XBMC spurning

Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

XBMC spurning

Pósturaf kazzi » Sun 12. Jún 2011 22:30

málið er að mig langar að halda utan um dvd safnið mitt í xbmc en það virðist ekki vera hægt að setja info á bak við myndirnar nema það sé video fæll í möppunni , er hægt að komast fram hjá því einhvernveginn.



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: XBMC spurning

Pósturaf kubbur » Sun 12. Jún 2011 22:43

Taka öryggisafrit og pakka dvd diskunum niður i kassa


Kubbur.Digital


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: XBMC spurning

Pósturaf AntiTrust » Sun 12. Jún 2011 22:45

Ég stórefast um að þetta sé hægt. Rippaðu bara DVD safnið inn og gerðu þetta almennilega ;)



Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: XBMC spurning

Pósturaf kazzi » Sun 12. Jún 2011 22:50

gott ripp forrit þá :baby og ert ekki að grínast tekur geðveikan tíma að rippa allt.




herb
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 02:47
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: XBMC spurning

Pósturaf herb » Sun 12. Jún 2011 23:01

Tekur bara full backup með DVD-Shrink í .iso skrá - ferð ekki að umkóða DVD myndirnar sem þú hefur keypt, ekki tímans virði miðað við verð á diskplássi í dag bara til að tapa gæðum ef tala má um gæði í DVD..



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: XBMC spurning

Pósturaf Oak » Sun 12. Jún 2011 23:05

geturðu ekki bara platað það með tómri iso skrá eða eitthvað annað sem heitir sama og myndin?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: XBMC spurning

Pósturaf AntiTrust » Sun 12. Jún 2011 23:17

kazzi skrifaði:gott ripp forrit þá :baby og ert ekki að grínast tekur geðveikan tíma að rippa allt.


Dlaðu þessu þá, lítið ólöglegt við það þegar þú átt orginalið.

Ég hélt að fólk væri nú bara alveg hætt í physical storage lausnum, hvað þá DVD.



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: XBMC spurning

Pósturaf FreyrGauti » Sun 12. Jún 2011 23:31

Ef þú ert að tala um að geta haldið lista yfir dvd myndirnar þínar inni í XBMC án þess að ætla í raun og veru að spila eitthvað þá býrðu bara til sér folder fyrir hverja mynd og skírir eftir nafninu á myndinni, gott að láta ártal líka inni í sviga, og þegar að þú setur það inn í xbmc hakaru við The MovieDB og use folder names for lookups. Spilar náttúrulega engar myndir þegar að mappan er tóm en ert kominn með visual lista með upplýsingum um myndirnar.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: XBMC spurning

Pósturaf AntiTrust » Sun 12. Jún 2011 23:36

Alveg rétt, hægt að láta leita eftir folder names. Ég mæli þá með því að installa IMDB plugin-inu, og láta IMDB scrape-a.



Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: XBMC spurning

Pósturaf kazzi » Sun 12. Jún 2011 23:43

"No video files found" það kemur alltaf upp þótt ég velji bara að leita eftir folder names ,og velji IMDB ég var búin að prófa þetta allt áður enn ég póstaði.langaði bara að dunda mér eitthvað svo er líka frí á morgun í vinnunni =D>
uppfært:
komið ef ég set einn video_TS file 23kb í hverja möppu þá uppfærir hún og kemur með info :happy



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: XBMC spurning

Pósturaf Oak » Mán 13. Jún 2011 00:33

nálvæmlega eins og ég sagði :megasmile


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: XBMC spurning

Pósturaf FreyrGauti » Mán 13. Jún 2011 00:39

Hmm skondið, ég er einmitt með Knight and Day inni í imdb en það er img file í möppunni, XBMC spilar hann ekki en hún kemur upp í Movie listanum, hjá mér. Spurning ef þú prufar að búa til .txt skjal sem heitir sama nafni og myndin, breytir síðan file type í avi. Þá kannski nærðu að blöffa XBMC.

Edit...sá ekki að þú varst búinn að uppfæra :P