Formata tölvu en halda save-i í leikjum?


Höfundur
gunnarasgeir
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fim 25. Feb 2010 02:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Formata tölvu en halda save-i í leikjum?

Pósturaf gunnarasgeir » Þri 12. Júl 2011 02:01

Ég er að spá, ef ég er kominn langt í tvem eða þremur tölvuleikjum og þyrfti svo að formata.
Get ég einhvernveginn tekið backup af einhverskonar skrám sem tengjast viðkomandi leik þannig að þegar ég innstalla leiknum eftir format get ég haldið áfram þar sem frá var horfið í leiknum?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Formata tölvu en halda save-i í leikjum?

Pósturaf AntiTrust » Þri 12. Júl 2011 02:29

Fer eftir leikjum, en já yfirleitt. Misjafnt þó hvar save-in eru geymd, myndi googla það fyrir hvern leik fyrir sig.



Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Formata tölvu en halda save-i í leikjum?

Pósturaf AncientGod » Þri 12. Júl 2011 09:43

Þú ferð bara í harðan diskin --> program files --> finnur leikin og copy save möppuna og paste á usb eða flakkara, hefur alltaf virka fyrir mig svo þegar þú ætlar að nota savið aftur þá bara gerir þú öfugt copy paste frá flakkar í tölvuna.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1175
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Formata tölvu en halda save-i í leikjum?

Pósturaf g0tlife » Þri 12. Júl 2011 10:09

AncientGod skrifaði:Þú ferð bara í harðan diskin --> program files --> finnur leikin og copy save möppuna og paste á usb eða flakkara, hefur alltaf virka fyrir mig svo þegar þú ætlar að nota savið aftur þá bara gerir þú öfugt copy paste frá flakkar í tölvuna.


Nei rangt, ferð í Documents -> BioWare -> Mass Effect 2 -> Save


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Formata tölvu en halda save-i í leikjum?

Pósturaf capteinninn » Þri 12. Júl 2011 10:32

Mjög mismunandi. Margir leikir í dag save-a í My Documents en sumir ennþá í program files. Eins og AntiTrust segir myndi ég checka á hverjum leik fyrir sig.



Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Formata tölvu en halda save-i í leikjum?

Pósturaf AncientGod » Þri 12. Júl 2011 10:48

Já ok helt að þetta fari oftast í program files en já þú gerir bara það sama úr my documents.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3075
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 43
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Formata tölvu en halda save-i í leikjum?

Pósturaf beatmaster » Þri 12. Júl 2011 10:58

AntiTrust skrifaði:Fer eftir leikjum, en já yfirleitt. Misjafnt þó hvar save-in eru geymd, myndi googla það fyrir hvern leik fyrir sig.
[/thread]


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.