar 2004 11:58

já, hann virkar ekki.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 13. Mar 2004 12:06

Gefðu okkur system spec en ég mæli með að henda bara windows 2000 upp þar sem það tekur ekkert miklu meira en 98 og það virðist hafa verið að virka á eldri vélum




Höfundur
cambridge
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mán 14. Júl 2003 23:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf cambridge » Lau 13. Mar 2004 12:28

Það er málið, engin af vinum mínum eiga Win 2000 og ég finn það ekki á dc. :(




Höfundur
cambridge
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mán 14. Júl 2003 23:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf cambridge » Lau 13. Mar 2004 12:31

Ég er með Pentium 3 örgjörva. Hef ekki hugmynd hversu "öflugur" hann er.
256 mb sdram

ohhh ég man ekki hvað er í þessu drasli. Er ekki til forrit sem scannar tölvuna og kemur með svona log file sem segir hvað er í henni?



Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 571
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Þri 30. Mar 2004 15:55

Til að diskurinn virki í eldri kerfum en w2k og XP þarf að setja upp rekla sem eiga að fylgja með harða disknum. Ef þú ert búin að setja þá upp og ekkert virkar þá er bara að redda sér w2k.