Viðgerð á fartölvu!

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Viðgerð á fartölvu!

Pósturaf mundivalur » Mið 25. Maí 2011 15:14

Ég verð að kvarta,er með 6 mánaða Samsung R730 og 1 takki brotnaði, ss. örin til hægri
Núna erum við búinn að bíða í 4 mán. eftir takkanum eða viðgerð :mad
Tölvulistinn hvað er í gangi hjá ykkur,eruð þið að reyna búa til takka helvítið ](*,)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á fartölvu!

Pósturaf AntiTrust » Mið 25. Maí 2011 15:36

Nokkuð viss um að þetta sé brot á neytendalögum - Verkstæði hefur (að mig minnir) 30 daga til að útvega varahlut eða aðra eins og sambærilega nýja vöru.



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á fartölvu!

Pósturaf beggi90 » Mið 25. Maí 2011 15:54

Ekki er hún búin að vera á verkstæðinu allan tímann?
Og ert þú búinn að hringja og ýta á eftir því að hún hafi ekki bara gleymst, öll verkstæði geta gert slík mistök.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á fartölvu!

Pósturaf lukkuláki » Mið 25. Maí 2011 16:09

Ef takki á lyklaborði brotnaði hvernig er það ábyrgðarviðgerð ?
Telst þetta vera framleiðslugalli ? skil ekki ....


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á fartölvu!

Pósturaf AntiTrust » Mið 25. Maí 2011 16:14

Góð spurning, er þetta ekki ábyrgðarviðgerð? Ef ekki, er þetta allt allt annað mál.



Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á fartölvu!

Pósturaf mundivalur » Mið 25. Maí 2011 17:33

Þeir tóku mynd af þessu og ætluðu að redda málunum,og er búinn að hringja/fara til þeirra allavegna 5x,þeir segja þetta vera í vinnslu ?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á fartölvu!

Pósturaf worghal » Mið 25. Maí 2011 17:34

bíddu, taka myndir ?
ættla þeir að photoshoppa viðgerðina?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á fartölvu!

Pósturaf mundivalur » Mið 25. Maí 2011 17:38

Já það hlaut að vera þeir eru að vinna þetta í photoshop hehee



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á fartölvu!

Pósturaf lukkuláki » Mið 25. Maí 2011 17:44

mundivalur skrifaði:Þeir tóku mynd af þessu og ætluðu að redda málunum,og er búinn að hringja/fara til þeirra allavegna 5x,þeir segja þetta vera í vinnslu ?


Þú ert semsagt með tölvuna og þeir eru að reyna að redda þér takkanum. Þetta er nú ekki stórmál en samt eitthvað sem ætti ekki að taka nema uþb. 2 vikur.
Er ekki einfaldara að kaupa bara nýtt lyklaborð eða taka takkann af ónýtu lyklaborði það hlýtur einhver að eiga svoleiðis, Samsung setrið kannski ?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á fartölvu!

Pósturaf gutti » Mið 25. Maí 2011 17:52

Mæla með því að kvarta til http://ns.is/ :happy



Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á fartölvu!

Pósturaf mundivalur » Mið 25. Maí 2011 17:55

Ég er ekki að skreppa í næstu búð hér fyrir austan,það er bara T.listinn :mad
Ætli hún fari ekki í ruslið eftir sumarið :evillaugh




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á fartölvu!

Pósturaf AntiTrust » Mið 25. Maí 2011 17:56

Er þetta ábyrgðarmál eða ekki?



Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á fartölvu!

Pósturaf mundivalur » Mið 25. Maí 2011 18:00

Veit ekki,veit bara að þetta eru rusl lyklaborð á þessu :!:



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á fartölvu!

Pósturaf lukkuláki » Mið 25. Maí 2011 18:02

mundivalur skrifaði:Ég er ekki að skreppa í næstu búð hér fyrir austan,það er bara T.listinn :mad
Ætli hún fari ekki í ruslið eftir sumarið :evillaugh


Ertu ekki með internetið eða geturðu ekki notað það vegna þess að það vantar hægri örvatakkann ?? :wtf
Ég hef enga samúð með þér félagi og finnst þú ekki hafa mikinn rétt á að kvarta yfir einu eða neinu þetta er sennilega ekki ábyrgðarviðgerð og þú hefur því ekki neitt við neytendasamtökin að segja. Ef tölvulistinn er að bregðast þér sendu þá tölvupóst til umboðsaðila Samsung og reyndu að biðja þá að hjálpa þér.

Og að lokum það er ekki ástæða til að henda vélinni vegna þess að það vantar á hana takka þú ert eitthvað brenglaður í hausnum :shock:


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á fartölvu!

Pósturaf AntiTrust » Mið 25. Maí 2011 18:05

mundivalur skrifaði:Veit ekki,veit bara að þetta eru rusl lyklaborð á þessu :!:


Það getur vel verið, en það breytir heilmiklu hvort þetta sé ábyrgðarmál eða ekki. Léleg þjónusta svosem engu að síður.



Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á fartölvu!

Pósturaf mundivalur » Mið 25. Maí 2011 18:33

Alltaf sömu svörin hjá þér lukkuláki,alltaf kaupandinn sem á að redda sér einhvernveginn og fyrirtækið sleppur við allt!



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á fartölvu!

Pósturaf Hargo » Mið 25. Maí 2011 19:51

Brotnaði festingin á takkanum líka? Áttu takkann ennþá? Ef festingin er ekki brotin er lítið mál að festa hann bara aftur.

Sendir ekki Tölvulistinn allar sínar vélar til umboðsaðilans, sem er þá væntanlega Samsung setrið? Ef þeir hafa claimað lyklaborðið þá ætti það að berast á 1-2 vikum. Aldrei að vita líka nema að umboðsaðilinn eigi gömul lyklaborð sem hægt sé að fá annan takka af ef þú ert heppinn.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á fartölvu!

Pósturaf lukkuláki » Mið 25. Maí 2011 19:52

mundivalur skrifaði:Alltaf sömu svörin hjá þér lukkuláki,alltaf kaupandinn sem á að redda sér einhvernveginn og fyrirtækið sleppur við allt!


Well þetta vara bara ábending um að gefast upp á lélegri þjónustu hjá Tölvulistanum og redda sér sjálfur ef þú nennir að standa í þessu í nokkrar vikur í viðbót þá þú um það en ég myndi reyna að redda mér þessu sjálfur og fara svo í Tölvulistann og segja UP YOURS ! ég reddaði þessu sjálfur og þjónustan hérna SÖKKAR !


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á fartölvu!

Pósturaf MatroX » Mið 25. Maí 2011 20:08

lukkuláki skrifaði:
mundivalur skrifaði:Alltaf sömu svörin hjá þér lukkuláki,alltaf kaupandinn sem á að redda sér einhvernveginn og fyrirtækið sleppur við allt!


Well þetta vara bara ábending um að gefast upp á lélegri þjónustu hjá Tölvulistanum og redda sér sjálfur ef þú nennir að standa í þessu í nokkrar vikur í viðbót þá þú um það en ég myndi reyna að redda mér þessu sjálfur og fara svo í Tölvulistann og segja UP YOURS ! ég reddaði þessu sjálfur og þjónustan hérna SÖKKAR !


ég er eiginlega alveg sammála þér.. ég væri löngu búinn að gera eitthvað í þessu sjálfur ef ég væri að lenda í þessu


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á fartölvu!

Pósturaf mundivalur » Mið 25. Maí 2011 20:19

Þetta er tölvan hjá konuni og það verður allt að vera eftir bókinni :snobbylaugh ,þetta pirrar mig ekkert :megasmile